Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.09.1911, Blaðsíða 5

Bjarmi - 15.09.1911, Blaðsíða 5
B .1 A n M I 141 út hálfsmánaðarblað, og er stefna þess blaðs í fáum orðum þessi: Sœnskci þjóðin á að vera þjóð giiðs. í fyrra sumar (1910) var starfi þessu haldið áfram. I3á tóku 80 stú- dentar þátt í því, og rúmlega 500 staðir nutu góðs af starfinu. I3á bæll- usl einnig nokkrir stúdentar frá Lundi við í hópinn. I3eir hafa }>á trú þessir stúdentar, að sænska þjóðin eigi fagra framtíð í vændum, ef hún sé kristin þjóð. I3að er bæn þerrra, að áhrif Krists verði sýnileg bæði á einstökum mönnum, félögum og stofnunum. Kristindóm- urinn á að vera það lífsafl, sem mót- ar all lif þjóðarinnar. I3eir hta svo á, að það sé ekki nóg að safna mönn- um saman í smásöfnuði, heldur eigi þjóðin i lieild sinni að laka móti guðs riki og gagnsýrast af krafti þess. En til þess að þetta geti orðið, vilja þeir styðja og styrkja hina sænskn kyrkju, verða hjálparmenn hennar. I3eir vilja sluðla að því, að frá henni berist lífgandi og endurfæðandi straum- ur yíir landið. Pessari nýju hjálpar- sveit -heíir því eðlilega verið fagnað af vinum kirkjunnar. Sænski hysk- upinn .7. A. Eklund hefir t. d. orl sálm, uppörvunarsálm, sem liann hefir tileinkað og senl »krossfarend- um«. Allir kristnir menn munu sjá, hve fagurt verk þetla er. Fagurt að vita af því, að ungir mentamenn, sem hafa gefið Jcsú Kristi hjarta silt, vilja lála þjóðina sína fá hjálp og styrk frá honum, sem gelur reist við þjóð- ir og einstaklinga, geíið þeim nýtt líf og andlegan þrótt. Þetla er fögur mynd af kristinni æskugleði og æsku- djörfung, fögur mynd aí ungu, krislnu sjálfboðaliði. (n. Kbi.). Erindi flutt á skemtiferð í Kolkuósi 7. ágúst 1910. Eftir séra Guðbrand lijörnsson i Viðvík. (Matt. 5.—16). I3að er sagt að andlálsorð stórskálds ins þýzka, Goethe, sem sumir ykkar hafa heyrt getið og lesið eillhvað eflir, eins af mestu skáldum heimsins, hafi verið: Meira Ijós. I3etla er and- varp leitandi mannssálar, sem þráir að lifa bjartara og gleðimeira líli en hún hefir lifað, eða þráir að breiða í ljós til þeirra, sem í myrkrinu ganga. — Orðin sem eg las upp fyrir ykkur í dag úr Fjallræðu Jesú Krists, þau taka þelta sama fram. I3au brýna fyrir oss að breiða út ljósið. Látið Ijós yðar lýsa. — Vér höfum nú undanfarna daga hafl all of lílið af ljósi. — Morgnarnir hata ol't spáð oss góðu, heiður himininn og sólskin, en úr útvestrinu heíir verið þokukólga, sem eylt hefir góðu vonunum og kom- ið með úriga kveðju um miðaftaninn í stað sólarkveðjunnar hlýju, sem vér óskuðum ellir. Vér getum haldið þessum hugsunum áfram og heimfært þær upp á líl" þjóðarinnar í heild sinni. Oll hafa verið bjartar l'rain- tíðarvonir þessarar þjóðar, en svo heíir })okan, hin andlega })oka, úlf- úðartorlryggni og sinni sundrungar hindrað, að þær vonir ræltust. Látið ljós yðvart lýsa. — IJvað eyðir þokunni svo á sólarhimninum sem í sálunni?—Ljósið og hilinn.— Fyrir geislum sólarinnar verður |>ok- an að víkja á endanum. — Svo er og um hina andlegu þokú; fyrir geislum ljóssins frá guði verður hún að víkja. — Vér höfum hér á sólardegi sótl gamanfund. Hér hefir mörgum verið gefinn kostur á að láta ljós sitl lýsa, iála sjást, hvað þeir átlu í brjósti af mannviti og verklegri kunnáttu. Vér

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.