Alþýðublaðið - 13.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1923, Blaðsíða 1
GefiO út af ^Jtþýdafloklmiim 1923 IÞriðjudaginn 13. maiz. 58. tölublað. Launakjðr »g starfsmenn ríkisins 1.; -v . Eins og sjá mátti af skeylinu írá ísafirði hér í blaðinu í.gær, er komin hreyfing á st^rfsmenn ríkisins út af launakjörum þeirra, enda er það ekki að undra, því að þau eru vægast sagt mjög bágborin. Fyrst og fremst eru hin eiginlegu -láun a!t of lág hjá þeim fltistum, og svo er uppbót sú, sem þeim er goldin vegna dýrtíðar, gersamlega fjarri öllum sanni. Þetta verður lýðurn ljóst, þegar þtss er gætt, að alveg nýlfg, rokkuð ítarieg rannsókn, sem gerð hefir verið á verðhækk- un sfðan árið 1614, sýndi, að verð var yfirleitt hér • um bil 2C0 °/0 hærra í júlí í súmar, sem leið, en í júlí 1914, og er þó víst, að sá niðurstaða sýndi veið- hækkunina lægri en bún var í raun og veru, en dýrtíð truppbót starfsuiannauEa er að eins 6o°/0. Launakjörin hh'óta því uð vera blátt áfram óviðunandi. Starísmennírnir verða því skil- málalaust áð' fá kjör sín bætt. Hjá því verður ekki kornist, því að það er öldungis óhæft, að ríkið sveiti þá menn, sem vinna því. Það má búast við, að fallist Verði á þetta, en því hnýtt við, áð ríkið geti ekki goldið hærra kaup en nú er; fjárhagur ríkisins leyfi það ekki. En þetta er vitleysa. Ríkið e'r magnþrota, ef það hefir ekki efni á að láta vinna öll þau verk. sem því eru nauð- synleg, en það getur það ekki, nema það hafi ráð á að greiða almennilegt káup fyrir þau. Hitt er annáð mál, hvort þeir, sem eiga að láta ríkissjóði i té -&- ¦ - ¦*&- -^t- <!^»- -«©>..-^*- -«^. learf ? ? ELEPHANT I CIGARETTES j SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ? THOMAS BEAR & SONS, LTD., k LONDON. ; ¦*%}*¦ t^^. -t^Þ- ¦^p' -^>- -^*- -*$Þ- *^> -<$>- -«$>- -<9» -^S>- -^>- -<t&*- •*& HHHHHKHHEHH 0 HHHHHHHHHHH Kirkjuhljómleikar Vegná ótal áskorana verða kiikjuhljómleikainir enduiteknii' hriðjudaginn 13. ]). m. kl. 8V2 síðd. Aðganpr að eins 1 krónu. i ¦ ¦ Aðgöngumiðar seldir í bókáverzlun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. Smjðrlíki á 95 aisra, saltkiöt á 65 aura, rúllupylsur á 1,10, hangikjöt, kæfa, ostar. II oíhcs Jónsson, L auga v.'e g 28, fé til þessara kaupgreiðslna, sem sé þeir, sen) í skjóli ríkisius ráða yfir arðinum af starfi landsmanna, eru fúsir til þess að fullnægja þeim kröfum, sem gera verður til þeirra til þess, að ríkið fái gert skyldu sína. Nú víkur svo við, að einmitt þessir menn þykjast hafa hag af því að kaupgjaldísé lágt yfirleitt, Jafnaðarmannna' heldur fund á miSvikudag 14. þ. m. kl. 8 e. b. í hú>i U. M."Fi við Laufásveg. — Fjölmennlð. Stlómin. Pantið Evenhatai ann í síma 200 eða Í269. (Nýútkomið). og að þeír hafa einnig ráðinum það, hvort orðið verði við kröf- um starfsmanna rikisins um bætt launakjör. Það eru því litlar líkur til, að úr því verði. (Frh.), J5,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.