Menntamál - 01.01.1933, Side 4
4
M EN N TAMÁL
látnir borga hallann á lítilsverðu ljóðarusli og öSrum þeim
hókum, setn fáir e'Öa engir eru hrifnir af, nema höfundurinn
sjálfur, og enginn vill kaupa e'Öa lesa.
Ymsir halda þvi fram, aÖ ríkiÖ eigi aÖ blauda sér i málið,
og á síÖnstu þingum hefir meira að segja veriiS flutt frum-
varp um ríkisútgáfu skólabóka. A'Ö öllu athuguðu virðist þetta
vera eina færa leiSin, en vitanlega þarf aÖ vanda allan undir-
búning svo sem verÖa má. FrunrvarpiÖ, sem flutt hefir veri'Ö,
þarf ýmsra endurbóta viÖ, cn úr ]jví er hægt aÖ Ijæta, og verÖ-
ur sennilega bætt, þegar á næsta þingi. Vegna Jtess, aÖ eg
hýst vi'Ö aÖ ,,Menntamál“ flytji bráÖlega frumvarp ])etta i nýrri
útgáfu og meÖ greinargerÖ. læt eg útrætt um málið a'Ö þessu
sinni.
Gerð skólabóka og ytri frágangur er mikilsvert atriÖi. Pappír
verður a'Ö vera góÖur og hefting þannig, að hún sé hvorttveggja
i senn, sterk og ódýr. RíÖur á að notfæra sér þekkingu og
reynslu þeirra, sem lengst eru komnir í ])eim efnum.
Margar þeirra kennslubóka, sem nú eru notaðar, eru hundn-
ar í lélegt band, sem hleypir þó verðinu allmikið fram. Ann-
ar ókostur margra ]>eirra er sá, að þær eru sniðnar með þaÖ
fyrir augum, aö þær endist börnunum frá ])ví þau byrja á náms-
greininni og þangað til þau fara úr skóla. Þetta er mjög óheppi-
legt, börnin eru nýjungagjörn, og ])að er meira en eðlilegt, a'Ö
þeim lei'ðist að stagla í sömu, lúöu skruddunni ár eftir ár.
liörnin eiga a'Ö fá nýja bók í hverri námsgrein á hverju hausti,
og þa'Ö er hægt aÖ veita þeim, án þess kostnaðarauki sé a'Ö,
ef hyggilega er á haldið. Sumar nágrannaþjóðir okkar eru farn-
ar að gera kennslubækur þannig, a'Ö liver þeirra er 3—5 arkir
lagðar liver innan i aðra, látin utan um ])ær kápa úr sterkum
pappír og heft svo gegnum kjölinn.
Þetta er miklu sterkara en venjulegt skólaband en kostar þó
ekki nema örlítið brot af því, sem bandið kostar. Innihald hvers
heftis er mi'ÖaÖ við þaÖ, sem barninu er ætlað að læra á einu
skólaári í þéirri námsgrein, er bókin fjallar um. Ver'ÖiÖ er
45—100 aurar á hefti.