Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.09.1908, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.09.1908, Blaðsíða 1
BJARMI -- KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = H- árg. Reykjavík, 15. sept. 1908. 19. tbl. »Varpið allri áhyggju gðar á drotlin, puí hann ber umhyggju fyrir yðurv. 1. Pét. 5, 7. ' / f/Ttsr ....== *V 0 rr v / Skapti Á. Sigvaldason Þess var getið í sumum íslenzkum blöðum í vetur, sem leið, að íslend- ingur nokkur í Ameríku, Skapli Á. Sigvaldason að nafni, heiði itjargað lííi annars manns á mjög einkenni- legan hátt. — Svenskur maður, er bét Olson, og konahans.brendu sig svo hrapar- lega í fyrra haust, að konan dó þeg- araf brunasárum, en læknarnir við svensk-lúterska - sjúkrahúsið í Minnesóta, j)ar sem Svíinn lá, sögðu, að honum væri eklci lífs von, nema einhver full-frískur mað- ur vildi láta taka af sér skinn handa honum. skapti a. sigvaldason. Ameriku, einkum þar eð Skapti var alveg ókunnugur Svíanum, og menn dáðust að bróðurkærleik og hugrekki íslendingsins. Vér bjuggumsl við, að lesendur Bjanna mundu vilja kynnasl þess- um landa vorum betur, og höfum því aílað okkur nokkrar upplýs- iugar um sjáltan hannog ætl hans, jafnframt mynd- inni af honum, sem blaðið flytur. Skapti Á. Sig- valdason er fædd- ur 12. april 1879 í Lincoln-hjeraði í Minnesóta í Bandaríkjunum, þar scm foreldrar lians.erfluzthöfðu til Ameriku 1873, voru þá nýfarin að húa. Faðir Skapta hétÁ rni Sigvalda- Það lijuggust ílestir við, að sú yfirlýsing mundi koma að litlu haldi, því að fáa langaði til að láta flá af sér skinnið; en þá bauð þessi landi vor sig fram, og lét taka um 125 ferþumlunga af búð sinni, sem altur bjargaði lífi Svíans. Þetta vakti afarmikla eftirleld í son frá Búastöðum í Vopnafirði, Jónssonár, Sigurðssonar, en móðir Skapta er Guðrún Aradóttir frá Hamri í Þingeyjarsýslu, Vigfússonar, Þorkelssonar, Jónssonar, Bjarnason- ar á Vatnsenda í Ljósavatnsskarði. Móðir Ara, en kona Vigfúsar, var GuðrúnÁsmundsdóttirá Stóruvöllum

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.