Bjarmi - 15.03.1908, Síða 3
B J A R M I
43
Til frekari líkinda má geta þess, aö þar
sem ræninginn taldi Jesúm son guðs og
herra í guðsriki, þá heflr hann visl ekki
efasl um, aö sjálfur sonur guðs og drolt-
inn liins andlega ríkis kæmist pegar íslað
til guös og í ríki sitt. Og ómögulegt er
mér aö skilja, aö Jesús hafl ekki lika haft
þessa skoðun, þar sem liann nefndi guð
föður sinn á andlátsstundinni og fól anda
sinn i hendur lians.
Svo tínir bl. nokkra staði úr Gamla-
testamentinu til sönnunar sinu máli; en
þeir nefna ekki svefn á nafn og sanna
ekkert í pessu máli, nema cf það væri, að
í þeim fælist trú á fullkominn aldauða
hinumeginn grafar. Pessi orð Gamlatesla-
mentisins eru líka frá þeim tíma, þegar
hugmyndin um annað líf eftir dauðann og
ódauðleik sálarinnar var ekki alment
vöknuð i ísrael, lieldur alt miðað við
petta líf, og að menn ættu hér á jörð að
út taka laun ogliegningu eftir tilverknaði.
Þessir ritningarstaðir sýna þá liclzl ekki
annað en það, að liinir dauðu vegsami
ekki drottinn hérnameginn o. s. frv. Eg
vona, að »Frækorn« fyrirgefl mérþennan
skilning á þessum orðum og trúiþvímeð
mér, sem góðar heimildir segja: að pað
var Jesús Kristur, scm leiddi í Ijós lífið og
ódauðlegleikann og sannaði hvorttveggja
með upprisu sinni og svo með þvi að reisa
aðra upþ frá dauðum.
Enn fremur segir bl., að ræninginn
hafi ekki getað verið með Kristi í Para-
dis á dánardægri þeirra beggja, af þvi að
Kristur hafi eigi sjátfur komið þangað á
þeim degi — og vitnar til orða hins upp-
risna við Mariu: »Pvi enn er ég ekki
uppstiginn til föður mins«.
Hvað þýða nú þessi orð?
Ekki annað en það, að Kristur varenn
ekki Uþpstiginn lil guðs í og meðsamein-
uðum anda og upprisnum líkama. Annars
hefði sjálfur sonur guðs ekki átl að koiu-
ast til föðursins á himnum, smannsins
sonur, sem er á himni«, fyr en á upp-
sligningardaginn ?
Ekki svaf liann þó allan þann tíma.
Hann birtist postuluuum, át og drakk mcð
þeim o. s. frv. En »Fræk.« vilja kenna
oss, að hann hafi sjálfur sofið frá andlát-
inu til upprisunnar og áfella oss fyrir, að
trúa því ekki. En livað á þá að gera við
þá postullegu frásögu, sem líka er orðin
dýrðlegt trúaralriði í 2. grein trúarjátn-
ingarinnar, að hann haii farið eflir ki-oss-
dauðann og prédikað fyrir öndunum i
varðhaldi. Fór hann þá sofandi til að
prédika fyrir sofandi öndum?
Pað er hart, en þó ólijákvæmilegt, að
koma með svona spurningu, og lýsir þvi
bezt, hvílík svefntrúin er. Pessi dýrmæti
trúarjátningarlærdómur, að Kristur steig
niður í dauðraríkið að prédika þar fyrir
öndunum, bendir á eítthvað annað en að
mannssálirnar sofni og sofi. Sá lærdóm-
ur heimtar þá trú, að sálirnar vaki þegar
eftir dauða líkamans og jafnframt vekur
það þá von og trú, að frelsarinn starfi
líka hinumegin grafarinnar, aiveg eins og
hérnameginn, að endurlausnarverki sínu
fram til upprisu alls holds.
»Lazarus vinur vor er sofnaður« þýðir
einfaldlega þetta eitt: Hann er dáinn,
sofnaður seinasta svefni likamans. Alveg
sama meiningin er hjá Páli postula og
öðrum kristnum mönnum, þar sem þeir
minnast á dána menn burtsofnaða. —
»Frækorn« gleymir því, að Jesús hafði
annan tilgang með þvi kraftaverki að upp-
vekja Lazarus, hcldur en að hugga systur
hans — einmitt þann tilgang, að sanna
þau orð sín, að hann væri upprisan og
lífið og hver, sem á liann tryði, mundi
lifa (ekki sofa), þó liann dæi. Mér skilsl
þvi, að þessi uppreisn Lazarusar og aðr-
ar uppreisingar Krists, sýni það allgreini-
lega, að það er líkaminn, en ekki sálin,
sem sefur.------
Sadúsear neituðu upprisu framliðinna
og yfir höfuð öðru liíi og ódauðleika sál-
arinnar. Peim svaraði Jesús þessu: »Guð
cr ekki guð dauðra, heldur lifenda«. Eins
finst mér að svara megi svefntrúarmönn-
um: hinn lifandi og starfandi guð, sem
aldrei syfjar og aldrei sefur, er ekki guð
aðgerðalausraog gagnslausra sofenda, hcld-
ur starfandi vakenda.
Pað stendur heldur hvergi nokkursstað-
ar i heilagri ritningu, að sálir andaðra
manna sofni og soli frá andlátinu til alls-
herjardóms, heldur hið gagnstæða.
Hvað finst adventistum og öðrum ?
Finst þeim virkilega, að sálarsvefnstrúin
sé samboðin Kristi eða fullnægi eðliskröfu
mannsandans, sem hungrar og þyrstir eft-
ir ódauðleik, vöku og starfi ? — Finst þeim
að Stefán pislarvottur liafi ekki mátt vona
og trúa, að liann fengi samdægurs vist
með Kristi í Paradís, þegar lianu sá
himnana opna á dauðadegi sinum og
mannsins son standa þar við hægri hliö