Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.02.1910, Blaðsíða 8

Bjarmi - 15.02.1910, Blaðsíða 8
32 BJARMI Það er ekki hætt við að liann sldpi vin- um gömlu stefnunnar á bekk með heimsk- ingjum eða hræsnurum, pótt liann freist- aðist til ógætni í freistingargreininni fyr- nefndu, og hættara mundi öðrum en honum, ef völdin væru söm, að skerða kenningarfrelsi andstæðinganna. En sleppum málalengingum. Það hefði verið nær að snúa ádeilunni meira að prestaskólanum en minna að byskupnum. Prestaskólinn mótar prestaetnin, og skilji hann pau eftir út á efasemdasvellinu, er liætt við, að kyrkjulíf vorl lendi i vökunum, fyr en varir. Síra Eiríkur Briem mun að vísu standa öruggur gegn efasemdastorminum pýzka, og su var tídin, að síra Jón Helgason varaði stúdentana mjög við »skynsemis- stefnunni nýju«, en pað er liðin tið, og »nú má guð vita hvar staðar verður num- ið«. — Við prestaskólann í Reykjavík eru nú kendar ritskýringar Nýjatestament- isins eftir Joh. Weiss háskólakennara o. íl. þýzka fræðimenn. — Af hend- ingu hefir mér lánast að kynnast bók þessari, og blöskrar mér satt að segja, ef aðrar eins kenningar og liún flyt- ur, eiga að verða trúarjátning »ís- lenzkrar kristni«. (Frh.) Páll Melsted sagnfræðingur andað- ist 9. þ. m. rúmlega 97 ára að aldri. Vikublöðin hafa llutt æfiminningu hans, en þeim hefir gleymst að geta um tvent, sem mörgum kunnugum þólti fegursta prýðin á lieimilí öld- ungsins góðkunna. Annað var hin áslúðlega sambúð gömlu hjónanna, er voru jafnan svo innileg og nákvæm hvort við annað, að mörg nýgift hjón gælu mikið af því lært, og hitt var trúin, sem opnaði svo vel gluggann, að hádegissól guðs kærleika rak biolt kveldskuggana og áhyggju næturinnar. Páll Melsted var eini kennarinn við latínnskólann, að guðfræðiskennaran- um fráteknum, senr eg man eftir að léti okkur pillana verða vara við trú sína. l5eir voru ekki öfundsverðir af andsvörum öldungsins, sem létu hann heyra óvirðingarorð um kristindóm- inn í kennslustundum. Honum var Ijúft að tala um trúmál, einkum síð- ari árin, og oft sagði hann þá hér um bil á þessa leið: Eg var hreinn heiðingi, þegar ég kom frá Bessastöð- um, en þegar ég fór seinna að missa börnin mín og konan mín dó, þá fór ég að vakna«. — Hann fyrirvarð sig ekki fyrir Krists fagnaðarerindi, og það er satt, sem einn ástvina lians sagði nýlega við undirritaðan: »Hann er dáinn, en lifir samt«. S. G. Prestskosning’in hér í Rvik fer fram laugardaginn 26. p. m,, og er vonandi að kjósendur sitji ekki eins margir lieima í petta sinn og við prestskosningúna í fyrra. — Meiri hluti safnaðarins ælti ekki að vera »hér um hil sama«, hver kosinn verður. Kjörfundur. Kosning prests í 2. prestsembætlið við dómkirkjuna í Reykjavík fer íram laugardaginn 26. þ. m. í barnaskólabygg- ingu Reykjavíkurbæjar, og byrjar kl. 11 f. h. Prófasturinn í Kjalarnesspróíastsdæmi, Görðum, 9. febrúar 1910. Jens Pálsson. Útgefandi: Hlutafélag í Reykjavik. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Kárastíg 2, Reykjavík. Afgreiðslu- og innheimlumaður: Sigitrjón Jónsson, Lækjargötu 6.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.