Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 31.01.1907, Blaðsíða 3

Bjarmi - 31.01.1907, Blaðsíða 3
B .1 A R M I 11 þykist skynsemin hafa unnið fræg- an sigur. »Frjálslynd kyrkja! Frjáls- lyndir kennimenn« bergmálar þá í öilum áttum. Skynsemin tekur sér þá fullan rétl til þess, að nema það burt úr biblíunni, sem henni lík- ar ekki, og þá sérstaklega það, að sáluhjálparvegurinn sé ekki nema þessi eini, að trúa á Jesúm Krist, guðs son. Hún setur þá liiklaust sína mörgu og hægu vegi í staðinn. Pá fer hún að gerast djörf, og kallar þá Krist »hinn margdjukaða Gyðing aldarinnar« og öðrum óvirðingarnöfn- um. »Trúarmeðvitundin ræður, ef hana greinir á við biblíuna«, segir skynsemin þá, ef kyrkjan vandar um við liana. »Bjarmi« lýsir því nú yfir, að hann mun hiklaust halda því fram við livern, sem í hlut á, að hvar helzt sem trúarmeðvitund manna greinir á við guðs orð i heilagri ritningu, um sáluhjálparveginn, þá eigi orðið að ráða — þetla orð frelsarans, sem all- ir hafa lært: »Ég er vegurinn, sannleikurinn og lílið; enginn lcemur til föðursins, nema fyrir mig«. Drottinn vor og konungur kyrkj- unnar geíi því orði sigur í hjarta hvers einasta íslendings! /2 y. ? Árið, sem leið. t*að mætti ætla, að margt hefði ver- ið ritað og rætt um ytra fyrirkomulag kyrkjunnar vor á meðal þetta síðasta ar> þai' sem jafn stórvægilegar breyt- mgartillögur um kyrkjumál landsins koma frá kyrkjumálanefndinni og það í 2 ólíkar áttir, tillögur, sem uæsta alþingi tekur væntanlega til ineðíerðar,ogfullnaðarúv§lila í bráðina. Hefði aðrar eins breytingartillögur verið gerðar lijá einhverri nágranna- þjóð vorri, hefðu þær verið röggsam- lega ræddar á málfundum og í blöð- unum, en hér helir verið sáralítið á þær minnst opinberlega nema á prestafundi Árnesinga, alveg eins og flestum standi alveg á sama, livort alt situr við sama liorfið um ytra fyrirlcomulag kyrkjunnar eða þá, hvort breytt verður eftir tillögum meiri eða minni liluta nefndarinnar. Þó er fremur ólíklegt, að kyrkjulega sinnuðum mönnum sé, t. d. alveg sama, hvort 30 prestaköll eru lögð nið- ur eða ekki, hvorl bj>skupsembættið er lagt niður eða elcki, hvort preslar fái föst laun eða ekki og loks, hvort þjóðkyrkjan er lögð niður eða ekki. En þegar sjáll’ sýnódus þegir um málið á þessum þriggja tíma fundi, sem hún gat þó haldið síðastliðið ár, þá er lík- lega öðrum vorkunn, þótt áhugi og umhyggja þeirra komist lillu lengra. Alþingi á auðsjáanlega að verða al- veg einrátt um málalokin, og mun þó engin fjarstæða að ætla, að sumir þingmennirnir þykist ekki hafa mik- inn tíma lil kyrkjulegra liugleiðinga á næsta þingi, þar sem önnur eins stórpólitík er á ferðum, og nú er.1 Prestafundurinn norðlenzki, sem stundum hefir verið svo ánægjulegur, átli að vera á Sauðárkrók síðastliðið suinar, en fórst fyrir að mestu leyti, af því að einir 6 prestar sóltu liann. — Vonandi er, að aftur færist fult líf í þessi prestasamtök; þau geta orðið til mikillar blessunar. — 2 preslar hafa sagt af sérembætti: síra Hjörleifur Einarsson prófastur frá Undirfelli, sem góðkunnur er fyrir framúrskarandi áhuga á kristindóms- *) Bjarma þætti vænt um stuttar grein- ar um tillögur kyrkjumálanefndarinnar, sérstaklega frá prestum eða bændum í syeit.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.