Vörður


Vörður - 15.08.1927, Blaðsíða 3

Vörður - 15.08.1927, Blaðsíða 3
VÖRÐUR 3 Þannig, að þess sjeu mörg dæini, að leið æskumannanna að skólanáminu loknu liggur ekki til starfs og framkvæmda í þágu þjóðfjelagsins, er með ærnum kostnaði hefur alið þá, heldur á Vifilsstaðahælið. Eins og þess er krafist af skólunum, að þeir geri menn lærðari og víðsýnni, eins er sjálfsagt að krefjast að þeir geri fólk hraustara og sterkara, í einu orði sagt: starfshæfara en áður. Um Jeið og andlegt viðsýni vex, verður likamlegur þróttur og þar með framltvæmdarfjör og starfslöngun að aukast. Og ef skólarnir ekki geta full- nægt þessu hvorutveggja, þá verður vafasamur hagnaðurinn sem þjóðfjelagið hefur af þeim. Merkilegt má það vera, ef bændur þessa lands og aðrir þeir, er vinnuafl þurfa að nota, uni því til lengdar að starfsorka þjóðarinnar sje í skólunum lömuð smátt og smátt. Enda er það grátlega hjá- kátlegt og óheilbrigt, að þjóð- fjelagið kosti marga skóla, sem þannig sjeu úr garði gerðir, að bersýnilegt er að þeir hljóta að gera þjóðina ófærari til að lifa í landinu og berjast við þau erfiðu lífskjör, sem við alt af hljóíum að eiga við að stríða. Karhnenska og þróttur er það, sem hefur fleytt okkur fram á þennan dag, og svo mun það þurfa að verða enn, „þvi enn þá gnauða við íslandsstrendur Ægisdætur brag“. Og enn þá getur blásið kalt í fjallaskörð- um Fróns. Og hvað megnar þá stofumenning sú er skólar vor- ir hafa miðlað nú um langt skeið. Það er lífsnauðsyn þessari þjóð, að likamsuppeldi æsku- lýðsins verði meiri gaumur gef- inn en verið hefur. Og það má telja víst, að svo verði. En við það eykst þörf fyrir iþrótta- kennara og um leið verður meira nú fyrir afurðir sínar en áður. Talið er, að þeir fram- leiði í meðalári ca. 40 miljónir lítra af kúamjólk, og sje lítr- inn reiknaður á 30 aura, verða þetta um 12 inilj. króna. Þeir selja um 5500 hross til útflutn- ings og afsláttar. Fyrir slátur- afurðir nautpenings og sauð- fjár fá þeir liðuga 1 milj. kr. Þeir framleiða um 5,2 mill. kg. sauðakjöts, 1 milj. kg. af gær- um, 577 þús. kg. smjörs og 1 inilj. kg. ullar. Af jarðarávöxt- um framleiða þeir ca. 25.000 tn. af kartöflum og 9.000 tn. af rófum. En alla framleiðsluna má ineta á hjer um bil 30 milj. króna árlega. Framfarir þessar hafa kost- að töluvert bæði í vinnu og fjármunum, en af því hefur ríkissjóður ekki lagt hvað minst fram. Auk þeirra 2 iniljóna króna, sem hann er þegar búinn að leggja í áveit- ur, sem þó eklci enn eru kpmn- til neinna verulegra nota, mun hann hafa veitt alls 4 milj. króna til búnaðarmála, síðan vjer fengum fjárforræðið. Bún- aðarfjelaginu eru nú fengnar um 200 þús. kr. á ári til for- ráða, en af því fer að minsta kosti % hluti til launa land- búnaðarráðunauta. Eftir þessu nauðsynlegt að koma upp ein- hverskonar iþróttaskóla, likt og aðrar menningarþjóðir hafa gert. Hefar ríkið ráð á að stofna og starfrækja slíkan skóla? Þessari spurningu hef jeg nú þegar svarað, með því að sýna fram á, að við höfum ekki ráð á að kosta þá uppeldisstarf- semi, sem ekki fullnægir þeim kröfum, sem heilbrigt þjóðfje- lag hlýtur að gera. Stofnun í- þróttaskóla er ekki annað, en tryggingarráðstöfun, til þess að það fje, sem nú er varið til upp'eldismála hjer á landi komi að veruleguin notum, þeim not- um, sem það þarf að verða og þjóðin heimtar. Hvað á skólinn að kenna, eða hvert á starfsvið hans eða vera? Eins og nafnið bendir til, verða á þessum skóla fyrst og fremst kendar íþróttir, fimleik- ar, sund, glímur, frjálsar iþrótt- ir, skauta- og skíðaíþróttir, leikir margskonar, einnig skáta- íþróttir og hæta í þær ýmsu því sem hverjum íslending er nauð- synlegt að kunna, en aðrar þjóðir hafa lítið við að gera. Aðrar námsgreinar yrðu efnafræði, líkamsfræði, kenslu- fræði og heilsufræði, og ætti heilsufræðin sjerstaklega að miðast við okkar staðhætti. Mergt fleira yrði að sjálfsögðu að kenna á þessum skóla, t. d. íþróttasögu, stærðfræði og fl. En sjerstaka áherslu ætti að leggja á það í þessum skóla að kenna mönnum að lifa í þessu landi, sem við byggjum. Hvernig samband á að, vera á milli þessa skóla og annara skóla landsins? Þegar um það er að ræða á hvaða grundvelli á að starf- rækja íþróttaskólann, þá verð- ur aðallega um tvent að ræða: er þó ekki að sjá og í það ekki að horfa, sem fer til ræktunar Iandsins, ef það keinur að gagni. Og nú er Ræktunarsjóð- urinn nýstofnaður með 2% millj. króna höfuðstól. Ætti hann að geta orðið öflug lyfti- stöng undir ræktun landsins; ætti þó ekki að verja hónum, hvorki til húsabygginga nje jarðakaupa, heldur aðallega til nýræktar, t. d. til þess að yrkja upp þá 1 miljón hektara af auðræktuðu mýrlendi, sem til kvað vera í landinu. Ætla jeg svo að ljúka þessu stutta yfirliti yfir landbúnað- inn með einu litlu þríliðu dæini, sem raunar allir geta reiknað upp eftir mjer. Ef þeir 23 þús. ha., sem nú eru taldir ræktaðir, geta framfleytt þeim 43 þús. manns, sein nú lifa á landbúnaði, hvað ætti þá 1 miljón ha. af velræktuðu landi að geta framfleytt mörgum? Reikningslega er svarið þetta: einni miljón átta hundruð og sjötíuþúsund manns! En þótt vjer gerum ekki ráð fyrir meiru en 1 milljón manna, er gætu lifað hjer á landbúnaði, þá er það ærið nóg til að sýna, hvílíka feikna framtíðarmögu- leika landið felur i sjer. Það bíður að eins, og hefur nú Á að miða starfsemi hans við íþróttafjelögin eingöngu eða að- eins \ið skólana. Best væri, ef hægt væri að samræma þetta hvorttveggja. En þó held jeg, að ef þessi skóli á að fá verk- legt gildi þá verði starfsemi hans fyrst og fremst að mið- ast við skólana, þvi skólana verðum við að gera þannig úr garði að á þá sje treystandi framar öllu öðru. Þess 'vegna á inntökuskilyl’ði íþróttaskól- anna að vera kennarapróf. Að hafa skólann alveg sjerstaíðan, þannig að á hann geti komið hverjir sem vilja, álít jeg að ekki geti komið til mála. Við það mundu skapast hálfgerðir sjerfræðingar í iþróttum, sem ekkert væru mentaðir að öðru leyti. Þeir mundu vilja halda sjer til jafns við aðra kennara og þannig mundu skapast á- rekstrar og ýfingar innan kenn- arastjettarinnar. Framþróun líkamsuppeldis á að vera, sem mest í samræmi við þróun annara uppeldismála. Og best er að íþróttakennarinn hafi aðra kenslu líka á hendi. Þess vegna á að leggja áherslu á það að kennarar verði sem allra flestir færir um að kenna tþróttir. Virðist þvi liggja bein- ast við að iþróttaskólinn væri nokkurskonar framhaldsnáms- skeið fyrir kennara og að þeir kennarar, sem færu í gegn um það hefðu auðveldari aðgang að stöðu en hinir. Vel mætti líka hafa skólann tvískiftan, þannig, að þeir, sem hefðu kennarapróf yrðu sjer og væru aðeins eitt ár eða vetur og öðl- uðust þá fylstu rjettindi. En þeir, sem ekki hefðu kennara- próf, fengju eftir árið engin sjerstök rjettindi, en gætu kent hjá fjelögum og fengið aðgang upp í kennaraskólann næsta ár. Með þvi móti væri skólum og í- þróttafjelögum best borgið, án raunar beðið í þúsund og fimmtíu ár, eftir mönnum, sem kunna að yrkja það og rækta. Vjer höfum þvi nóg að gera næstu fimmtíu árin, að vinna oss nýtt land; og oss er óhætt að fjölga mannfólkinu upp á það, að landrýmið er nóg og nóg að rækta. Vjer þurfum því ekki að leita í önn- ur lönd né aðrar heimsálfur til þess. Hjer er nóg land og nægi- Iegt að gera, ef menn að eins kunna það og nenna þvi. Nú eru áveitusvæðin ein hjer sunnan- lands orðin svo stór, að þau, ef vel væri á haldið, gætu fram- fleytt um 40 þús. manns. Sjávarútvegur. Þá komum vjer að þeirri atvinnugreininni, sem markar einhver stærstu framfarasporin, er stigin hafa verið á síðustu fimmtiu árum. En þau eru svo risavaxin, að fæstir mundu geta gert sjer grein fyrir þeim, ef tölurnar væru þar ekki til stuðnings og frásagnar. Svo að jeg nefni strax lágmark og hámark þeirra talna, var flutt út árið 1873 af verkuðum saltfiski sem næst 27.106 skp., en 1925 nam útflutningurinn alls 340.000 skippundum. Útflutningur salt- fisks hefur þvi meira en tólf- faldast á þessum 52 árum. þess að nokkrir árekstrar þyrftu að verða. Hvar á skólinn að vera? Um þetta spursmál verða sjálfsagt mjög skiftar skoðan- ir. Margir halda því fram að svona skóli eigi að vera í höf- uðstað landsins. Aðrir segja að hann eigi uinfrain alt að vera í sveit. Þegar athuguð er reynsla annara þjóða í þessu efni þá virðast þeir síðar töldu, sem eru með sveitinni, hafa rjettara fyrir sjer. Margir frægustu í- þróttskólar erlendis liggja í af- skektum sveitaþorpum. Nægir í því efni að minna á hinn fræga skóla Nielsar Buch í Ollerup. En hvað sem því liður, hvar skólinn á að vera, þá er það al- veg vist að skólinn verður að vera heimavistarskóli, þar sem skólastjóri, kennarar og nem- endur matast allir við sama borð. Því þegar er um það að ræða, að þjálfa menn í iþrótt- um nokkuð verulega, er afar- áriðandi að kennari viti upp á hár á hverju nemandinn nær- ist. Þetta getur kennarinn ekki vitað ef nemendurnir borða hingað og þangað, sem hætt er við að verða mundi ef skólinn yrði settur niður hjer í Reykja- vík. Annað er það, að hjer í Reykjavík vantar og mun vanta um ófyrirsjáanlega langan tíma ýmsar þær aðstæður sem til þess eru nauðsynlegar að íþrótta skóli geti starfað hjer, t. d. snjó og is, til skíða- og skauta- ferða. En þær íþróttir yrði þessi skóli að leggja sjerstaka á- herslu á. Bendir því margt til þess að betur verði þessi skóli kominn á einhverjum góðum stað út í sveit en hjer. Og væri kennaraskólinn á ein- hverjum slíkum stað úti á landi eins og hann ætti i raun og veru að vera, þá legði jeg Árið 1873 eru um 3400 opin skip og bátar og 66 þilskip á öllu landinu: Um aldamótin eru opin skip og bátar um 2000, en þilskipaflotinn er þá orðinn um 150 skip. Upp úr því fer útvegurinn að breytast, mótörbátar og togarar koma til landsins og fjölgar þeim mjög ört og nærri samtímis á öllu landinu. en árabátum fækkar að sama skapi. 1904—05 er fyrsti togarinn „Coot“ skráður i Hafnarfirði, en „Seagull“ 1906 í Reykjavík. Þó ber þilskipa- flotinn enn ægishjálm yfir önn- ur skip. Árið 1904 eru þilskip- in 159 og samtals 7386 smá- lestir að stærð; en næstu tvö árin er tala skipanna 169 og 175 og rúmlestatalan 8252 og 8076. En svo hefst togaraöldin 1907 með „Jóni forseta“ og „Mars“. 1913 eru togararnir orðnir 18 talsins og eiga þeir þá 24,i% af allri fiskframleiðsl- unni, en árabátar og mótorbát- ar minni en 12 tonna 21,s%. 1917 eru togararnir orðnir 20, en róðrarbátar eru þá 1072 og mótorbátar 404. Eiga togarar 24,s% af öllum afla, róðrarbát- ar 23,i% og inótorbátar 28,,%. Fækkar þá togurum aftur í bili af því, að helmingur þeirra var seldur til útlanda sakir styrj- til að íþróttaskólanum yrði komið fyrir þar hjá. Þetta sem hjer hefur verið um þetta mál sagt, eru að eins lauslegar athuganir, — gerðar til þess að koma umræðum af stað um þetta merkilega mál, ef verða mætti að það yrði þá betur athugað áður en til framkvæmda kæmi. Vald. Sveinbj. Stephan G. Stephanson, skáld er dáinn. G,rein um hann mun birtast hjer í blað- inu. — Rannsókn á loftstraumum hafa þýsku visindamennirnir gert undir Rit á Ströndum. Hafa þeir notað til þess margvísleg áhöld. og þar á meðal belgi fylta vetni. Belgjum þessum er slept í björtu veðri og fljúga þeir stundum mjög hátt i loft upp — jafnvel í 10—20 km. hæð. Sjá má af hreyfingum belgjanna, hvernig loftstraumar haga sjer. Mælingar þessar hafa meðal annars verið gerðar í því skyni að vita, ef unt væri hvar stormveipir eigi upptök sín, og hvort vera muni heppi- Ieg leið til loftferða frá megin- landi Norðurálfunnar og Bret- landseyjum, yfir Færeyjar, Is- land, Grænland og þaðan til meginlands Ameríku. Vísindamenn þessir hafa meðal annars iðulega fundið afarharða norðlæga loftstrauma — um 40 metra á sek. — geys- ast suður yfir hafinu millum Islands og Grænlands, hátt í Iofti uppi. Er þetta eigi minni hraði en fellibyljir hafa við jörðu niðri. Ýmislegt telja þeir mæla með aldarinnar. En eftir að friður komst á, fjölgar þeim fljótt aft- ur, einkum 1920, og nú munu nærfelt 40 togarar á öllu land- inu. Á síðari árum hafa svo- nefnd línugufuskip eða „linu- veiðarar" bæs L við í hópinn og voru þeir orðnir 33 talsins ár- ið 1925. En skv. skipaskrá þeirri, er gerð var það ár, var fiskiskipaeign landsmanna þessi: 36 togarar, 33 línugufu- skip, 62 mótorskip stærri en 30 lestir, 20 seglskip og 452 smá- mótorbátar minni en 30 smá- lestir; iná við þetta bæta 100 —200 smámótorbátum auk róðrarbáta, sem nú eru ekki lengur taldir. Fiskframleiðslan hefir aukist þannig, að árið 1898 hafði hún liðlega tvöfaldast frá því, sem hún var 1873; 1904 ferfaldast, 1913 fimmfaldast, 1922 áttfald- ast og 1925 liðlega tólffaldast frá því sem hún var 1873. Geipifje liggur nú auð\itað í þessum skipastól, en útgerðin er nú orðin svo dýr, að hún borgar sig varla sakir hins lága verðs á saltfiskinum. Flest tog- arafjelögin eru hlutafjelög, stofnuð með samtökum, og mótor- og línuskip eru lika oft eign fleiri eða færri manna. Landssjóður hefir lagt lítið sem

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.