Bjarmi - 15.09.1911, Blaðsíða 3
B J A R M 1
139
Fyrsl og fremst á því, að nú á síð-
ustu tímum er þeim að fjölga, sem
sjá með sársauka, að alt þjóðlíf vort
er að rolna af vantrú og siðaspillingu.
Sérstaklega er eftir þcssu tekið á
stjórnmálasvæðinu; en þeir eru líka
margir, sem sjá að agaleysið og létl-
úðin, sem sprettur af fölskum frelsis-
kenningum, er að laka æskulýðinn
heljartökum.
Þar næsl ljyggjum vér von vora á
því, að meðal kennimanna vorra eru
eigi allfáir, sem liafa hug á að gjöra
kyrltju vora sjálfstæðari en hún er,
þó að ráð þeirra virðisl enn nokkuð
á reiki í því efni. Margir lærðir og
leikir vilja losa kyrkjuna úr öllum
tengslum við ríkið.
En hvað sem af verður ráðið, þá
er oss enginn vafi á því, að farsæl-
asta ráðið er, að taka upp merki
evang. lúth. kyrkjunnar og hefja það
liátt, til þess að hún geli notið sín
íneð öllum þeim krafli lil eflingar
trúar og siðgæðis, sem fólginn er í
ófalsaðri kenningu ogjátningu hennar
og í trúnaði hennar við gnðs heilaga
orð í biblinnni.
Og þetla verður að vera hlulverk
þess erindreka frá drolni, sem vér
væntum eftir, hvort sem menn nú
hallast að því lil bráðabirgða, að
»leggja hól á gamla fatið«, rikiskyrkju-
fyrirkomulagið, eða færa kyrkjuna í
»nýtt íal«, gera hana alls óháða ríkinu,
eins og réttast er og æskilcgasl.
Og því að eins fylgjum vér þessum
sjálfstæðismálum, að því er ytri fyr-
irkomulag kyrkjmmar snertir, að menn
haldi fullum trúnaði við vora kæru
evang. lúlh. kyrkju.
Foringinn kemnr, sá er sýnir þjóð
vorri þac í verld jafnl sem kenningn,
livað það er i raun og veru, að nera
cvang. lútli. kristinn maðnr.
Vér viljum óska, að háskólinn vor
nýstofnaði mætti sem fgrsl hera gæfu
lil að eignasl slíkan erindreka drott-
ins fyrir J)jóð vora, sem Gísli próf.
.lónsson varð fyrir Norðmenn. Þá
má hver sem vill gjarna gera gys að
honum og kalla hann »/ýdháskóla«,
því þá verður hann í sannasla skiln-
ingi háskóli og heillaskóli fyrir Igðinn,
fyrir þjóð vora.
Ilafi nú drottinn þegar augastað á
einhverjum meðal þjóðar vorrar til
að reka þetla erindi hans, þá biðjum
vér hann að knýja hann sem fyrst
fram lil uppskeru sinuar.
Spá skáldsins (Egg. Olafss.) mun
rælasl:
»Endann innan stundar
ekki sú þjóð fékk —
hefja mnn gnð í gœfn
gotl staiui það landa.
Framlíðarheill þjóðar vorrar er
komin undir hamingju kyrkjunnar
og hamingja kyrkjunnar er komin
úndir fullum trúnaði hennar við höf-
und hennar, drotlinn vorn Jesúm
Krist, og orðið hans. —
,.Krossferðir“ i Svíþjóð.
Eftir séra Bjarna Jónsson í Reykjavík.
Allir iesendur N. Khl. kannast við
krossferðir á miðöldunum. Pá fóru
menn langar leiðir fyltir guðlegum á-
huga og eldmóði, og förinni var heit-
ið til landsins helga, lil þess að frelsa
það undan ánauð hinna vantrúuðu.
Menn hafa lært ýmislegt um þetta
límabil sögunnar og afleiðingar þess.
Margar aldir eru liðnar l'rá krossferða-
límunum og ekki munu menn hafa í
hyggju að láta krossast til Jórsala í
sama skilningi og forðuin daga.
En nýstárlegl mun mörgum þykja
að heyra uin alveg nýjar krossferðir,
þó ekki sé lil landsins helga.
Telja má meðal merkra kyrkjulegra