Vörður


Vörður - 07.01.1928, Blaðsíða 5

Vörður - 07.01.1928, Blaðsíða 5
V ö R Ð U R 3 Frá Rússum. Kjett i'yrir jólin barst hingað- sú fregn, að flokksþing sam- eignarmanna hefði rekið ná- lega 100 fylgismenn Trotzki iir flokknum. Voru þeirra á meðal ýinsir fyrri áhrifamenn llokksins, svo sem Kameneff og Radek. Það fylgdi fregn þessari, að Kameneff hefði friðmælst við þingið og heitið að bæta ráð sitt, en sáttaboði hans hafi verið hafnað. Þessir ræku fjelagar eiga þó aftur- kvæmt í flokkinn að nýju, að sex mánuðum liðnum, ef þeir ldýðnast honum í öllum grein- uni. Hin síðustu misseri hefir svo sem kunnugt er. verið mjög agasamt innan saméignarflokks- ins rússneska. Aðalmenn and- stöðuflokksins, Trotzki og Sin- ovieff vo.ru reknir úr flokkn- uin af ráðstjórninni síðastliðið haust. En burtrekstur þeirra, sem hjer að ofan getur, var látinn bíða flokksþingsins. Þeir sem lylgst hafa með í stjórn- málum Rússa, þóttust þess þó fullvissir fyrirfram, að ákvörð- un flokksþingsins yrði sú sem raun varð á. Það þykir fyllilega sannað að andstöðuflokkurinn hafi þrá- íaldlega brotið lög og reglur sameignarflokksins. Þeir hafa haft með sjer leynifélagsskap og að ýmsu leyti farið líkt að ráði sínu og byltingamennirnir á dögum keisaradæmisins rúss- neska. Foringjarnir bera það fyrir sig, að af því að ráð- stjórnin veiti þeiin ekki mál- frelsi, sjeu þeir neyddir til að berjast á þennan hátt. Komist upp um einhvern, að hann berjist fyrir kenningum stjórn- arandstæðinga er hann tafar- laust sviftur stöðu sinni. Þess- vegna hefur margt af flugritum þeirra verið gefið út crlendis. Stjórnarandstæðingar kalla sig „Leninsinna“ og hafa þeir ný- lega gefið út stefnuskrá sína í Þýskalandi. Er þar ráðist afar hvast á núverandi ráðstjórn. Er henni borið á brýn að hún stuðli að því, að liorfið sje frá „alræði öreiganna“ og að auðvaldsskipulaginu. Ráð- stjórnin hefur svikið hugsjón- ir stjórnarbyltingarmánnanna, auðvaldsskipulagið er aftur að leggja yfir okkur hramminn. Við heimtum að aftur sje snúið til þess skipulags, sem byltingin skapaði. Þetta er við- kvæði „Leninssinna". Ýmsuin þykir stórræði ráð- stjórnarinnar ekki gerast von- um fyrri, og undrast að hún se»ja’ því þjóðin hefir oft ekki sjeð sjer fært að láta starfsmönnum sínum hærri laun í tje en atorkusamir menn fá aflað með „frumat- vinnu“ eða á öðrum sviðum at- vinnulífsins Það er því ekki liægt að bera nngum mentamönnum það á krýn, að þeir leili skólanna í von nni betri lífskjör á eftir, nei. mentaþrá æskulýðsins reiknar ekki i krónum og aur- tim; hún leitar sjálfri sjer fullnægingar og ber höfuðið hatt, —- hún er bjartsýn og víðsýn. Því hagar nú þannig til, að meginþorri mentaskólapilta og stúdenta kostar sína skóla- göngu sjálfur að einhverju eða öllu leyti. Um sumartímann tvistrast allur fjöldinn út um sveitir eða út á sjó og stundar „frumatvinnu“ af miklu kappi. jeg því, að þeir sjeu færri meðal mentamanna vorra, sem ekki geta brugðið fyrir sig ein- hverri slíkri atvinnugrein hve- nær og hvar, sem á þyrfti að halda. Að til þess geti komið, vita lika þessir ungu menn, sem nú stunda nám, hvort held- ur í Menta- eða Háskólanum, og þeir hafa víst flestir gert sjer ljóst, að vissan fyrir em- bættum að námi loknu væri lít- il, en sjá þó enga ástæðu til að bætta hálfloknu námi af þeim sökum einum. Fyrir þeim mönnum' er fyrsta takmarkið það, að Ijúka námi, en hið næsta að vinna þjóð sinni gagn einhversstaðar, hvar sem atvik- in láta þá lenda. Sá hugsunarháttur stúdent- anna sjest jafnvel af smávég- is mun á málvenju frá því sem áður var. Fyrrum var sagt, að þessi og þessi „læsi til prests“ eða „til læknis" eða „ætlaði að verða sýslumaður", og eru þau orðtæki enn þá tíð á vörum alþýðumanna, en nú hygg jeg, að sje leitun á þeim stúdent, sem læki sjer þannig löguð orð í munni, heldur myndi hann vilja segja: „Jeg les lækn- isfræði“ eða „jeg. les guðfræði“ o. s. frv. Það er að segja: Tak- mark mentamanna vorra er ó- staðbundið. Menn lesa ekki það sem þeir lesa af þvi einu, að þeir ætli að nota það, heldur fyrst og fremst lesa þeir l>að af því að þeir finna og vita, að námið þrosk- ar þá og gerir þá, ef rjett er að farið, betri menn og nýtari borgara. Það má því með rnikl- um sanni segja um hugsunar- hátt mentamanna vorra, að þeir leggi ekki fyrst og fremst mælikvarða hins hagnýta og efnislega á nám sitt, heldur hins andlega, sem eklci verður reiknað að auragildi eða talið og metið með tölum og mæli- vogum. Það er því ekki að furða, þótt slíkum mönnum skuli ekki fyrir löngu síðan hafa rekið' andstæðingana úr flokknum. En ástæðan til þess er sú, að endaþótt andstæðing- arnir sjeu í gífurlegum minni- hluta ef miðað er við höfðatölu þá eru þeirra á meðal ýmsir af gáfuðustu mönnum flokksins, menn sem staðið hafa í fylk- ingarbrjósti byltingamanna alt frá dögum keisaradæmisins. Ráðstjórnin hikaði því í lengstu lög við að sparka þeim alveg'. Aðl'erðin var lengi fram eftir sú, að koma þeim úr áhrifa- miklum stöðum og fordæma kenningar þeirra í blöðum og á fundum, og láta þar við sitja. En nú er þolinmæði ráðstjórn- arinnar þrotin. Stjórnmálaflokkur, sein ekki er fylgjandi ráðstjórninni er blátt áfram óhugsandi á Rússlandi með því stjórn- arfyrirkoinulagi, sem þar rík- ir. Þar skal vera ein hjörð og einn hirðir. Rússar koma frain út á við sem einn óskift- ur flokkur. Iiugtakið stjórnar- andstæðingur á þar engan rjett á sjer. Þeir, sem eitthvað hafa út á gerðir valdhafanna að setja mega ekki hreyfa því op- inberlega. Slikar eru lýðræðis- hugmyndir sameignarmanna. Síðustu fregnir herma að Trotski hafi skýrt blöðum i Tjekkoslóvakíu frá afleiðing- unum af stefnu ráðstjórnar- innar. Segir hann að borgara- stjett sje nú að myndast í bæj- unum, efnabændum fjölgi og kjör verkalýðsins sjeu hvergi eins bág og á Rússlandi. Myndin hjer að ofan er af Trotski. komi kynlega fyrir sjónir þær skoðanir, sem kenslumálaráð- herrann Ijet í Ijós og sá mæli- kvarði, sem hann vill leggja á stúdentamentunina, enda mun hafa farið hrollur um margan stúdenlinn, er þvi var hreyft, að settar yrðu takmarkanir við stúdentspróf (aðeins einhverj- um ákveðnum fjölda leyft að taka próf) eða inntökupróf i liáskóladeildirnar. Slík vopn myndu alls ekki hafa getað bitið á núverandi stúdenta Háskólans og hefði miklu fremur verið ábati fyrir þá sjálfa, að takmarkaður yrði aðgangur að Háskólanum eða Háskólanum helst lokað í bili. En afstaða sú, sem þeir tóku í því máli, ber vott um dreng- skap og rjettsýni; ósíngjarni, víðsýni stúdentsandinn náði að sigra hjá þeim, og þeir neituðu eindregið öllum slíkum ráð- stöfunum. Engir vita betur en stúdent- ar sjálfir, hve erfitt myndi vera að gera slíkar takmarkan- ir, svo rjettlátt sje. Eitt árið myndi ef til vill hálfu betri námsmönnum vísað frá en ann- að, ef taka ætti árlega vissan fjölda inn í Háskólann. Auk þess er það öllum kunnugt, að það eru ekki altaf bestu náms- mennirnir, prófmennirnir og „einkunnahákarlarnir“, sem mest býr í og að mestu gagni geta orðið, ef þeir fá að ljúka Laxveiði og laxklak. Eftir Sveinbjörn Sveinsson, bónda á Hámundarstöðum í Vopnafirði. Laxinn er eflaust einhver dýrasta fisktegund okkar og gæti orðið bæði rikissjóði og einstökum mönnum stórfeld tekjulind, ef rjett væri að farið. Laxinn okkar er að vísu ekki i miklu áliti á erlendum mark- aði, vegna þess að hjeðan hefir aldrei flust út annað en vatns- genginn lax. En feiknainunur er á sjóveiddum laxi og þeim, sem lengi hefir hafst við i ám. Hef jeg sannreynt að lax ljettist um % á 6 vikum. Síðan Norðmenn fóru að nota lásanætur til laxveiðá, hefir veiðin aukist margfaldlega og orðið þeim sú tekjulind, sem hún er nú. Er % af öllum laxi þeirra veiddur í lásanætur. Árið 1908 eignaðist jeg lása- nót hjá Norðmönnum, sem voru á ferð og höfðu nótina með- ferðis, sjér til gamans. Jeg fjekk í hana 300 laxa, margar hnýsur, sel og stóra lúðu. En nótin var gömul og entist því illa, enda brimasamt hjá mjer. Jeg komst þó að raun um að þetta var ágætis veiðitæki og á- líka fyrirhöfn að stunda veiðina og mjólka kúna á málum. Eftir þetta hafði jeg altaf i hyggju að fá mjer nót i Nor- egi, en hafði aldrei þau fjárráð að jeg treystist til þess. (Nót kostaði 360 krónur fyrir stríð). Loks 1924 f jekk jeg nót, þó með hinum mestu harmkvælum væri. Ivostaði hún 800 krónur. Menn brostu í kampinn þegar jeg flutti þetta dýra áhald heim, en brosið fór brátt af. Að hálfum mánuði liðnum hafði jeg veitt 80 laxa og 14 hnýsur og var þó enginn lax genginn í árnar. Jeg átti brjefaskifti við fisk- sala einn i Leith. Fjekk jeg nú hvert skeytið eftir annað frá honum og bauð hann geypiverð fyrir sjóveiddan lax, ef hann gæti fengið hann ísvarinn — alt upp i 15 kr. fyrir kílóið. Jeg' sá þá fyrst hvílik feikna tekjulind laxveiðin hefði getað orðið mjer og öðrum þá, ef um greiðar og öruggar samgöngur hefði verið að ræða. Um haustið fór jeg norður á Húsavík og inn undir Laxamýri. Erindið var að athuga hve margar laxastöðvar jeg fyndi með ströndum fram á leiðinni heim. Menn virtust hafa mik- inn áhuga á veiðiskapnum, enda höfðu flestir heyrt um veiðina hjá mjer þá um sum- arið. Mörgum varð að spyrja hvort jeg væri kostaður af rík- isfje eða Sambandinu, en þeg- ar hvorugt var, urðu sumir á- hugamennirnir kollhúfulegir. Þeim stóð hálfgerður stuggur af manni sem barðist fyrir hug- sjónum sinum án nokkurs endurgjalds. Svona má venja fólkið. Annars verð jeg að játa að ferðin var ekki gerð algerlega án eigingirni. Jeg reiknaði dæm- ið þannig: Fari margir að veiða á þennan hátt, stuðlar ríkið bráðlega að því að koma veið- inni á markað, og þá færðu ferðina margborgaða i hærra laxverði! Á heimleiðinni fann jeg 40 laxveiðastöðvar, sem allar eru eins góðar og margar miklu betri og veiðilegri en á Há- mundarstöðum. Þó hagar hvergi betur til en á Suðurfjörðunum, námi. Og óteljandi annmarkar koma í ljós, ef hugsað er fyrir þótt ekki sje nema lítinn hluta af óhjákvæmilegum afleiðing- um slíkra takmarkana. En það, sem aðallega gerir þá leið iskyggilega, er öllu öðru fremur, að hún takmarkar frelsi og rjett einstaklinganna til að þroskast í þjóðfjelaginu á þann hátt, sem þeir trúa hver um sig, að sje þeim fgrir bestu. . Skólamál hverrar þjóðar, sem teljast vill menningarþjóð, verða að vera í því horfi, að þau miði að sem mestri heill fyrir sem flesta. Ivröfur vorra tíma eru: meiri þekking, meiri mentun, og þeim kröfum verð- ur þjóðfjelagið að fullnægja svo vel og liagkvæmlega, sem því er unt. En hver yrði svo afleiðingin fyrir þjóðina sem heild, ef tak- marka ætti tölu stúdenta og kandidata við þær þarfir, sem tölvissum mönnum teldisí til að væru á mönnum i embættin? „Embættasvefn", engin sam- kepni um að rækja skyldur sinar vel og vandlega, „valinn maður í hverju rúmi“ á papp- irnum, en dúnmjúkur svæfill einkarjettindanna í reyndinni. En eins o.g er og eins og verður með enn meiri fjölgun kandi- data, er meiri trygging fyrir því að i sannleika sje valinn mað- ur i hverju rúmi; hver, sem í embætti kemst, verður að berj- ast fyrir því, verður að sigra heilan lióp af meðbiðlum, og ef hann rækir ekki embættið vel, eru nógir menn boðn- ir og búnir til að taka við störf- um hans. * Frjáls samkepni kandidat- anna um embættin er það fyr- irkomulag, sem helst svarar kröfum tímans. Og sje embætta- skipun landsins ekki fyllilega í því horfi sem stendur, þá ætti hið fyrsta að lcoma henni í það horf. Það er ekki nema eðlilegt, að samtiðin eigi oft örðugt með að skilja vissa einstaklinga, sjer- staklega ef þeir eru langt á und- an lienni, en hitt er bagalegt og í fylsta máta hörmulegt, þeg- ar vissir einstaklingar skilja ekki samtið sína og því meiri vandræðum fær það valdið, ef slíkir einstaklingar hafa tekið sjer stöðu mjög framralega eða jafnvel í fylkingarbroddi. Tal kenslumálaráðhl um stú- déntsmentunina, þær skoðanir hans á stúdentum yfirleitt, sem af þii mátti ráða, virðist fyrir- brigði af þeirri tegund. Enda' inun margur stúdentinn, sem á það hlýddi, hafa hugsað á þessa leið: „Jeg brosi að þjer. Mig bítur ei þinn hnífill, þú biðjakolla, sem varst aldrei

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.