Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1910, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.11.1910, Blaðsíða 6
166 B J A R M I Mundu því að virða hana móður þína alla þína æíi. Hlýddu henni og hrygðu hana ekki. Mundu, að hún hefir einu sinni A'er- ið stödd í mikilli hætlu vegna þín. hytt. II. II. Jónsson. (Napstjert pr. Aalbæk, Danmörku). Þjóðarlýti. Má vera aö pau séu niörg, en fá eöa ekkert vekja jafnfljótt eftirtekt útlendinga, sem skilja islenzku, eins og— l)lóliö.— Pvi miður er porri manna vor á meðal orðinn pessu svo vanur, að menn vila varla af pvi, lieyra ekki hvað viðbjóðslegt hlótið er í eyrum trúaðra manna og dóna- legt pað er i cyrum sannmentaðra manna. Iíg hefi lieyrt góðkunna íslandsvini ytra kvarta um pennan ósið; einkum man eg eftir að prófessorsfrú Molbeck hafði orð á pví, hvað sig hefði furðað, er islenzkir mcntamenn, sem að öðru leyli hefðu komið mjög vel fram, hefðu verið síblót- andi. — Pað furðar sem sé engan, pótt mentunarsnauðir slarkarar hafi ljótan munnsöfnuð. En að heyra vel mentaða menn, »finar« ungar stúlkur eða hefðar- konur, og jafnvel presta, fara með blóts- yrði, — pað er sjaldgælt meðal allra sið- aðra pjóða, sem eg pekki, nema — pví miður -- íslendinga. I skemtigarði í Lundúnum, scm kendur cr við Vikloriu drotningu, er t. d. auglýst, að hver, sem »blóti eða fari með annað ósæmilegt orðbragð« í garðinum, verði sektaður um — 90 krónur. — Þannig lita Englendingar á málið. — Pað liggur sekt við að skemma sælu- hús og aðrar ahnenningseignir, eins og sjálfsagt er. En væri óhugsandi að leggja sekt við, er mcnn skrifa ópverra-vísur cða aðra svívirðu á piljur sæluhúsanna eða annara almenningshúsa? Pað má nærri geta, hvaða hugmynd úllendingar fá um siðferði pjóðarinnar, er peir lesa pcss háttar. Mér verður pað fyrir minni, meðan eg lifi, hvernig mér varð við, er eg kom til Islands 1901, eflir 14 mánaða dvöl í Dan- mörku, Noregi og Svipjóð. Eg hafði kynst hundruðum manna af öllum stéttum, og naumast heyrt hlótsyrði, nema hjá drukn- um mönnum á ferðalagi, en oftast varð eg að tala og hugsa erlend tungumál, svo að eg hlakkaði til að heyra móðurmálið mitt. Glaður sá eg aftur islenzku fjöllin, og leginn varð eg, er skipið varpaði akk- erum á fyrstu íslenzku höfninni, en pað fór kuldahrollur um mig, er eg hevrði landa mína, sem lögðu mörgum bátum umhveríis skipið, svívirða móðurmál vorl með blótsyrðum í annari hvorri setningu. Flestir foreldrar hanna hörnum sinum að blóta, — en hlóta pó sjálíir, — enda verða áhrifln eftir pví oftasl nær. »Eg meina ekkert með pvi«, segjasumir, en vita mættu peir, að hlótsj'rðin eru jafn ósæmileg og klúryrði í góðum fé- lagsskap. Enda er sjaldan langl á milli peirra, eins og heyra má, par sem illa uppaldir unglingar koma saman. »Eg held ,sá gamli1 sé ekki of góður til að hafa hann milli tannanna«, var »af- sðkun« eins nheldri mannsins«. — »En er munnur yðar pá ekki of góður til að vera bústaður djöfulsins?« svaraði liinn. Margir peirra, sem fullyrða, að Salan sé ekki til, eru pó si og æ að minnasl á hann eða bústað lians, og er pað ein- kennileg hugsana-samkvæmni. Eins og við má húast, eru blótgjarnir mcnn lljótir að nefna guðs nafn innan um gálaust hjal, einkum er kvenpjóðin sek í peim efnum, en ekki er sá ósiður fegurri eða ábyrgðarminni.— Pað er orðið mpira en mál að allir hciðvirðir menn og konur risi einhuga gegn pessu pjóðarlýti, svo að ekki verði pjóðarskömm úr pví. Hreinsum eyru vor, svo að vér heyrum allir, að blót og formælingar og all ó- pverra orðbragð er svívirðilegt meðal vandaðra manna. Móðurmálið vort ætti að vera oss öllum svo kært, að vér vild- um ekki ala pað pvi skarni — ogmunnur vor er of góður til að vera hústaður djöfulsins. S. A. Gíslason. Frá kristniboðinu. Heimsfundurinn Blöðin okkar hafa gleymt i Edinborg að geta um stórmerkan 14.-23. jum 1910. fund> sem haIdin var j Edinhorg i vor sem leið. Par mættu uni 1200 fulltrúar frá kristnihoðsfélögum uin allan heim. Frá Norðurlöndum voru t.d.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.