Bjarmi - 15.09.1908, Qupperneq 7
B J A R M I
151
hreyfingar í kyrkjunni. IIill vitum vcr
líka full-vel, að hvar sem þessar nýju
lireyfingar hafa rutt sér til rúms í kristn-
um löndum, þar hafa þær valdið enda-
lausum glundroða og vafamálum í trúar-
efnum, og endirinn svo orðið sá fyrir
mörgum, mörgum manni, að hann heflr
gerst hreinn únitar. Pess vegna höfum
vér varað við þcssum hreyfingum, af því
að það er vor kristileg skylda. Ummæli
únítaranna munu vera hygð á þvj, hvað
hreýiingar þessar hafa eflt þeirra flokk;
þeirtclja— í voninni — alla|þásina lags-
bræður, sem eitthvað hafa verið við þær
riðnir. En þar skjátlast þeim, þvi að
margir hafa líka slopþið sem hreinni og
sterkari fylgismenn drottins vors og frels-
ara Jesú Krists út úr þessum hrcinsunar-
eldi efasemdanna. Vér vonum og biðjum
að tilnefndir leiðtogar kyrkju vorrar eigi
það eftir. —
Úr ýmsum áttum.
Ileima.
Um Póroddsstað sækja síra Sig-
urður Guðmundsson og Þorsteinn
Björnsson kandidat.
Unt Ariðvík sækja síra Sveinn Guð-
mundsson áður prestur í Goðdölum
og Guðbrandur Björnsson kandidat
frá Miklabæ í Skagaíirði.
Síra Fr. Friðrikssou hefir ekki
tekið við prestsembættinu við Lauga-
nesspitalann, og ersíra ltunólfur Run-
ólfsson setlur lil að prédika þar fyrst
um sinn. ( % ~
1‘orsteinn Briem, kandidat frá Álf-
geirsvöllum í Skagaríirði, er nýfarinn
með Ceres til að lcynna sér kristin-
dómsstarf í Danmörku og ef til vill
víðar.
Það er mjög efnilegur maður og
því fylgja bonum bjartar vonir og
hlýjar óskir. — Annars færi betur,
ef Jleiri prestaefni gætu ofurlítið kynst
erlendu kristindómsstarfi, áður en þcir
komast í einangrunina og búskapar-
baslið, sem bíður þeirra ílestra. —
Prestaefnin eru einu embættismanna-
efni þjóðarinnar, sem engan styrk fá
af opinberu fé til að komasl út fyrir
landssteinana. En það er hvorki
sanngjörn né affarasæl sparsemi.
Aðfiutningsbannið.
í Rvík eru 725 atkvæði með því 21C á
móti. Akureyri 175 með 88 á móti; Seyð-
isfirði: 48 með, 62 á móti; Ísaíirði: 18Cmeð,
4C á móti. Mýras. 132 með CO á móti. Borgarl'.
162 með 95 á móti. Kj.-Gbrs. 394 m. 174 á m.
Prestur eystra skrifar: — »Jeg er
algjörlega á móti stefnu þeirri, er
kemur fram í N. Kbl.; mér finst þar
kipt fótunmn undan svo mörgu, að
ég veit eigi, hverju trúa skal, ef þessu
heldur áfram. Jeg vil balda mér við
bið blessaða orð frelsarans og treysta
því einu. Fyrir Guðs náð hefi ég
öðlast trúna á frelsarann og hans orð
og liann mun gcfa mér nægan skiln-
ing til að boða pað orð söfnuðum
mínum. Jeg met Bjarma mikils og
hið sama gjöra sóknarbörn mín; —
enda er liér í sveit margt guðhrætt
fólk, sem hefir guðs orð um liönd,
bæði á helgum dögum og endranær«.
Ei*lentlis-
Eftirtektaverður dómur. Únítarar
í Danmörku bal'a gjört félag með sér
er þeir nefna »Det frie Kirkesamfund«,
og prédikari þeirra í Khöfn er síra
Ulfe Birkedal, sonur Birkedals, sem var
í Ryslinge, eins af beztu grundlvigsku-
prestum þessa tíma. Þeir hafa ekki
viljað segja sig úr þjóðkyrkjunni
dönsku, Hklega til að gcta betur náð
lilgangi sínum, sem þeir segja að sé
»að starfa að frjálsritrúarfræðslu og að
halda áfram mótmælendahreyfingunni,
sem hófst með Lúther« og því liafa
þeir llestir látið þjóðkyrkjupresta skíra
börn sínog boi gaðþeim; en í fyrra neit-
aðipreslur í Kliöfn að þiggja offurbjá