Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1913, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.07.1913, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ VII. árg. Reykjavík, 1. júlí 1913. 14. tbl. Gœtið ijðar fyrir falsspámönnum er koma til yðar í sauðaklœðum. Matt. 7, 15. Hver dirfíst að deila við Guð? ræða eftir Fr. Fr. Teksti: Jobsbák 36, 22—25: Sjó, Guð er háleitur i framkvæmdum máttar sins. Ilver er slíkur kennari sem hann? Ilver heflr fyrirskipað honum veg hans og liver dirflst að segja: Lú liefir gert rangt? Minstu pess, að þú vegsamir verk hans, það er mennirnir syngja um lofkvæði. Allir menn horfa með tögnuði á það, dauðlegur maðurinn litur á það úr fjarska. — Hvað er Guð? Hvílikur er Guð? Hvernig er Guð? Hvað gerir hann? Hví gerir hann þetta eða hitt? Mennirnir spyrja ntargs og menn- irnir hroka sér hátt og eru hreyknir um stund af ímynduðu ágæli sínu, krafti sínum og vizku. En þeir eru þó hjóm, reykur, bóla, vindaský. En Guð er alt, alt sem honum þóknast, það gerir hann. Hann spyr engan til ráða og hver hefir vald til að setja honum takmörk og fyrirskipa honum veg hans? Mennirnir segja oft í óvizku sinni: »Svo og svo hefði Guð átt að gera«, eða: »Svo og svo er óhugsan- legt að Guð hafi gerl«. En hver set- urhonum takmörk, hinum almáttuga? Ilver dirfist að útreikna vegi hans og segja: »Svo og svo liefir Guð aldrei getað fengið af sér að gera?« Slíkt eru fávísleg 'orð. Hver getur bannað Guði að gera það sem honum þókn- ast? Ef Guð vill koma í sýnilegri mynd til mannanna og birtast þeim í mannslíki, hver þorir að segja, að slíkt sé Guði ósæmilegl. Mundi hann ekki geta lekið á sig manngerfi, hann sem hefir skapað manninn? Mér íinst ekkert ótrúlegt eða óeðlilegt í hinni heilögu frásögu um Guð, er hann heimsólti Abraham. Því skyldi hinn takmarkalausi ekki geta takmarkað sjálfan sig eins og liann vill og þeg- ar hann vill? Hvað skyldi geta liaml- að honum, ef liann vill grípa inn í þá niðurröðun, sem hann sjálfur hefir sett? Hvaða mátt'úr gelur haldið haf- inu saman, ef Guð vill að það skift- ist í sundur, svo að lýður hans geti gengið þurrum fótum þar yfir? Hvað skyldi hindra hann í því að leggja mál í munn ösnu, ef hann vill að hún skuli tala, og gera heimselskandi spámanni kinnroða? »Eg segi j'ður, að ef þessir (o: lærisveinarnir) þegðu, mundu steinarnir lirópa«, sagði Jes- ús. Eg sé ekkert ónállúrlegt í því að Guð geti lagl mál i munn skepnu, þótl annars sé hún mállaus, ef liann vill svo vera lála. Hver selur Guði lögþau, að liann verði að hlýða þeim? Hver getur bannað honum að haga frelsisráðstöfun sinni og dómum sín- uin eins og honum sjálfum þóknast? Ef hann vill velja þann veg að verða maður og fæðast af mannlegri móð- ur, hver skyldi þá geta reist skorður við því? Er honum það ekki frjálst eða skyldi honurn vera það ómáttugt? Hann, sem liefir skapað manninn í í öndverðu, niundi hann ekki gela

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.