Vörður


Vörður - 04.12.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 04.12.1926, Blaðsíða 3
V 0 R Ð U R 3 að Tr. I>. liefði nokkru sinni ver- ið á prestaskóla og lesið rök- i'ræði. lí. A. Út af fyrirspurn Tr. I>. til rit- stjóra VarSar liefir hr. Gunnar Viðar sent I>laðinu eftirfarandi linur: Fyrirspurn þeirri, er hr. rit- stjóri Tryggvi Þórhallsson l>ein- ir til ritstjóra Varðar í síðasta hlaði Timans út af tekjuskatts- grein niinni, skal jeg svara þessu: Mjer virðist íhugunarvert hve gersamlega tekjuskattur- inn hregst til sveita. Jeg þykist hafa sýnt l'rain á það með fræði- legum rökum, að ástæða hafi ver- ið til þess að ætla, að tekju- skatturinn yrði ekki goldinn til sveita, svo sem vera her — og sannað með töliun, að svo hefir reynst. En hvorttveggja er, að jeg hefi ekki gögn i höndum til þess að sýna nákvæmlega hvað mikið einstaklingar skattsvíkja, nje heldur myndi jeg telja rjett, að hrennimerkja fáeina menn, af handa hófi, fyrir sakir, sem svo almennar eru. En vilji Tr. Þ. efast um það með rökum, að staðhæfing mín um skattsvikin sje rjett, þá er jeg fús að rök- ræða hana. Gunnar Viðar. Kvennaheimiliö í Reykjavík. « Orösending til ungra stúlkna. í (> mánuði hefir nú verið unnið að söfnun hlutafjár tíl að kwma ui>]> heimili í Reykjavík fyrir konur og fjelagsskap þeirra. Innkomið hlutafje til gjald- raunastöð á Færeyjum sem hef- nr nokkur útihú þar, og styrkja hana með ca 40000 kr. árlega. Þetta er , þá 50 ára reynsla Dana í þessu efni. Hún sýnir ó- tvírætt, að þeir skoða tilrauna- starfsemi sína eitthvað annað og meira en vindbólu, er hjaðnar urn leið og hún verður til. Þeir halda stöðugt áfram — þrátt tyrir 50 ára starf — að víkka starfsvið hennar, fjölga til- raunastöðum, takar nýjar spurningar til rannsóknar, og það fje, sem til ]>ess þarf er á- 'valt látið af hendi möglunar- laust. Hvað megum við hugsa, þeg- ar við heyrum alt. þetta, við, sem enga innlenda reynslu eigum, nenia fáar ósamanhangandi til- raunir, sem þess vegna er lítið á að byggja, við, sem að eins veitum fáar þúsundir króna til tilraunastarfsemi árlega í sam- anburði við þær 40 þúsundir, sem Danir árlega leggja Fær- eijingum í þessu skyni, við, sem verðum að byggja landbúnáð vorn á reynslu-tilraunum ann- ara þjóða og getgátum um hvað best eigi við hjer á landi, við, sem höfum svo ólík skilyrði öílum öðrum þjóðum. Eandbúnaður okkar er í hættu staddur vegna hinnar hörðu samkepni við aðra at- kera er nú að upphæð kr. 27717.- 47, og auk þess talsvert ógreitt af loforðum, sem ástæða er til að halda að "muni koma innan skamms. Þetta má kallast góður árang- ur á jafn skömmum tíma og sýnir hve nauðsynlegt menn telja slíkt heimili og hjer er gert ráð fyrir. Þá munu og rnargar konur finna það sóma sinn að bregðast ekki því trausti, sem þing og stjórn sýndi íslenskum konum, með því að láta þeim i tje ókeypis lóð á ágætum stað undir bygginguna. Kvennaheimilið á líka vini og stuðningsmenn vestan hafs, er reynast munu því góðir drengir. Má þar til nefna Thor- stínu Jackson, frá New Yorlc. Hún hefir ritað um málið í blöðin vestra, og nú tekið að sjer umboð fyrir h.f.-stjórnina vestan hafs. Hefir ungfrú Jack- son kynt sig svo hjer í sumar, að fulll ástæða er til að vænía góðs árangurs af starfi hennar fyrir málið. Útlitið hjer sem steaidur er slíkt, að hætt er við að ekki selj- ist mikið af hlutabrjefum næsta misseri. Þó má alls ekki leggja árar í bát, til þess er fresturinn til 1930 of stuttur, og jafnframt væri það að bregðast trausti allra þeirra, sem fyrir málið hafa unnið. Á 2. Landsfundi kvenna á Ak- ureyri s. 1. vor, var samþykt lil- laga frú Sigríðar Þorsteinsdótt- nr í Saurbæ í Eyjafirði, þess efn- is, að skora á konur, yngri sem eldri, að vinna vel seljanlega muni og senda þá til stjórnar h. f. Kvennaheimilið í Reykjavik. Hún sæi um sölu á þeim, en and- virðið gengi lil Kvennaheimilis- ins. Ef þetta yrði alment, mundi það reynast mikill styrkur. Og líklegt er að margar konur ættu hægra með að leggja Kvenna- vinnuvegi og landbúnað í öðr- um löndum. Þetta kemur ekki til af því, að hjer sje verra að húa en annarstaðar, heldur hinu, að landbúnaðarframfarir okkar hafa ekki verið eins lirað- skreiðar og framfarir keppi- nauta hans. Landbúnað okkar vantar tilfinnanlega, og allra helst nú, þann kennara, sem alstaðar er settur höfði hærri en allir aðrir kennarar, reynsl- una. Hann vantar árangur inn- lendrar tilraunastarfsemi til þess að byggja á. Hjer höfum við 50 ára reynslu Dana til að byggja á, og hún bendir okkur ákveðið að feta í fótspor þeirra í þessu efni. Þólt við sjeum fátækir og fá- ir, má það ekki aftra okkur að leysa úr þessu mesta þjóð- þrifamáli landbúnaðarins. Kröfurnar hljóta að vera: Innlend tilraunastarfsemi. Inn- lend reynsla. Það er grundvöll- urinn, sem íslensku bændurnir eiga að reka búskap sinn á í framtíðinni. Munið að reynslan er sannleikur. Torfalæk í nóv. 1926. Giiðmundur Jónsson. heimilinu lið á þennan hátt en með beinum peninga framlög- um. Stjórnin vildi því leyfa sjer að snúa máli sínu til allra kvenna, en þó einkUm til yðar ungu stúlkur, því þjer hyggjum vjer að hafið fremur tíma aflögu, í von um að þjer viljið vinna að því, að styrkja og prýða heim- ili, sem yður á að vera helgað. Þar sem vjer teljum mjög áríð- andi að þar mætti sem mest vera unnið af islenskum hönd- uni og í íslenskum stíl, mundu allir munir, er hafa mætti til húsbúnaðar eða híbýlaprýði, geymdir til afnota fyrir heimilið sjálft. Til þessa mætti nefna: gluggatjöld, ábreiður, fóður á húsgögn, dúka ýmsa o. m. fl. — Aðrir munir, eins og tillagan ger- ir ráð fyrir, yrðu seldir, og and- virði þeirra lagt í sjerstakan sjóð, er á sinum tíma yrði varið til kaupa á innanstokksmunum. Tekið mundi af stjórnarkon- um með þökkum á móti öllum slíkum hlutum, er tillagan gerir ráð fyrir, á hvaða tima sem væri, þó mundum vjer telja heppilegast að þeir kæmu að vor- inu. Um leið og vér sendum þessa orðsendingu frá oss, getum vjer ekki látið vera að snúa sjerstak- lega máli voru til ungra kvenna í Ileykjavík. Enn sem komið er hefir Kvennaheimilið ekki notið liðs yðar jafn alment og við hefði mátt búast og það þarfnast, eigi það að vera komið upp innan þess tíma sem ráð er fyrir gert. Landar yðar vestan hafs leggja nú margir, þótt efni sjeu smá, frá litla upphæð mánaðar- lega, í von um að sá draumur mætti rætast, að þeir fengju að sjá kæra gamla landið. hátíðar- árið 1930. Það er ekki síður gaman, að l'agna gestum en að vera gestur sjálfur. Best er þó, að um leið og unnið er að undirbúningi gest- um til fagnaðar, að sú vinna mætti vera einnig til frambúðar. Við höfum illa efni á að leggja mikið t. d. í þær byggingar, er verða „tjald til einnar nætur“. Ungu konur Reykjavíkur! Munduð þjer nú ekki, að dæmi jafnaldra yðar víðsvegar um land, vilja takast á hendur að safna lítilli upphæð liver fyrir Kvennaheimilið? Eða þjcr, sem landar í Ameríku, legðuð til hlið- ar litla upphæð mánaðarlega, t. d. 1—5 kr. Það getur verið að þjer þyrftuð að neita yður um eitthvað smávegis, en með þessu væri kvennaheimilinu borgið. Á þennan hátt mundi því ekki ein- ungis safnast fje, það eignaðist líka samúð yðar. Þjer, sem þessu vilduð sinna, gætuð snúið yður hvort heldur munnlega eða brjeflega, til ein- hverrar af undirrituðum stjórn- endum, sem gefa mundu allar frekari upplýsingar. Briet Bjarnhjeðinsdóttir, Þing- holtsstræti 18. Sími 1349. Lauf- cij Villijálmsdöttir, Klapparstíg. Sími 676. Guðrún Pjetursdóttir, Skólavörðustíg 11. Sími 345. Jnga L. Lárusdóltir, Sólvöllum. Sími 1095. Steinunn H. Bjarna- son Aðalstræti 7. Sími 22. Kringum land á Skallagrími. Eftir Bjarna Sæmundsson. Frh. ----- Síðustu dagana var aflinn orð- svo tregur, að skipstjóri fór að hugsa um, hvort ekki mundi betra að yfirgefa þessar slóðir og flytja sig dálítið til. Hugsaði hann helst um Strandagrunnið, því að þaðan liöfðu honum bor- ist frjettir af afla. Mjer þótti vænt um þessar ráðagerðir, því að jeg vildi gjarnan kanna ó- kunna stigu, koma á ný mið og enda með því að fara kring um hólmann. Kl. 10 að morgni hins 19. gerðum við alvöru úr því að flytja okkur. Aflinn í síðasta drætti var aðeins skaufi og rjeði það úrslituni. Við vorum stadd- ir í Hallanum og var nú ,Skalla‘ snviið í NNV, eða í áttina laust af Glettinganesi og sett á fuli ferð. Sjór var sljettur, vindur lítill, en þoka í lofti, svo að ekki ekki sá til lands. Um hádegis- bil grilti þó í land, ef land skyldi kalla, úti í hafsbrún, á bak- borða; það var Hvalsbakur, skerið illræmda, sem bankinn er nefndur eftir. Það er þarna ein- mana, langt iiti í hafi, 18 sjó- mílur undan næsta landi (Ivambanesi við Breiðdalsvík), stórhættulegt, þar sem það er þarna á mjög tíðförnum, þoku- sömum skipaleiðum og' hefir sennilega oft ráðið örlögum skipa (t. d. frakkneskra fiski- skipa), sem ekkert hefir spurst til, og þVí verra er að varast það, sem hyldjúpt er upp að þvi á alla vegu. Það er eitthvað um 150 fðm. á lengd, en mjótt og snýr frá V til A. Það er sljett og skafið eins og bak á hval, og að eins 2—3 fðm. á hæð, svo að sjór gengur yfir það, ef mikil er ólga. — Komið hefir Austfirðingum til hugar að fá settan vita á sker- ið, því að þess er brýn þörf; en hætt er við, að það sje bundið miklum erfiðleikum. Við lónuðum nú norður með fjörðunum í dumbungi, svo að ekki sást til lands; sjórinn var sljettur, en fór nú að kólna, hafði verið 5—7° suðúr á mið- unum, en ]>egar við, um fimm- leylið, vorum út af Dalatanga, var hitinn kominn niður í 2,7° og þannig var hann norður fyrir Kollumúla. Ekkert skip var að sjá, nema eina franska skon- ortu á Bakkaflóa. Einstaka rita, fýll, kría og kjói voru á flökti og ein máríátla settist um tima á skipið, út af Glettinganesi. Eina verulega lífsmarkið á þessu Dauðahafi var höfrungavaða, sem slögst í för með okkur um stund á Bakkaflóa og 1 stór hvalur út af Digramúla. Þar sem ekki var meira en þetta að athuga og lítið að gera hjá fólkinu um borð, notaði jeg tækifærið til þess að „gera visit“ frammi í hjá liásetunum. Jeg hafði aldrei heimsótt þá, en var nú orðinn þeim all-handgenginn, var innan um þá þar sem þeir voru að verki á dekkinu og kast- aði til þeirra hinu sjálfsagða: „verði ykkur að góðu“ inn í borðsalinn, þar sein þeir snæddu, þegar jeg fór til matar eða kom frá honurn niður úr undirdjúp- unuin „aftur í“ káetunni, þar sein hinir matast og búa flestir. — Á Skallagrími og nokkrum öðrum togurum er borðsalur fyr- ir dekkmenn uppi yfir káetunni til mikilla þæginda fyrir þá og brytann, því að á milli salsins og eldhússins eru að eins mjó göng og úr þeim niðurgangur í káetuna annarsvegar og i vjel- rúmið hinsvegar. Það eru ann- ars þrjár íbúðir á togurunum: „aftur í“ „miðskipa" og „fram i“, eins og jeg vil nefna það. Aftur í, eða í káetunni, búa yfirstýrimenn, vjelmeistarar, stýrimenn, netameistari, báts- maður og bryti. Miðskipa, eða undir stýrishúsinu („í brúnni“, eins og sagt er um borð) býr skipstjóri og þangað ltemur eng- inn, nema vildustu vinir hans og brytinn og stýrimenn þegar rnikið liggur við, enda er líka svo frá gengið, að niður í þá gröf er ekki fært nema megr- ingsmönnum, svo þröngur er niðurgangurinn, -— þrekvaxnir skipstjórar hafa þó eitthvert lag á því að smjúga í gegnum þetta nálarauga — og svo þeim, sem stendur á sama, hvort stiginn er ofan á þeim eða undir, eftir veltu skipsins. Hásetaklefinn (,,lúkarinn“) er undir „hvalbakinu“, stórt .og mikið ilát, sem á stóru togurun- um „tekur“ 24 menn, og eru rúinin þrísett upp með kinn- ungum skipsins og afturvegg klefans, og þurfa þeir, sem sofa í efstu lxæð, helst að vera'vanir bjarggöngumenn og lausir við lofthræðslu. Á miðju gólfi er ofn síbrennandi og gerir hann hvorttveggja, að þurka loftið og koma því á hreyfingu, en setu- bekkir eru alt i kring framan við neðstu rúmin. Þegar jeg kom niður (háan og brattan stiga, með álíka mörgum tröppum á að giska, eins og þarf til að standast fiskiskipstjóra- próf), voru flestir i rúm- um sinum, sumir sofandi, aðrir lesandi eða spjallandi við náungann. Sumir voru að ditta að fötum sínum, einkum stíg- vjelunum og voru þeir útfarnir í því að bæta þau, en á gólfinu voru hvar, sem litið var, þessar mMílu rauðu, hvítu, svörtu eða skjöldóttu rosabullur, rjett eins og maður væri kominn inn á eina meiri háttar gúmmístig- vjelaviðgerðarstofu. Nú hvíldi einhver hátíðleg ró yfir öllu þarna niðri og hefir hún ef til vill með fram komið af- því, að þeir vissu ekki vel, hvernig þeir ættu að taka þenn- an óvanalega gest, sem annars var vanur verbúðalífi á sinum yngri árum og eignaðist meðal íbúa þeirra kunningja og vini, sem enn eru á lífi. Sennilegt er að jeg hefði getað fengið sögu eða bögu að heyra, ef dvölin hefði verið löng, já, ef til vill fengið þá til að kveðast á o. s. frv. Yfirleitt minti margt þarna niðri mig á verbúðirnar í Grindavik í gamla daga, nema hvað þcssi háreisti salur, með rúmunum uppi um alla veggi, var æði ólíkur verbúðunum þar syðra, með grjótbálkunum, sem tveggjamanna (lagsmanna-rúm- in) með mötuskrínunum, voru á. En þarna um borð var loftið ó- efað miltlu betra oft, og síður

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.