Bjarmi - 15.11.1912, Page 2
170
BJARMI
sem heitið var. En kenningar Krists
hafa aldrei reynst lál.
Um hann einn getum vér sagt:
Hann heflr aldrei svikið oss; það er
líka liann einn, sem hefir gefið oss
kraft lil að iíkjast sér. Vér skulum
því um fram alt gefa honum dýrð-
ina og veita honum viðtöku í trú,
eins og guðs orð segir oss að hann
sé. —
S. A. Sigvaldason.
Friðrik Bergmann og ,Nýtt kirkjublað'.
Eins og mörgum lesendum hlaðs-
ins mun kunnugt, llutti »N. Kbl.«
15. júlí síðastl. tvö hréf frá læknum.
Réðist annar þeirra á nýju guðfræð-
ina frá sjónarmiði efnishyggjumanna,
og átahli liana fyrir hræsni eða
skammsýni, en hinn varði hana.
Sá fyrnefndi taldi upp þessi 5 megin-
atriði, sem nýja guðfræðin kendi:
1. Biblían er almenn bók, sem enga
fullvissu gefur í andlegum eða
veraldlegum efnum.
2. Kristur var maður ófullkominn
sem aðrir.
3. Enduriausn er engin.
4. Útskúfunarkenningin er fjarstæða,
djöfullinn tilbúin grýla.
5. Hvort persónulegur guð er tii veit
enginn.
Læknirinn bætir við þessa upp-
talningu: »Svo er þetta kaliað krist-
indómur! Jafnframt því sem þessar
kenningar eru fluttar, þó nokkuð sé
það á huldu, er í hina röndina lalað
s\o sem alt sæti í sínum föstu skorð-
um og trúin væri hin sama og fyr.
- Er þetta liræsni eða er þetta
skammsýni?«
Risku|> gjörði hvorugt, að mót-
mæla eða samsinua þessu bréíi, er
hann lét blað sitl ílytja það. En
kunnugt er mér um það, að lesend-
um biaðsins út um land blöskraði,
— »ef satl væri«.
En nú liefir síra Friðrik Bergmann
skrifað um þetta bréf (í »Breiðablik«,
ágústbiaðið). Og sú grein er girni-
leg til fróðleiks þeim, sem héldu að
þetla væru öfgar hjá »vantrúuðum
lækni«.— Því að nú hefir síra Fr. B.
loksins orðið við áskorunum Vestan-
manna og birl Irúarjátningu sína.
Síra Fr. B. kannast liiklaust við
fyrsta atriðið, en bætir við það
nokkrum »vel völdum« en vanhugs-
uðum orðum um fullvissuna, þar
sem hann virðist blanda saman
sögulegri fullvissu og innri fullvissu,
»sem fram kemur er sannleikanum
lýstur niður í sálu vora«.
Fr. B. kannast sömuleiðis við, að
aunað atriðið sé rétt hermt:
»Krislur hafi verið maður ófull-
kominn sem aðrir.« Hann segir þar
t. d.: »Alt, sem heitir maður, er á
þroskaleið. . . . Maður um þrílugl
hefir eigi náð fullum þroska. Enginn
er góður nema guð, segir liann
sjálfur. Hann segist ekki vita um
dómsdag,1)® o. s. frv.
Úað eru þessar eldgömlu og marg-
hröktu mólbárur gegn syndleysi Krists,
sem sira Fr. B. hefir einurð á að flytja
i nafni »nýrrar« guðfræði. — En
það er hreint ekkert nýjabragð að
þeim, þólt þær komi nú frá presti,
en kæmu fyrrum frá andstæðingum
kristindómsins.
Þriðja atriðinu, að engin sé endur-
lausnin hjá nýju guðfræðinni, mót-
') Satt er það, aö Kristur kvaðst ekki
vita hvenær dónisdagur yrði; en tölu-
vert meira vissi hann um dómsdag (sjá
l. d. Matt. 25. kap.) en alfræðiorðabækur
vorra tíma, sem presturinn leyfir sér að
hera saman við Krist, og telja honum
fróðari. S. Á. G.