Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.05.1907, Page 3

Bjarmi - 15.05.1907, Page 3
BJARMI 67 hálminn hjá sjálfum sér og öðrum. Þá yrði fyrsl í andlegum skilningi Dsumar í sveitum, sumar í brjóstum heilum«. »Smámunir« — vér tökum það uj)j) aftur. Yér höfum hér við hendina ný- útkomna bók, sem heitir: »Eftir dauðann«, álillegasla ávöxtinn, sem vér höfum séð, af því nýja skiln- ingstré, sem kallað er vsctmbandið við framliðna menn« á vísindamáli, en »andatrú« í daglegu tali. Vér viljum nú lítið eitt athuga »smámunina« þar með hliðsjón af guðs heilaga orði. »Kærleikurinn er uppfylling lög- málsins« er margendurlekið í bók- inni. En livaða kærleikur? Óeigin- gjarn kœrleikur og á því i orði kveðnu að vera kærleikur Krists. En þó er það ekki talið rangt, ef einhver helgar sér og sínum allan sinn kærleika, eins og Farisearnir gjörðu. En dæmisaga frelsarans um miskunsama Samverjann sýnir, að það er aldrei réit að elska á þann hátt, þvi þá hlýða menn ekki boð- orðinu: Elskaðu náunga þinn eins og sjálfan þig, því það boðorð á alta/ að ná lil allra, sem vér getum auðsýnt kærleika á einhvern hátt. Ennfremur er gjört ráð fyrir, að það geti Jlutl menn nær himnariki, ef menn brjóta sjötla boðorðið, heldur en að lifa í eigingjörnu, ást- arlausu hjónabandi, bara ef menn elska þann karlmann eða konu af öllii hjarta, sem þeir befðu aldrei áll að elska. En hvernig er hægt að brjóla boðorð guðs af óeigin- gjörnum kærleika og uppfylla þó lögmálið? Guð er heilagur og hat- ar alla synd jafnt. Ein syndin flyt- ur því engan nær honum en önnur. Hér á við það, sem Jesús sagði við Fariseana úl af likum skilningi á fjórða borðorðinu: »Þér hafið ó- nýtt boðorð guðs með setningum yðar« (Matt. 15, 7). En þetta á lika við um öll þau orð iir ritningunni, sem standa i þessari bók. Þau eru ónýtt með öðrum kenningum, sem ekki eru annað en lyrgi. Ekki batnar, þegar vér komum að kenningu bókarinnar um sgnd- ina, um veru guðs og um himna- rilci. Sú kenning er í fæstum orðum á j)essa leið: Enginn dejrr i syndum sínum (glatast), því guð er hvorki heilagur né réttlátur, hann er ekkert nema kærleikur, og himnariki er jafnt bústaður vondra og góðra. Kristur og Belíal eiga þar hlutskifti saman. Jesús sagði við fræðimenn Gyð- inganna: »Ef þér trúið ekki, að ég sé sá, sem ég er, þá munuð þér deyja í syndum yðar« (Jóh. 8, 24). Bókin gengur fyam hjá þessum sannleika. Hinu megin segir hún að sé »siðferðislegt og andlegt heilsu- bótarhæli«. Enginn þarf að bera angur út af syndum sínum hérna megin eða hafa fyrir að hlýða þess- arri áminningu guðs orðs: »Leitið drottins, meðan hann er að finna« eða biðja: »Snú þú mér, drottinn, svo að ég snúi mér«. Þegar maðurinn deyr, þá hefir liann ekki nein andleg fataskifti, heldur gengur inn i brúðkaupssalinn rakleitt í sinum eigin fötum, inn i heilsubótarhælið. Þar faðmar guð hann að sér og læknar hann smátt og smátt mcð þvi. Ritningin segir: »Þú ert ekki sá, guð, sem óguðlegt athæfi líki. Sá vondi mun ekki búa hjá þér«. Og á öðrum stað segir hún: »Án heil- agleika (syndafyrirgefningar fyrir trúna á Krist og lians blóð) fær

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.