Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.05.1907, Síða 2

Bjarmi - 15.05.1907, Síða 2
66 B JARM I orsök sundrungarmeinsins. Ilann var einu sinni glöggsýnni. Orsökina sjáum vér af orðum postulans. Það heíir svo mikið verið fengist við það hér á landi nú á síðari árum, að byggja ofan á grundvöllinn úr tré, heyi, hálmi, því efni, sem slenzl ekki eldinn. eld guðs heilaga anda. Því er sundrungin. Sundrunginni veldur sá mikli misskilningur, sem vér köllum einu nafni vantrú. Þeir eru svo margir, bæði prestar og leik- menn, sem eru hæltir að trúa orð- um Krists, nema þá að nokkru leyti, og setja svo sínar hugmyndir i staðinn og sina speki eða »vís- indi« og trúa svo á það. En nú er það ekki nema einn andi, sem getur sameinað alla og J)að er andi Krists, guðs heilagi andi. En þegar trúin á Krisl hverf- ur eða ruglasl hjá mönnum af ein- hverjum orsökum, þá getur guðs andi ekki unnið sitt einingar-verk, nema með þvi eina móti, að kveykja i trénu, heyinu, hálminum, sem vantrúin undir »visinda« nafni hefir bygl ofan á grundvöllinn, svo ekki verði annað eftir en gullið, silfrið og dýru steinarnir, sem standasl eldinn. Og hvað er J)að, nema sannleiksorð drottins voj-s og frels- ara Jesú Krists. »Ef J)ér elskið mig, J)á munuð J)ér halda I)oðorð min«, sagði hann. Ef allir gerðu það, þá yrðu líka all- ir með einum anda einn líkami. Þetta er læknis-ráð Jesú og posl- ula hans við allri sundrung i kyrkj- unni. Ekkert annað ráð dugír en það, sem cjefið er af yuði. Mannleg ráð eru fánýt. Eða munu mennirnir geta gefið rétta trú á Krist með »vís- indum«, ei' guð getur það ekki með sverði síns anda, sínu heilaga máttar- orði? Guð ei/iii vinnur verkið með orði sínu; það verður til falls eða við- reisnar eftir J)vi, hvort menn trúa því eða trúa því ekki. Vort hlut- verk er ekki annað en að tlytja oi'ðið; vér sáum, en guð einn gefur vöxtinn. Smámunir, sem ilokkunum bej' á milli? Oss furðar á þvi orði. Jesús gerir þó ráð fyrir því i enda fjalli'æðunnar, að ekki séu allir for- sjálir heyrendur, heldur þeir einir, sem heyra hans orð og — breyta e/tir þvi. Ekkert er fjarri sönnu en J)að, að gjöra ráð fyrir J)vi, að allir séu i rauninni forsjálir, hvort sem þeir halda boðorð Kiisls eða ekki. »Trúið á guð og trúið á mig« segir Jesús, en þó furðar presturinn sig á þvi, að vér, sem trúum águð- dóm Iírists, skulum ekki samlaga oss únítörum! Orð postulans eru sönn. Alt, sem drottinn byggir ekki, h|.ýtur að brenna. Katólska kyrkjan brann og hrundi að grunni hjá möj'gum J)jóðum á fáum árum, þegar siðbót- in hófst, og leiðtogi þjóðanna vai ð aftur einn, eins og upphailega haiði verið, samkvæmt oiði Krists: »Einn er yðar leiðtogi, sem er Ki'istur«. Til þess að leiðloginn verði cinn og sönn eining komist á, þarf eldur guðs anda að kveykja í pllu þvi »vísindalega« hrófatildi'i, sem bygt hefir verið ofan á grundvöllinn af vantrú. Og vér berum enga heit- ari þrá í brjósti en þá, að svo mælti verða sem fyrst. Vér óskum þess, að hver einasti íslendingur, sem rækt ber í brjósti til J)jóðar sinnar og einhvern neista hefir af réttri trú, að hann láti nú þann neistann hrökkva í tréið, heyið og

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.