Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.03.1912, Page 1

Bjarmi - 01.03.1912, Page 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ VI. nr«. Re.vkjavík, 1. marz I1H2. 5. tbl. »Svo elskadi gnð heiminn, að hann gaf í dauðann sinn eingelinn son«. Jóh. 3, 16. Eggerl Ó. Briem. Ragnhildur Porsteinsdóttir Briem. Séra Eggert 0. Briem var sonur Olafs Gunnlögssonar Briem, Guðbrandssonar, sýslumanns i Vaðla- þingi og Dómliildar Þorsteinsdóltnr þangað ári síðar og giftist þá ungfrú Ragnhildi Þorsteinsdóttur prests að Kálfafellsstað; fékk lausn frá embætti 1890 sakir vanbeilsu og iluttist ári síðar til Reykjavikur og vann þar að Gíslasonar fræðimanns á Stokkahlöð- um í Eyjafirði, f. 5. júlí 1840 á Grund í Eyjafirði, ólst upp hjá foreldrum sínum og lærði siðan í Reykjavíkur- skóla og útskrifaðist þaðan 1861, gekk siðan á prestaskólann (1865) og útskriraðist þaðan 1867, og vígðist s. á. aðsloðarprestur til Þórarins próf. Erlendssonar á Hofi í Álftafirði; árið 1871 voru honum veitlir Hösk- uldsstaðir á Skagaströnd og fluttist ritstörfum til þess er hann dó 9. marz 1893. Séra Eggert var fastlyndur rnaður, tryggur vinur, þar sem hann tók því og heilráður þeim, sem sóttu hann að ráðum, og lét til sin taka, ef hanií skifti sér af héraða- eða sveitarmál- um; hann var og skyldurækinn i embælli, meðan honum vanst heilsa til. Hann var talinn með lærðustu prestum og fróður um margt; en

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.