Bjarmi - 01.03.1912, Side 7
B J A R M I
39
og fallinn kyrkjugarður og írá Hyde
Park lá hlið inn í hann og i lionum stóð
gömul og fornfáleg kapella með stórum
grasbletti lyrir fiaman. Ef þcssi garður
gæti fengist, þá var hann æskilegt kyrkju-
stæði. Eftir marga snúninga gengu þó
kaupin saman og Mrs Gurney ætlaði að
láta byggja kapelluna, sem ætið átti að
standa opin á daginn fyrir almenning-
Pað átli aldrei að fara með neilt Ijós í
henni og hún skyldi vandlega varðveitt
gegn eldsvoða.
Mrs Gurney markaði sjálf grundvöllinn
undir kyrkjuna og Fr. Schilds útbjó
frumdrættina af öllu útflúrinu, sem átti
að vera i kyrkjunni í heild sinni og loks
var byrjað á henni. Mánuðum saman
var listamaðurinn við vinnu sína, en svo
tók hann til ásamt með Mrs Gurney að
undirbúa íramkvæmd verksins. Hún var
nú tekin fast að eldast og bjóst þvi eins
vel við, að hún myndi ekki gela lifað þá
stund að sjá verkinu lokið. Pessvegna
langaði hana að sjá kyrkjuna komna svo
langt á veg, að liún gæti gert sér hugmynd
um, hvernig hún mundi verða 18. marz
1896 var kyrkjan komin upp að utan eft-
ir margra mánaða vinnu og sömulciðis
langt áleiðis að innan. Málverkin voru
að vísu ekki alveg búin eða komin ásinn
stað, en tréverkið og ramtnarnir um ntál-
verkin voru komnir og búið var að taka
niður alla palla. Penna dag stóðu þau
Mrs Gurney og Schilds málari i kyrkj-
unni og þökkuðu guði lyrir það sem
komið var og öðluðust nýjan kjark til þess
að halda verkinu áfram.
Par sem eg hef nú sagt þér sögu kyrkj-
unnar, þá væri nú rétt fyrir okkur að
lita inn i hana. Fyrir ofan dyrnar að
innanverðu standa þessi orð: »Vegfar-
andi, þú sem reikar á strætum Lundúna-
borgar, gakk þú inn í þenna helgidóm til
þess að öðlast hvild og ró i bæninni og
láttu hina máluðu veggi tala við þig um
vegu guðs og handleiðslu á mönnunum
bæði fyr og siðar«. Við göngum inn i
forkyrkjuna, bún er eins löng og kyrkjan
er breið. Par eru bekkir, sem vérgetum
sezt á og hvilt okkur og talað saman, ef
okkur langar til. Á veggjunum eru iáein
málverk, þar sem »góði hiiðirinn« er á
miðri myndinni. Það er fyrsta myndin
sem við sjáum, þegar við komum inn í
sjálfa kyrkjuna, þá stöndum við sem
steini lostnir, þegjandi og hugsandi. —
Kyrkjan er rúmgóð, birtan kemur að of-
an og öllu er fyrirkomið eftir bezta sam-
ríemi. Mrs Gurney gat fengið nóg að sjá
af fyrirtæki sinu til þess það fylti hjarta
liennar gleði og fögnuði.
Siðustu árin sem hún lifði þjáðist hún
af þnngum sjúkdómi, cn þó kom hún við
og við í kyrkjuna og talaði kjark í lista-
manninn og livatti hann til þolgæðis,
þangað til hún lézt árið 1897. Schilds
málara fanst nú alt tómlegra þegar bún
var dáin, en samt liélt hann áfram verki
sinu. Pað voru nú liðin 7 ár frá þvi er
hann hyrjaði á verkinu, en þó fanst hon-
um timihn ekki hafa verið lengri en fá-
einir dagar, af þvi að hann elskaði starf
sitt, og þessi göfuga kona hafði verið
honum iil uppörvunar og hvatningar.
Myndirnar eru með skýrum og lifandi lit-
um. Hann var vanur að segja: að of
margir listamenn liefðu spreytt sig á að
mála liinn dána Krist, en það væri hinn
lifandi Kristur, sem hann kvaðst vilja
leitasl við að mála fyrir mönnum. Allur
blærinn á húsinu var mjóg kyrkjulegur-
Engar súlur eða bogar geta hindrað aug-
að frá að sjá myndirnar, sem eru fastar
á veggjunum. Sixtusar-kapellan i Róm,
sem er þó orðlögð, er ekki nærri því
eins hrífandi lil að sjá eins og þessi kap-
ella. Par sem loftið i Sixtusar-kapellunni
og myndin dómsdagur er málað af Michel
Angelo, en veggjamálverkin eftir ýtnsa
aðra liatamenn, þá er aftur á móli þessi
kyrkja i London verk eins einasta manns.
Pað eru i henni um 200 málverk og sum
i fullri likamsstærð.
Vér skulum nú athuga myndirnar á-
samt með sjálfum listamauninum, þvi að
þess fékk eg nolið í raun og veru. Pað
var einn dag i júlimánuði árið 1909, þeg-
ar verkið ver nær þvi fullbúið og málar-
inn hafði nýlega sett fimm stór málverk
á sína staði, sem liann hafði unnið að i
marga mánuði. Myndirnar voru flultar
til London settar i umgerð, en voru, er
þær komu í kyrkjuna, límdar á töflur og
svo settar á sína ákveðnu staði, og limd-
ar fastar mcð steinlími, en þó þannig, að
rúm var bak við þær við vegginn til þess
að varðveita þær íyrir raka. Verkið var
búið og ckkert vantaði nema að laka í
burtu seinasta pallinn, þcgar vér komum.
Par voru viðstaddir sex enskir vinirlista-
mannsins og fáeinir ameriskir gestir,
sem höfðu fylgt starfinu með áhuga öll