Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.08.1910, Side 6

Bjarmi - 01.08.1910, Side 6
118 B J A R M I Gef mér lijarta, helgað þér, himnaríki sé þar inni; guðlegt eðli gef þú mér, græðari minn af elsku þinni; rita nýja nafnið þitt náðar þyrst á lijarla þitt. (Þýtt). Smásög'ur. Hvíta liljan. Á litla húsinu var engin prýði, en samt sem áður litu allir upp í glugg- ann, þegar þeir gengu fram hjá, því að í glugga fátælcu ekkjunnar stóð hvít lilja, og allir urðu að segja: »ÓI hvað hún er yndisleg!« Nú skuluð þér fá að lieyra sögu hvílu liljunnar. Dóttir ekkjunnar hafði fengið stöðu i sölubúð inni i bænum. »Eg kem bráðum aftur og sæki þig«, sagði hún við mömmu sína. »Eg skal Ijráðum s|>ara svo mikið, aö þú getir komið og núið hjá mér, og þá máttu vera viss um, að okkur líður vel«. »Eg kann eflausl aldrei vel við mig í hinni stóru borg, Elinn«, svaraði móðirin. Eg þekki þar engan mann. En skrifaðu mér nú bráðlega, og segðu mér hvernig þér líður«. »Já«, svaraði Elinn; »þú mátt vera viss um það, góða mamma min, en þú verður Iíka að lofa mér að skrifa mér, og segja mér, hvernig alt geng- ur heima«. Nú kom skilnaðarslundin. »En heyrðu, mamma! Hér er hvíta liljan ínín. I3ú verður að eiga hana, og þú gætir hennar eílausl vel min vegna«. »Jú, kæra dóttir mín! þú mátt reiða þig á það«. Nú ferðaðist dóttirin burt. En lilj- an stóð inni í glugganum. Móðirin annaðist hina fögru, hvítu lilju, eins og hún hefði gelað annasl dótlur sina. Bréfin komu frá dótturinni. í*au voru eins og sólskinsgeislar, sem komu inn í hinn fátæka kofa. Konan geymdi briéfin eins og dýrmæta fjársjóði. Tíminn leið. Dóttirin skrifaði móð- ur sinni æ sjaldnar og sjaldnar, og hréfin urðu öðruvísi. Loks leið mán- uður eftir mánuð. Móðirin fékk ekki lengur hréf. Bréf hennar sjálfrar var senl aftur lil hennar óopnað með þessari áskrift: »Flult; enginn veit hvert«. Liljan blómstraði í allri feg- urð sinni. Móðirin hjúkraði henni dag eftir dag, og var að liugsa um Elinni; hugsaði, að hún kæmi eflaust heim aftur. Konan var nú orðin slilin; hún var orðin lúin af striti lífsins, og hún gal nú ekki unnið lengur, og peningum þeim, sem hún liafði sparað, liafði hún nú eytt. Hún seldi nú hvern hlutinn, sem hún átti, eftir annan. í hvert sinn, sem einhver tók í hurð- ina, bjóst hún við, að Elinn mundi koma inn. En luin kom ekki inn. Móðirin bar sorg sína möglunar- laust. Umkvörtunarlaust flutti hún inn á fátækrahælið. Hún lók liljuna með sér. — — Eitt sinn spurði ein af hinum gömlu konum, sem bjó i sömu stofu sem móðir Elinnar: »Haíið þið heyrt, að hér í fátækraskýliuu á að halda heið- ingjatrúboðssamkomu. Mér þætli gaman að vita, hvaða gagn gæli verið að því. Vér höfum ekkert til að gefa«. — »Nei, það er raunar satt, svaraði madama Jensen rólega, »en el' við getum ekkert gefið, þá getum við þegið gæði —, við getum þegið nokkuð meira af kærleika Jesú Krisls til hinna glöluðu —, það er að segja ef við höfum tekið á móti Jesú sjálf- um í hjörtu vor. Móðir Ellinnar hlakkaði daglega lil samkonuinnar. Bað var ekki vana-

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.