Vörður - 16.07.1927, Side 2
2
V Ö R Ð U R
Þjóðarhagir og fjármál 1926
Reikningi Landsbankans 1926
fylgir skýrsla um þjóðarbuskap
og fjárhag á síðastliðnu ári, og
er það sem hjer fer á eftir upp
úr henni tekið:
Þrátt fyrir það, að síðastliðið
ár var allsæmilegt aflaár bæði
til lands og sjávar, þá hefir af-
koman verið afarerfið vegna
hins mikla verðfalls á útflutn-
ingsafurðunum.
Landbúnaðurinn. Frá nýári
mátti veturinn heita mildur um
land alt, en frá miðjum maí og
fram til síðari hluta júní var
tíðin fremur köld, svo að gróðri
fór litið fram. Þá hlýnaði í veðri
og gerði vætur, svo grasspretta
varð vel i meðallagi og sum-
staðar þar fram yfir. Heyskap-
artíðin var óhagstæð og hrökt-
ust hey meira og minna um land
alt; reyndust heyin létt til gjaf-
ar. Veturinn gekk snemma í
garð með óvenjumiklum frost-
um. Víða náðust ekki matjurt-
ir úr görðum og gerðist gjafa-
frekt um hríð. Ýmsir kvillar
komu fram í skepnum, einkum
sauðfé, og er alment kent um
hröktum heyjum. Til frálags
reyndist fé nálægt meðallagi.
Saltkjöt féll mjög í verði frá
því, sem var árið áður; meðal-
verð á saltkjötstunnu (dilka-
kjöt) var um 120 kr. Fyrst var
cif verðið 150 n. kr„ en komst
niður fyrir 60 n. kr. er á vetur-
inn leið. Verðið á ull og gærum
var sæmilega gott; fyrir hvíta
sunnlenska vorull nr. 1 fengust
nm kr. 2.60 og fyrir hvíta norð-
lenska vorull nr. 1 um Icr. 2.80.
Gærur seldust einnig allvel og
var meðalverð á söltuðum gær-
um kr. 1.80 fyrir kg.
Sjávarútvegurinn. Talið er
að aflast hafi í heild sinni um
226000 skpd. og er það nær
þriðjungi minni afli, en 1925
(315000 skpd.). Einkum aflað-
ist miklu minna af smáfiski,
ýsu og ufsa, en árið áður; aftur
Frh.
Nú gekk lilli Booker ein góð-
an veðurdag inn í þetta óttalega
hús, til að finna þar þann fjár-
sjóð, sem seinna reyndist hon-
um svo haldgott veganesti; en
þessi fjársjóður var sá, að læra,
að hvað sem maður gerði,
hversu smávægilegt sem það er,
verður að gerast eins vel, og
með svo mikilli samviskusemi
og unt er. Á þeim reynslugrund-
velli er það aflað, sem Booker
Washington hefur bygt þá starf-
sem sína, sem hefur gert hann
að siðbótarmanni meðal svert-
ingjanna, og siðbótarmanni í
skólastarfinu. Hann, negrinn
meðal negranna, aflaði sjer
sjálfur þeirrar reynslu, að mun-
urinn á menningu, og menning-
arleysi einstaklinganna væri
fólginn í því valdi, sem ein-
staklingarnir hefðu yfir sjálf-
um sjer, tíma sínum og athöfn-
um. Hann sá, að hver einstak-
ur varð fyrst að Iæra að vera
hreinlegur, áður en hann lærði
að vera einhverri hugsjón trúr,
á móti var miklu minni munur
á þorskafla. Botnvörpuskipin
voru í árslok 39, höfðu 4 bæst
við á árinu, en 1 skip farist.
Veiðitími þeirra var með
skeinmra móti — saltfisksveið-
ar hófust fyrst í marsmánuði
— og aflabrögðin voru í lakara
lagi. Kolaverkfallið breska dró
úr ísfiskveiðunum síðari hluta
ársins. í Vestmannaeyjum varð
meðalvertíð og allgóð í Sand-
gerði og innan Faxaflóa, en
vegna gæftaleysis varð mjög
rýr vertíð í verstöðvunum aust-
anfjalls. Á Vesturlandi var eitt
hið mesta aflaár og á Norð-
uidandi var góður afli, en fisk-
veiðar stundaðar með minna
móti. Á Austurlaifdi var mjög
gott aflaár; um nokkur ár hafði
þar verið hið mesta aflaleysi, en
þrjú síðastliðin ár hafa öll ver-
ið fremur fiskisæl. Fiskþurkun
geklc yfirleitt injög stirðlega al-
staðar, nema á Austurlandi;
lakast var ástandið í þessu efni
á Suðurlandi og þá einkum í
Vestmannaeyjum. —- Verð á
fullverkuðum stórfiski nr. 1 var
í maí og fyrri hluta júní 120
kr. skpd., en lækkaði svo nið-
ur í 115 kr. og var yfir sumar-
mánuðina í 112—115 kr.; í
september var verðið um 110
kr. og í október lækkaði það
enn og var þá fiskur seldur fyr-
ir 100—110 kr. skpd. Var þá
orðin lítil eða engin eftirspurn
eftir fiski og var jafnvel búist
við frekara verðfalli. Mynduðu
þá allmargír útgerðarmenn, að-
allega botnvörpuskipaeigendur
í Reykjavík, félag til þess að
annast sameiginlega sölu á þeim
fiski, er enn var óseldur. Sölu-
félag þetta tók til starfa um
mánaðamótin október—nóvem-
ber. í nóvember hækkaði fisk-
verðið ört og var i nóvember-
lok lcomið upp í 120—125 kr.
skpd., en lækkaði svo aftur und-
ir árslokin. Það má telja vafa-
laust, að verðhækkunin var
og vmna.
og gera hann að veruleika.
Enda segir hann svo: „Það
senr jeg lærði hjá frú Rúffner
varð injer meira virði en öll sú
þekking, sem mjer síðar auðn-
aðist að afla mjer“. Það sýndi
sig líka brátt, þegar hann lagði
land undir fót einn góðan veð-
urdag með fáeina skyldinga í
vasanum áleiðis til Hampton
College. Þvi við margt átti hann
að stríða áður þangað kom.
Löngu áður en hann komst á
áfangastaðinn þrutu pening-
arnir, en þá vann hann sjer
fyrir matarbita við og við, og
svaf í hesthúsuin og á hlöðu-
loftum á næturnar og hvíldi
sína þreyttu limi.
Svo er það kvöld eitt, að
tötralegur og magur svertingja-
drengur stendur fyrir utan
dyrnar á Hainpton College, og
býðst til að vinna eitthvað fyr-
ir skólann. Umsjónarmaðurinn
tók hann til reynslu. „Það þarf
að taka til í fyrirlestrarsalnum
og þvo gólfið", sagði hann.
„Taktu kústinn og gerðu salinn
að miklu leyti sölusamtökun-
um að þalvka, en mestan hagn-
að af samtökum þessum höfðu
þeir fiskeigendur, sem stóðu ut-
an félagsskaparins. í mars var
verðið (sölufélagið) 114 kr.
skpd., en í april var það komið
niður i 104 kr. Verð á labrádor-
fislci var mestan hluta ársins
nálægt 70 kr. skpd.; varð það
lægst í 64 kr., en komst í desem-
ber hæst í 74 kr. Lýsisverð var
frekar lágt og lækkaði er á árið
leið; gufubrætt meðalalýsi var
hæst 86 aura kg., en féll niður
i 70 aura kg. Talið er, að i árs-
lokin hafi fiskbirgðirnar numið
um 79000 skpd. af fullverkuð-
um fiski. — Síldaiútgerðin var
svipuð og árið áður, en aflinn
var mjög rýr; alls voru saltað-
ar rúmlega 150 þúsund tunnur
(þar með talin kryíddsöltun) og
75 þús. lunnur fóru í bræðslu.
í september komst síldarverðið
upp í 60 kr. tn., en fór svo sí-*
lækkandi og var um áramótin
komin niður undir 30 kr. tn.
Þrátt fyrir það, að lcostur var á
að selja síldina sæmilegu verði,
drógu margir útgerðarmenn
sölu fram á vetur og urðu við
það fyrir stórtapi.
Útfluttar vörur námu alls á
árinu 48 milj. kr. og aðfluttar
vörur námu um 51 milj. kr. Að-
fluttar vörur hafa því numið 3
milj. kr. umfram útfluttar. Af
útfluttum vörum á árinu námu
sjávarafurðir 41,1 miljón kr.
(1925: 63 milj. kr.) og landaf-
urðir 6,5 milj. kr. (1925: 7,5
milj. kr.).
Verðlagið innanlands hefir
farið mjög lækkandi á árinu,
einkum á innlendum vörum.
Smásöluverð í Reykjavík var
(meðalverð í júlí 1914 talið 100)
í okt. 1920: 454, í okt. 1922:
286, í okt. 1924: 312, í okt. 1925:
279, í okt. 1926: 245 og í árslok
241. Nokkur verðlækkun hefir
átt sér stað það sem af er þessu
ári og er verðvísitalan fyrir
apríl 1927: 232. 33 af vöruteg-
undum þeim, sem verðlags-
skýrsla hagstofunnar nær til,
hreinann". „Jeg sá strax“, sagði
Booker, „að þetta yrði mjer
nokkurskonar próf, og aldrei
hefi jeg með ineiri gleði og
ákafa hlýtt nokkurri skipun.
Jeg vissi líka að við þetta verk
var jeg sannur meistari, en það
átti jeg frú Ruffner að þakka.
Fyrst sópaði jeg salinn þrisvar
sinnum, því næst tók jeg ryk-
duluna og sópaði alt hátt og
lágt fjórum sinnum, alla veggi
öll borð og bekki. Jeg færði til
hvern einasta hlut til að geta
sópað undan lionum, síðast
þvoði jeg salinn. Jeg hafði það
einhvernveginn á tilfinningunni
að framtíð mín ylti á því,
hvernig forstöðukonunni Iíkaði
verk mitt“.
Það þarf ekki að taka það
fram, að Booker litli fjekk bæði
stöðu við gólfþvottinn, og komst
í skólann. Heldur ekki, að
hann vann sjer það álit í skól-
anum, að hann var látinn hætta
við gólfþvottinn, til að hann
gæti betur gefið sig við nám-
inu. En þegar þessi litli fátæki
svertingjadrengur kom úr skól-
anum leið ekki á löngu áður
en hann yrði frægur skólastarf-
andi og uppeldisleiðtogi. For-
eru útlendar og var verðvísitala
þeirra í jan. 1926: 238, en 1 jan.
1927: 225; 5 vörutegundir eru
blanjdaðar (innlendar og útlend-
ar) og var verðvísitala þeirra í
jan. 1926: 287, en í jan. 1927:
248; lolcs eru 19 vörutegundir
innlendar og hefir verðvísitala
þeirra lækkað mest, úr 323 í
jan. 1926 niður í 267 í jan. 1927,
og eru þó innlendu vörurnar
langt fyrir ofan verðlagið í
heild sinni. — Ennfremur liggja
fyrir skýrslur um framfærslu-
kostnað í Reykjavík og er þar
miðað við 5 manna fjölskyldu
með 1800 kr. ársútgjöldum fyr-
ir stríð. Sé framfærslukostnað-
urinn i júlí 1914 talinn 100 hef-
ir hann verið haustið 1920: 446,
1922: 291, 1924: 321, 1925: 283,
1926: 238 og í mars 1927: 222.
Gengi ísl. krónu hefir haldist
óbreytt alt árið; síðan 28. októ-
ber 1925 og fram til þessa hef-
ir sölugengi sterlingpunds í
Reykjavík verið kr. 22.15. Gjald-
eyrisverslunin hefir verið mjög
óhagstæð og hafa bankarnir
orðið að leggja mjög að sér til
þess að fullnægja eftirspurninni
eftir erlendum gjaldeyri. Lands-
bankinn keypti alls á árinu er-
lendan gjaldeyri fyrir 23803785
kr. og seldi alls fyrir 32414473
krónur.
Gengi sterlingspunds Iiefir
verið óbreytt alt árið og hafa
því orðið að eins örlitlar geng-
isbreytingar á öðruin erlendum
gjaldeyri, er náð hefir gullgildi.
Gjaldeyrisgengið virðist nú
komið í fastar skorður í nær
öllum löndum Norðurálfunnar.
Danska krónan, sem var í byrj-
un síðastl. árs í 93% af gull-
gildi, hefir smáhælckað á árinu
og er í árslolcin komin í fult
gullgildi. Norska krónan hefir
á árinu hækkað úr 76% af gull-
gildi upp í 95% og verður þess
varla langt að bíða, að hún kom-
ist einnig í fult gullgildi. Peset-
inn var í ársbyrjun i 76% af
gullgildi, en í árslok í 80%; það
sem af er þéssu ári hefir hann
liækkað mjög mikið. Það má
stöðumaður Hampton College
hafði augastað á honum, sem
eftirmanni sínum, en forsjón-
in fjekk honum þá annað hlut-
vcrk að vinna, hlutverk, sein alt
af mun kasta Ijóma á nafnið
Booker Washington.
Svo stofnaði Booker sjálfur
skóla. Byrjunin var í fjósi og
hænsnahúsi. Það voni einu hús-
in sem tiltölc voru að nota, á
niðurníddum bóndabæ einum,
sem Booker keypti, auðvitað
fyrir lánsfje. Nokkrir borgarar
í þorpinu Turkegee í Alabama
höfðu beðið hann að reyna að
lcoma upp svertingjaskóla.
Fyrsti áfanginn í skólastarf-
semi hans varð því, að reyna
að gera þessi hálfhrundu hús
nothæf. Það lókst vonum fram-
ar með hjálp nokkurra ungra
fákunnandi svertingja.
„Undir eins og við vorum
búnir að gera þessi hús sæmi-
lega byggileg, ákvað jeg að við
skyldum ryðja ofurlítinn land-
skika, og rækta bómull og syk-
urreyr“, segir Booker. „En þeg-
ar jeg hrærði þennan streng,
gekk jeg ekki að því grublandi
að lærisveinar mínir myndu
verða ófúsir að rjetta mjer
því telja að bæði Noregur og
Spánn séu i þann veginn að
koma gjaldeyri sínum í fult
gullgildi og er þá ísland eina
landið hér í álfu, þeirra er ekki
lentu í heimsstyrjöldinni, er enn
skortir allmjög á fult gullgildi.
Forvextir hafa verið óbreytt-
ir síðan 1. október 1925, er þeir
lækkuðu úr 8% niður í 7%. í
öðrum löndum hafa yfirleilt
orðið litlar breytingar á for-
vöxtum; í London voru forvext-
irnir 5% alt sl. ár; i New York
voru þeir 3%% í ársbyrjun, en
í árslok 4%. I Danmörku voru
forvextir í ársbyrjun 5%%, en
lækkuðu á miðju ári niður í
5% og hafa verið það til þessa.
í Noregi hækkuðu forvextirnir
í ársbyrjun úr 5% upp í 6%, en
voru i árslok 4% %. I Svíþjóð
hafa forvextirnir verið óbreytt-
ir alt árið, 4%%..
Kosningaúrslit.
í Rei/kjavílc fjekk A-listinn
2493 atkv. og kom að Hjeðni
Vabdimarssyni og Sigurjóni Á.
Ólafssyni, B-listinn 3550 atkv.
og kom að Magnúsi Jónssyni og
Jóni Ólafssyni. C-listinn (Jak.
Möller) fjekk 1158 atkv., kom
engum að. (1923 fjeklc borgara-
listinn svonefndi 4944 atkv. en
listi jafnaðarmanna 2492 atkv.
— einu atkv. færra en nú, en
kjósendum í bænum hefir fjölg-
að um 1000 síðan þá. í fyrra
fjekk A-lislinn (Hjeð. Vald.)
2557 atkv. — 64 atkv. meir en
nú — en B-listinn (J. ÓI.) 3871.
Jafnaðarmenn geta því elcki
hrósað sigri yfir því, að þeim
hafi aukist fylgi hjer í bæ, þó
að ágreiningur um menn meðal
andstæðinga þeirra hafi vald-
íð því, að þeir hafi nú komið
tveim mönnum að).
Á Akureyri er kosinn Erling-
ur Friðjónsson með 670 atkv.
Björn Lindal fjekk 569. (1923
fjekk Bj. L. 656 atkv., Magn.
Kristj. 613).
hjálparhönd. Þeir gátu ekki
sldlið það, hvað jarðyrkja og
bóknám hefðu hvort með ann-
að að gera. Sumir þeirra höfðu
fengið ofurlitla mentun, og
meira að segja suinir verið
„skólakennarar“, þeir álitu það
langt fyrir neðan virðingu sína
að fara að vinna líkamlega
vinnu. En til þess, að reyna
að koma þeim í skilning um,
að það væri engin skömm, að
vinna líkamlega vinnu, tók
Booker sjálfur haka og reku,
og gekk á hverjum degi fyrstr
ur til vinnu. Þegar strákamir
sáu það, kom annað hljóð í
strokkinn, og þeir fengu sjer
líka áhöld, og fóru að hjálpa
Booker til að ryðja landið.
„Á hverjum degi siðari hluta
dagsins, unnum við í sveita
okkar andlits“, segir Booker,
„og það Ieið elcki á Iöngu áð-
ur en við liöfðum rutt og sáð
í hundrað tunnur Iands“. En
hvert var nú markmið þessa
unga skólafröinuðar með þess-
ari byrjun? ! fyrsta lagi var
það bláköld nauðsynin. Hefðu
þeir ekki sjálfir bygt sjer þak
yfir höfuðið, liefði þeir ekkert
fengið. Hefðu þeir ekki ræktað
Booker Washingíon.
Uppeldi