Bjarmi - 01.11.1910, Page 1
BJARMI
■= KRISTILEGT HEIMILIS B L A Ð
IV. ár«. | Rejkjavík, 1. nóvember 1910.
y>Peir þótlusl vera vitrir, en nrðn heimskingjar«. Róm 1, 22.
21.
Fyrirlestur
sira Björns í Miklabæ, seni hann hélt
á prestasteínunni í sumar, sem leið,
er nú kominn fyrir almenningssjónir
í heilu lagi í N. Khl.
Vér vitum, að stéttarbræðrum hans
og mörgum öðrum er hin mesta for-
vitni á að sjá hann.
Höf. er ekki hrifinn af trúarlífi
þjóðar vorrar á ofanverðri 19. öld,
og segir svo að endingu:
»Menn hafa verið svo blessunarlega
ásáttir um alt, sem trú snertir, og
enginn viljað víkja hárshreidd frá
játningum hinnar evangelisk-lúlhersku
kyrkju«.
En svo kom nýja guðfræðin og
biblíukrítík sú, sem hún byggist á
og umturnaði aliri biblíunni og sneri
llestu öfngu við það, sem áður liafði
verið lalið rélt og rengdi gildi hei-
agrar ritningar á margan veg.
Höf. segir hispurslaust frá öllum
þessum byltingum. En þó fer hann
svo varlega, að ekki er auðséð í*iljótu
l)ragði, livorn llokkinn liann fyllir.
En vér vitum með sönnu, að hann
er eindreginn fylgismaður nýju guð-
fræðinnar, enda má sjá, að svo er,
ef vel er að gáð. Hann segir l. d.
á einum stað, með fram í sjálfs sín's
nafni:
»það vitum vér líka, að Jesús lagði
sjálfur enga áher/lu á kraftaverk sín,
til þess með þeim að sanna, að liann
væri Messías«.
Oss dylst eigi, að hér lalar nýr
guðfræðingur. Enginn, sem trúir því,
sem ritað er, gæti talað svona. Allir
muna, livaða svar sendimenn Jóhann-
esar skírara fengu, er hann lél spyrja,
hvort hann væri sá, sem koma ætli.
— ()g í guðspjalli Jóhannesar eru
aftur og aftur tilfærð orð Krists, þar
sem hann tekur það skýlaust fram,
að hann geri kraftaverkin, til að sýna
og sanna. að hann sé hinn fyrirheitni
Messias. »Þó að þér viljið ekki trúa
mér«, segir hann, »þá trúið samt
vegna verkanna«.
Af þcssu er auðsælt, að höfundur-
inn rengir frásögu guðspjallamann-
anna og liefir hana að engu.
Þetla er skýlaust einkenni nýju guð-
fræðinnar; hún rengir öll guðspjöllin
og eignar þau all öðrum höfundum,
en guðspjallamönnunum, en enginn
veit, hvað þeir hafa heitið; það verð-
ur aldrei grafið upp.
Nýja guðfræðin á að vera lianda
þeim, sem eru ollærðir til að trúa
því, sem ritað er. En gallinn er sá,
að lil þess þarf að stryka út alla
kenningu Krists og setja annað í stað-
inn.
Til þess þarf engan visdóm; alls
ólærðir menn geta gert nákvæmlega
hið sama með því, að trúa ekki því,
sem ritað er. Og það er dálítið um-
fangsminna en að þreyta sig á öllum
þessum visindalegu ransóknum.
Lúkas ritar l.d. að Jesús hafi sagl:
»Mannsins sonur er kominn til að
leita að liinu týnda og frelsa það«.
Vilji nú einhver elcki trúa því, að