Bjarmi - 15.03.1908, Side 7
B J A R M í
47
það verði seni hans er vilji til!
Hann veiti mér styrk að trúa.
Til gleðinnar funda guðleg mund
oss geri að undirbúa.
Br. J.
f&Mv
u</
*'trr\4rVC>'>
Iudvig Scliröder í Askov andaðist
aðfaranótt 8. f. m. 72 ára gamall
(f. 19. jan. 1836). Hann stofnaði
lj'ðháskólann í Askov 1866 og veitti
honum ágæta forstöðu því næst til
æfiloka.ogvar einn afþörfustu mönn-
um lands sins. Hann var trúmað-
ur mikill og einlægur íslandsvinur
og þráði þá slund, að lcristnir lyð-
háskólar kæmust á fót hér á landi.
Jarðarför lians (14/2.) var afarfjöl-
menn og voru þar kveðjur ílultar
úr ýmsum áttum. Bogi Melsteð
ílutti kveðju frá íslandi.
Iívennréttindamálið. Heimatrú-
boðið danska réði í haust fyrstu
stúlkuna til heimatrúboða, og stjórn
Kristniboðsfélagsins í Danmörku
hélt í vetur alsherjar-kvennafund í
Randers, sem 600 kvennfulltrúar
sóttu, og nú er verið að mynda
kvennanefndir út um alla Danmörku
til sluðnings kristniboðinu. — Fyrir
10 árum þótli ílestum Dönum það
ósvinna, ef kona talaði á opinber-
um guðsræknissamkomum, en tím-
arnir breyttust. K. M. A., sem ungfrú
Collet veitti forstöðu og hefir eina
deild í Reykjavík, lxefur mjög stutt
að því að eyðaþessumhleypidómum.
Höfðingleg gjöf. Auðug norsk
hjón Sven Foyn kommandör og frú
hans hafa í arfleiðsluskrá sinni lagt
um 3 míljónir króna i »missíonar-
sjóð«, lielmingur af vöxtunum fer til
krislniboðs, aðallega til kristniboðs-
félagsins norska. Þá fer 1/u hluti
þeirra handa bágstöddum lútersk-
um mönnum erlendis, en 11/24 hlutar
eiga að fai'a til ýmsrar heimatrú-
boðsstai’fssemi í Noregi.
Heimatrúboðsfélagið norska er
orðið 40 ára gamalt. Því er skift i
16 deildir, og þeinx aftur í 692 smá
félög. Formaður aðalfélagsins er
dr. Odland, fyrv. háskólakennari.
»Safnaðai'prestaskólinn« fyiirlxug -
aði í Noregi á þegar orðið 70 þús.
krónur i sjóði, og eru það alt frjáls-
ar gjafir.
Bindindismenn í Danmörku eru
149190 fullorðnir og 10462 börn.
Ái’ið senx leið bættust við 8034 full-
oi'ðnir og 2015 börn.
Áfengir drykkir voru orsök að
nærri 3/\ hlutum (71,9 °/o) allra
glæpa, senx framdir voru í Svíþjóð
árin 1887—1905.
Söfnuður landa vorra í Winnipeg
(1. lút. söfnuður) hafði yfir 5 þús.
dollara tekjur ái'ið sem leið, eða
rúmt nítjánda þúsund krónur. Út-
gjöldin voru þá ofai'lítið meiri (142
dollarar). Skuldlausar eignir safnað-
ai'ins eru taldar 32652 dollarar.
Lútersku kyrkjunni á Rússlandi
hafa bæst 40 þúsund félagar ái’ið,
senx leið, llestir komnir úr grísk-
katólsku kyrkjunni. Yiðbótin er
mest í Siberíu; þar eru 7 prestar
lúterskir, og hafa ærið að stai’fa.
G. W. de Leilmitz (f. 1646, d. 1716)
var fyrstur og fremstur í flokki
heimspekinganna á Þýzkalandi, ein-
hver hinn fjölhæfasti vísindamaður,
sem nokkurn tíma hefir uppi verið.
Hann var bráðgjörvari en dæmi eru
til. Hann var ekki nema 17 ára,
þegar hann varð doktor i heim-
speki, og þi'emur árum síðar náði