Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.09.1908, Page 8

Bjarmi - 15.09.1908, Page 8
152 B J A R M I ungfrú Mary B. Westenholz, ritstýru únítarablaðsins .Protestantisk Tidende'. Sveitastjórnin krafðist þá að offrið yrði greitt í skólasjóð samkvæmt lög- um um utanþjóðkyrkjumenn, en ung- frú Westenliolz kvaðst aldrei hafa sagt sig úr þjóðkyrkjunni og því ekki borga. Úr þessu varð málssókn, sem gekk misjafnt, en vakti mikla eftirtekt. Þegar málið kom til liæstaréttar lét kyrkjustjórnin leita álits byskup- anna í Danmörku, er voru sammála um að telja ágreininginn svo mikinn milli únítarafélagsins og evangeliskrar trúar, að liið fyrnefnda geti ekki verið »stefna« í þjóðkyrkjunni, eins og únítarar héldu fram. Hæstii'éttur dæmdi svo málið þannig í vor: xxl’að má telja sannað að »kyrkju- félagið frjálsa« er sérstakt reglubundið trúabragðafélag, og að þetta félag aðhyllist og útbreiðir kenningar, sem fara alveg í bága við kenningar þjóð- kyrkjunnar í ýmsum grundvallaratrið- urn. Úess vegna verður að telja þá stefndu farnaúr þjóðkyi'kjunni um leið oghún gekk í fyniefnt félag«. Úað er sjald- gæft, að menn séu þaimig dæmdir nauð- ugir úr þjóðkyrkjunni, og ýmsir segja sem,satt er, að dómurinn sé ekki í góðu samræmi við það, að nokkrir skoð- anabræður únítara silji í embættum þjóðkyrkjunnai', og margir opinberir guðleysingjar laldir góðir og gildir meðlimir hennar. Margir vona þó að dómurinn verð til landhreinsunar í þjóðkyrkjunni. Til kristniboðs í heiðingjalöndum gefur hver íbúi að meðaltali: í Englandi 1 kr. og 4 aur - Noiægi 37 — - Hollandi 2Ú/2 - - Svíþjóð 17 V* — - Þýzkalandi 11 — - Danmörku 91/* - Finnlandi 7J/2 Hallgrímur Sveinsson biskup sæk- ir um lausn frá embætli sakir lieilsu- lasleika. Nýir kaupendur (jeta fengid fyrsta drgang ,Bjarma‘ fgrir aðeins — eina krönu. PEIR KAUPENDUR BJARMA, sem hafa bú- staðaskifti 1. október, geri svo vel að Iáta afgreiðslumann, eða þann, sem ber vxt blaðið, vita hvert þeir flytja. GtJALBDAGI BJARMA er fyrir 1. október. Ef einhverjir hafa ekki fengið blaðið með reglu í sumar, þá geri þeir svo vel og láta afgreiðslumann vita um það. SÆMEIISXIVGfllV, múnaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. í Vesturheimi. Rit- stjóri: síra Jón Bjai-nason í Winnepeg. 24 arkir ái-g. Verð hér á landi 2 kr. Urn- boðsm. á ísl. S. A. Gíslason, Rvík. Útgefandi: Hlutafélag í Reykjavík. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennai-i, Kárastíg 2, Reykjavílc. Afgreiðslu- og innlieimtumaður: Sigurjón Jónsson, Lækjai’gölu 6. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.