Menntamál - 01.01.1933, Page 8

Menntamál - 01.01.1933, Page 8
8 MENNTAMÁL En þar með er enginn dauðadómur kveðinn yfir málinu. I slíku tilfelli má taka eina kennslustofuna, sé hún rúntgóS og gott að koma fyrir í henni hókahillum. Starfar þá skólinn þar aÖ deginum sem venjulega, en lestrarstofan aS kvöldi. Jin meS því fyrirkomulagi getur hún aklrei starfaS sem full- komin lestrarstofa, því aS starfsviSi hennar er skift í tvennt, kennslu, sem fer fram á venjulegum skólatíma og frílestur aS kvöldinu og síSari hluta dags, Tilgangurinn meS lestrarstofunum er fyrst og fremst sá, aÖ skapa börnunum hæfileg viSfangsefni og fullnægja starfshvöt þeirra, auka námfýsi þeirra meS lestri góÖra hóka og kenna þeim aS notfæra sér þær. Nú á timum, þegar yfirheyrslan i skólunum hefir hreyst i kennslu, heyrarinn í kennara og lexiulærdómurinn í heima- húsum hefir minnkaS aÖ stórum mun, hefir frelsi skólaltarna og frítími aukist aS sama skapi. Um þaÖ má lengi deila, hve langt skal ganga í þessu efni sem öSru, en hitt er víst, aÖ í staÖinn fyrir heimanámiS og heimaiSnaSinn, sem einnig er aS hverfa, verÖur eitthvaS aS koma annaÖ, því eins og þaS er á móti skapi harna og eÖli aÖ brjóta til mergjar þurrar náms- greinir, svo óeSlilegt er þeim og að hafast ekkert aÖ. BarniS er fullt af lífskrafti og fjöri, af starfsþrá, sem hrýst fram i ýmsum myndum og oft mætir misskilningi hjá hinum eldri. J’egar drenghnokkinn fer upp á stigahandriSiS og stikl- ar eftir ])ví, eÖa þegar hann, þrátt fyrir allar áminningar móS- ur sinnar, veður upp undir hendur í öllum föturn út í vatnið, er hann aS þjóna karlmennskulund sinni, — berjast við erfiS- leikana og yfirstíga þá. ÞaÖ gerir lika strákurinn, sem hæfir rúðuna á löngu færi og brýtur hana mjölinu smærra. Bak viS allt það bardagaeSli liggur starfshvötin. En hjá ])eim eldri hvílir skyldan til aS beina ])eirri hneigS í rétta átt, velja hæf og holl viSfangsefni fyrir hörnin og gcfa þeim ætíð nóg að starfa. Hér koma lestrarstofurnar til hjálpar og e.t.v. hafa þær orðiS til fyrir ])essa þörf frekar en nokkra aÖra. En sá, sem yfir lestrarstofu ræSur, vefður aS skilja tilgang

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.