Menntamál - 01.01.1933, Page 5

Menntamál - 01.01.1933, Page 5
MENNTAMAL lig helcl ah ])etta fyrirkomulag væri okkur mjög hentugt, og ættuni viÖ því aö' taka það upp. ViÖ þetta yrÖu útgjöld til bóka- kaupa ekki nærri því eins tilfinnanleg í hvert skipti fyrir heim- ilin, jafnvel ])ó a8 ]>au yrðu litlu minni í allt. Hvert barn fengi nýjar skólabækur á hverju ári. Þar sem mörg börn eru og vel farið með bækur, gætu börnin notað 1)ækurnar hvert á eftir öðru, og yrði aldrei árekstur, þó að börnin væru sitt á hverju árinu og sitt í hverjum bekk. í bókuni handa kaupstaðaskólunum ætti ekki að vera neitt að ráði af myndum, nema þar sem þær eru nauðsynlegar til út- skýringar textanum. Aftur á móti ætti að leggja allt kapp á að gefa út góðar veggmyndir af íslenskum clýrum. jurtum, lands- lagi, sögustöðum og mannvirkjum. Að lokum skal stuttlega drepið á ]>að atriðið, sem mest á ríður, en ])að er innihald kennsluhókanna. Verður ])ó fæst tiefnt af ])ví, ,,sem um er þörf að ræða". Við verðum að fara að gera okkur það ljóst. að ekki dugar að hyggja hverja kennsluhók á einstaklingsreynslu og hrjóst- viti höfundarins eins. Á mörgum sviðum ])arf að gera nákvæm- ar athugauir og rannsóknir. Skal eg nefna dæmi: Lestrarkennslan er nú að komast alveg í hendur skólanna í kaupstöðunum. Það er eitt erfiðasta verkefnið, sem skólunum hefir verið fengið í hendttr. Einstakir menn eru að mildu leyti búnir að ryðja fyrsta kafla vegarins, og er von um að árang- urinn komi bráðlega fyrir almennings sjónir. En svo þurfa að koma hentugar lesbækur, sem taka við, þegar fyrsta undirbún- ingnum sleppir, og endast þangað til börnin eru orðin alveg læs. Hver maður, sem á það er l)ent, mun geta skilið, að ekkert vit er í að láta þau lesa orð, sem þau ekki skilja, meðan þau eru ekki orðin fluglæs á öll þau orð, sem ])au skilja. Bækur, sem fullnægja þessari kröfu, er ekki hægt að semja, nenta áð- ur hafi farið frant nákvæmar rannsóknir á orðaforða fjölda kaupstaðarbarna á aldrinum 7—8 ára. Þetta var nú um málið á þessum lesbókum, en ]>að er líka

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.