Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.10.1910, Qupperneq 7

Bjarmi - 15.10.1910, Qupperneq 7
B JARMI 159 Giftusamleg ósamkvæmni.1) Mortensen-Larsen segir »Þrátt fyrir alla biblíukrítik er liægt að finna Krist í ritningunni og með ritningunni. Það veit ég af dýrkeyptri reynslu; með því hefir Guð gefið mér frið gagnvart biblíukritikinni, svo hún kvelur mig ekki framar. Samt er ekki þar með sagt, að ég hafi kvatt hann. Eg sagði: »Eg get það ekki, — heldur hefir guð gefið mér svæði, þar sem stormar liennar hrekja inig ekki, örugga sjón- arhæð, þar sem sjá má stormana æða um hafið. Það er trúarviljinn sem bygt hefir múrvegginn. Jafnskjólt og sá vilji (hjálpræðisþráin) dofnar, jafnskjótt og ég gleymi valinu helga, er ég kaus inér Krist, kross lians og upprisu — jafnskjótt sekkur múrinn í jörðu niður og stormarkrítíkurinnar þjóta um helgi- dóminn. Því að þegar um kritiska skynsemi eina er að ræða, er það jafn- an rétt sem að framan er sagt (bls. 49); gagnvarl henni er alt á reiki, ekkert unigert svæði í biblíunni, eða réttara sagt, hún ein fer um alla ritn- inguna jafnt með eilífri óánægðri leit. En þar sem Guð hefir vakið hjá mér hjálpræðis og trúarviljann, hefir hann um leið sett múrvegg um helgidóminn. Um leið og ég tileinka mér hin þrjú miklu höfuðsannindi fagnaðar- erindisins (Kristur guðsson, krossfest- ur, upprisinn), stend ég í hinu allra helgasta. Það er hvast í forgarðinum og þar er ef til vill slæm visl í ill- veðrum biblíukrítikurinnar. En hér í hinu allra helgasta er ég í skjóli fyrir storminum, livenær sem ég vil. Ég get boðið krítikur storminum byrginn, er hann ætlar einnig að æða 1) Svo neí'ndi ég í erindi rnínu á Ilóla- fundinum afstöðu M. L. gagnvart krítik- inni og þykir mér þvi sanngjart að láta hann sjálfan lýsa henni. um þetta svæði, því að þótt ég geli ekki færl vísindaleg rök fyrir höfuð- sannindum fagnaðarerindisins, þágetn lieldur engin nisindi tekið þau frá méra. (Tro og Tvivl bls. 23G og 237). Úr ýmsum áttum. Aldingarðurtnn Edcn, Fyrir nokkru siðan lól Tyrkjastjórn frægum fornmenja- fræðing William Willcocks að gjöra á- ætlanir um áveitu um Mesópótamíu. — Við þetta starf hefir Willcocks gjört marg- ar mikilsverðar athuganir viðvikjandí legu ýmsra borga, er gamla testamentið getur um. Segir vísindamaður þessi, að miðbik Mesópótamíu sé ótæmandi upp- spretta til skýringar og sönnunar gömlu sögum Ilebreanna. Meðal annars kvaöst liann hafa fundið nákvæmlega staðinn, þar sem Paradís var, er það í héraði, er Hairlak heitir um 250 km. fyrir norðan Bagdad. Par er enn i dag skrúðgrænn, frjósamur hlettur, en eyðimörk umhverfis. Evfrat liðast þar fram um skuggsæla skógarlundi, og þar kvíslasl ár Paradísar. Döðlupálminn, lífstré biblíunnar, ber af öllum hinum trjánum. Willcock þykist geta fullyrt viðvikjandi syndafióðinu það, sem liér segir: »Flóð- garðarnir niiklu við Eufrat og Tigris hrundu við óvenjulega vatnavexti, svo að árnar ilæddu yfir landið, og sjö metra dýpi varð á sléttlendinu eins og hiblían segir, svo að allir ibúar landsins drukknuðu. Nói hafðitekið eftir nógu snemma, livað llóðgörðunum leið og bygt örkina, sem ilóðið bar svo niður að persneska fióanum. En örkin lenti siðar á lítilli hásléltu nálægt sjónum, sem enn i dag lieitir Ararat. — Hann ætlar, að nafn fjalls- ins alkunna, Ararat, sé miklu yngra. (Úr K. og Hj.) Jólakvedjii senda dönsk sunnudaga- skólabörn íslenzkum börnum í vetur eins og í fyrra. Lic. Ussing prestur við Jesú- kirkju í Iímhöfn og ritstjóri »Indremissions Börneblad« hefir safnað fé, til að gefa út þetta jólakver, meðal lesanda blaðs síns; ungfrú ingibjörg Ólafsson, sem kom frá Danmörku í sumar eftir nokkurra ára

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.