Bjarmi - 01.11.1910, Blaðsíða 4
1G4
B .1 A R M 1
í einni vistinni leið honum mætavel
og bað hann þess innilega, að hann
mætti vera þar kyr, en því var eng-
inn gaumur gefinn.
Kristindómsfræðslu naul liann lijá
síra Helga Hálfdánarsyni, sem þá var
prestur í Görðum, en síðar forstöðu-
maður prestaskólans. Sigurður minn-
ist þessa fræðara síns með innilegri
þakklátssemi, því bæði innrætti hann
honum örugga trú á guð og frelsar-
ann, sem síðan heíir verið honum
kraftur í öllu lífi hans, og þar að
auki reyndist hann honum ástúðleg-
asti vinur og hjálp-
armaður, ef hann var
sjúkur eða á annan
hátt nauðstaddur, svo
að þar fór saman
kenning og verk.
Sárastur og þar af
leiðandi minnistæð-
astur, er Sigurði við-
skilnaðurinnviðæsku-
leiksystkini sín; hefir
hann jafnan síðan
boriðórjúfanlega trygð
til þeirra og afkom-
enda þeirra. Eitt af
þessum leiksystkinum
hans dó úr berkfa-
veiki og alls hafa þrjú
af börnum þessara æskuvina hans
dáið úr þeirri veiki.
Árið 1880 hóf Sigurður fyrst bók-
sölustarf silt, og var þá vinnumaður
hjá Kristjáni bróður sínum í Eyvind-
arstaðakoti á Álflanesi. Eftir það
hafðist hann við á ýmsum stöðum,
þangað til hann seltist að í Reykjavík
1889 og þar hefir hann búið síðan.
Fyrslu bóksöluferðirnar fór liann
fyrir ungan bókaútgefanda, Guðmund
Hjartarson og Einar Þórðarson prent-
ara; en síðan fyrir Brynjólf Oddsson
bókbindara, Kristján Þorgrímsson og
llesta aðra bóksala.
Sigurður hafði sjálfur gaman af
bókum, og vissi, að alþýða manna
átli þá örðugl með, að ná til hóka.
Kom honum því til liugar, að hann
myndi gela unnið hókfúsum mönn-
um gotl gagn með því í sveitum heima,
að færa þeim hækurnar, og var hon-
um þá sérslaklega umhugað um, að
selja góðar bækur, fyrst og fremsl
guðsorðabækur og kom Pétri byskupi
Péturssyni það í góðar þarfir, því
honum var mikill liugur á útbreiðslu
þeirra bóka. Þegar skólar komuáíót,
þá lél Sigurður sér einkar ant um þá,
en auk þess hafði hann
að færa fjölda af al-
þýðlegum fræðihók-
um og skemtibókum,
einkum íslenzkum
sögubókum.
Nú hefir liann haft
þennan slarfa á hendi
í 30 ár og verið víð-
förull, þvi að svo má
heita, að hann hati
farið um alt Suður-
land og Vesturland og
svo Húnavatnssýslu,
Skagafjörð og Eyja-
fjörð.
Alþýða manna sá
íljótt, að hann llulti
með sér gagn og gaman í bókunum
og varð fegin komu lians. Nú hin
síðari árin hefir liann farið kynnis-
ferðir um farnar slóðir og hvarvetna
verið lekið með ineslu alúð, og nú
bíður hann oss að ílytja öllum góð-
kunningjum sínum fjær og nær alúðar-
þakkir fyrir viðtökurnar og viðskiftin,
alla sína löngu bókasölulíð.
))Það er erfllt«, segir hann, »að
ferðast langar dagleiðir með 0—10
fjórðunga bagga á baki, og oft lieti
eg verið í háska sladdur í óveðrum
á fjöllum uppi eða í vatnsföllum, sem
eg heti þurft yfir að fara; en guð hefir
Sigurður Erlendsson.