Alþýðublaðið - 14.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1923, Blaðsíða 1
blaðið Gefidút aí -AJþýöuflofctaniiii 1923 Miðvikúdagirin 14. marz. 59. tölublað. Launakjör og starfsmenn ríkisins H. Því hefir verið haldið fram hér í blaðinu, og það er rétt, að öll þjóðin skiftist eðlílega í tvær stéttir. 1 annari eru þeir, sem taka vinnu fyrir kaup, i hinni þeir, sem taka kaup fyiir vinnu. Allir, sem þessar stéttir fylla, eiga hvorir um sig sameiginlega hagsmuni, og ná er yfirleitt svo komið, að mönnum í atinari þeirra, atvinnurekendum, er orðið þetta Ijóst. Þeir standa saman að. berjast í hvívetna fyrir lágu kaupgjaldi, móti jafnvel sjálf- sögðu kaupi, >þurttarlaunum«. Þeir skipa sér í öfiuga stjórn,- málaflokka til þess að geta haft ráðin í stjórn ríkisins og gætt þannig hagsmuna sinna. Hinir, verkamenn: og starfs- meun í þjónustu einstakra manna og hins opinbera, eru enn sundr-» aðir mjög, máttlitlir og ráðalitlir í tvötaldri merkingu. Á þá er gengið og af þeim dregið — í gróða hinna. En til þess að ná rétti sínum verða þeir að taka upp ráð hinna, standa saman, berjast saman, ganga í fiokk til að ná ráðum í stjórnmálunum og — sigra. Það 'er auðvelt, því að í þess- ari stétt er meira en helmingur landsmanna. Og til er flokkurinn, aem berst fyrir málefni þessarar stéttar, sá eini flokkur, sem berst fyiir bættum kjörum þeirra, sem vinpa, Alþýðuflokkurinn. Bætt fást kjörin ekki nema með samtökum,. verkmannlegum og stjórnmálalegum samtöknm. Ög þá er að neyta þeirrá. III. Tvent er það, serh taka verð- ur tillit til, er ræit er um launa kjör: vinnan og kaupið. Um vinn,una verður krafan að vera sú á annan bóginn, að starfs- maðurinn leggi fram alla stárfs- kratta sína á alt* að 3 tímum á dag í alt áð 300 daga á ári, og á hinn bóginn, að hann hafi næg viðfangsefni þennan tíma. Um kaupið verður að krefjast þess, að það sé rífiega nóg til þess, að starfsmaðurinn geti séð sér og sínum sæmilega borgið, þótt hann hafi minst meðalfjól- skyldu fram að færa. Þessum kröfum verður vinnu- stétt landsins að fá fullnægt at því, að þær eru sjálfsagðar og auðvelt er að fullnægja þeim, et réttilega er. að farið. 1 Og til þess verður að nota samtökin að fá þessum kröfum lullnægt og að sjá um, að rétti-; leg'a sé að farið, svo að unt sé að fullneégja þeim. En til þess verður vinnustéttin að fá ráðin. • B. Erlend símskeyti. Khöfn, 12. marz. 100 Irar Iiandsamaðir. Frá Lundúnum er símað: Á sunnudagsnóttina voru handsam- a.ðir víðs vegar í Englandi 100 írar, sem grunaðlr eru um að vera þátttakarj leynilegum sam- tökum til þess að smygla vopn- um til uppreisnarmanna. Fang- arnir voru fengnir stjórn fríríkis- ins • í hendur. Harðrœði Frakka. Havas-fréttastofa hermir: Fang- ar tveir, sem teknir höfðu verið fyrir morð á tveim frönskum foringjum, reyndu áð flýja, en Jafnaðarmannna- félagið heldur fund á miðvikudag 14. þ. m. kl. 8 e. h. í húsi U, M. F. við Laufasveg. — Fjölmenníð. Stjðrnin. Pantið Kvenhatarann í sínla 200 eða 1269. (Nýúfckomið). Hitaflöskur, færslubrúsar, mjólkurbrésar, olíuvélar, prfmusar. Eldhús- áhöld alls konar, emailleiruð ög alumintum, mjög ódýr, Hannes Jónsson, L auga veg 28. • • Bezt 00 ddýrast gert við allan skófatnað (bæði leður-og gúmmí) Bergstaðastr. 2. IngibergQr Jónsson. voru skotnir. Þegar mannfjöld-^ inn æstist við þetta, voru enn fremur skotnir fimm Þjóðverjar. Þessir atburðir hafa vakið ákaf- legar æsingar, og er búist við, að Frakkar telji sig til neydda að herða á þvingunarráðstöfun- um fyrir bragðið. Leggja París- ar-blöðin áherziu á, að öll þjóðin standi að baki stjórninni, ef til þess komi. , Parisar-útgáfa enska blaðsins >DaiIy Mail< birtir yfirlit yfir úrkosti þá; er Frakkar og Belgir ætla að setja Þjóðverjum, þegar mótspyrna þeirra hefir verið, brotin á bak aftur í Ruhr-hér- uðunum, og er Poincaré að ræða um , þá í dag við belgisku stjórnina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.