Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.09.1911, Blaðsíða 8

Bjarmi - 15.09.1911, Blaðsíða 8
144 B J A R M 1 Vinagjafir til Bjarma. Séra Þorsleinn Þórarinsson kr. 5,00 Elizabet Svanlögsson, Mar- shall, Minn............kr. 7,44 Séra Jón Bjarnason, Winni- peg....................kr. 186,00 Jón Jónsson, fasteignasali i Alberla nýlendu . . . kr. 186,00 Öllum þcssum vinum Bjarma þökk- um vér innilega, málefnisins vegna. Svona fer það. Sumir loka fyrir blaði voru af misskilningi, en þá opna aðr- ir fyrir því, af því að þeir skilja. Því segjum vér öruggir, eins og fyr: »Ef guð er með, hver er þá á móti?« Úr ýmsum áttum. Áfengi og manndauði. Tvö ensk lifsáhyrgðarfclög hafa hirt þessa skýrslu fyrir árið sem leið (1910). The Abstainers and General Insurance Comp. lim, (lífsábyrgðarlclag fyrir bind- indismenn). liafði áætlað 1451,9 wannslát innan fclags, en pau urðu ein 629 cða 43,3°/o. The Scepter Life Association áætlaði, i almennu deildinni 136 mannslát en pau urðu 111 cða 81,62°/o; i bindindismanna- deildinni voru áætluð 133 mannslát, en iirðu ein 61 eða 45,86°/o. Siðuslu 20 árin voru áælluð í alm.deild félagsins 3352 mannslát, en urðu 2674 eða 79,77°/»; í bindindismannadeildinni voru áætluð 2311 mannslát, en urðu 1214 eða 52,53°/». Mismunurinn er auðsær, bindindið lengir mannslinð. Japan er framl'araland og óltasl pví ekki bannlög. Ping Ja]>ana hefir I. d. nýlega sampykt lög er banna öllum ung- lingum innan 21 árs að neyta áfengra drykkja. Andbanningar par í landi sögðu, að slik lög væru óframkvæmanleg, en hin- ir svöruðu með pví að sampykkja strang- arlögreglusampyklir lil stuðnings lögunum. »Lykillinn að kyrkjugarðinum er í veitingahúsinu« er auglýsl á kyrkju- garði í smáhæ nokkrum nálægt Berlín. Pað er meiri sannleikur i pví cn aug- lýsingin liklega ætlast til að sé. Kyrkjuþing Vestur-íslendinga var haldið í Winnipeg 23. júní siðastl. Ræddu ])restar og safnaðarfulltrúar par áhuga- mál sín, svo scm um sunnudagaskóla, heimatrúboð, heiðingjatrúboð og lyrir- hugaðan skóla kyrkjulélagsins. Vér ósk- úrn peim allrar blessunar með pcssum orðum: »l)rottinn veiti pér vild píns hjarta og láti pig koma fram öllum á- formum pínum. (Sálm. 20,4). Dr. theol. P. Madsen Sjálandsbyskup dó 7. ágúst síðasll. (f. 28. ágúst. 1843), cin- hver liinn lærðasti og atkvæðamcsti kenni- maður í Danmörku á síðasta fjórðungi 19. aldar, allra manna samvizkusamastíir og vandl.' ur i lífcrni og kcnningu og studdi al alhuga alla kristilega safnaðar- starfsemi i Dantnörku. Var háskólakenn- ari í trúfræði við Hafnarháskóla frá 1874, alt til pcss er hann varð byskup 1909 að Skat Rördam byskupi lálnutn; liann cr pví kennifaðir ílestra núlifandi [tresla í Danmörku og jafnframt peirra íslenzkra ])resta, sem á háskólann hafa gcngið síð- an 1875. NÝTT Ii.1 lí It.I l' IÍI.A.I). Hátfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristi- lcga menning, 18 arkir á ári, vcrð 2 kr., i Vesturheimi 75 cenls. Ulgcfandi Pór- haltur Bjarnarson byskup. SA.MEIIN'IIVGfllV, mánaðarril hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturhcimi. Ril- stjóri: sira Jón Bjarnason í Winnipeg. 24 arkir árg. Verð hér á landi 2 kr. Um- boðsm. á íslandi S. Á. Gislason, Rvík. Útgefandi: Illutafélag í Reykjavik. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennári, Kárastíg 2, Reykjavík. Afgrciðslu- og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Bergstaðastig 8. Prcntsmiðjan Gutcnberfi.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.