Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 31.01.1907, Blaðsíða 6

Bjarmi - 31.01.1907, Blaðsíða 6
14 B J A R M I Það var frá syndara, sem liafði staðið auglili til auglilis við lieilagan guð, sem liafði séð sina eigin synd og nekt og borið það saman við drottinn allsherjar — hinn heilaga og réttláta guð. Hann hafði séð sitt eig- ið líf atað synd og svívirðingu, — hann hafði séð drottins hátign og heilagleika — hann hafði fundið að hann sjálfur var ekkert — gat ekkert gert sér til réttlætingar eða hjálpar. Og þá kom hann auga á Jesúm. Þá var það hann, sem frelsaði: »Hann skal lieita Jesús, og hann mun frelsa sitt fólk frá þess syndum«. Og þessi maður flýði með synd sína til Jesú og hann fór með sorg- irnar sínar einnig til Jesú, áhyggjurn- ar stórar og smáar — alt — alt gat hann komið með til Jesú — af því liann var fær um að frelsa frá synd og hugga í sorg — og liann bar umhyggju fyrir honum. Og nafnið hans var letrað gullnu letri í lijarta þessa manns og hann fann ekkert orð og ekkert nafn á allri jörðunni, sem gat svalað sálarþorsta syndugs manns, neina þetta eina: »Jesús«. Dýrðlegasla orðið, sem nokkur tunga á til; orðið, sem felur í sér alla gleði þessa lífs, því án Jesú er engin varanleg gleði til — og lians nafn felur í sér alla dýrð himinsins. Því Jes- ús er wvegurinn, sannleikurinn oglífið«. Góðar bækur. Ungdomsliv eftir Olfert Ricard, guðfræðiskandídat, 8. upplag, verð 2 kr., í b. 3,25. Ýmsir munu kannast við höl'und þessarar bókar. Hann hefir starfað allra manna mest og bezt að því, að ella kristileg ielög ungra manna í Danmörku. Þessi bók, Ungdoms- liv, kom fyrst út í september 1905 og nú er þegar komið 8. upplag af henni. Hún er ætluð ungmennum um og eftir fermingu og er alveg fyrirtak í sinni röð. Henni er skift í þessa kaíla: I. Landið þitt. II. Heimilið þitt. III. Frístundir þínar. IV. Barátta þín. V. Starf þitt. VI. Orð þín og hugsanir. VII. Lyndis- einkunn þín og útlit. VIII. Di-ott- inn þinn og frelsari. Ungir piltar, sem skilja dönsku, geta naumast fengið sér hentugri bók. En vitanlega verða þeir að muna eftir því, að setja ísland í staðinn fyrir Danmörku í kaílanum um æltjörðina. — Sami höfundur hefir meðal ann- ars samið þessar bækur, allar góðar: Ilvordan Jesus Kristus lirugte den hellige Skrift. 3. uppl., v. 25 a. Om at före andre Mennesker til Kristus. 4. uppl., 25 a. Vejledning til Selvstudium af Jesu Kristi Liv. (2,50). Kristus som Exempel i kristeligt Arbejde (alveg ný), (0,35) o. s. frv. t Ur ymsum áttum. llödd úr sveitinni. — — »Mjög þykir mér dauílegt hér, hvað trúarlífið snertir. Tvisvar hefir verið messað hér í sókninni síðan jeg kom hingað, snemma í haust — og svo núna á nýársdag; svo hýst jeg ekki við að verði messað, fyr en líður að páskunum. Mérþykir það mjög leiðinlegt, hvað sjaldan er messað. Þótt jeg auðvitað lesi í biblíunni heima og hiðji Guð, þá finst mér samt ætíð eitlhvað há-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.