Bjarmi - 01.07.1913, Side 2
106
BJARMI
skapað nýjan manu og frjófgað móð-
urlif á annan hátt en þann vanalega?
Og hver vogar að segja við Guð:
»Mjer líkar ekki þessi leið. Hví vald-
ir þú þenna veg til þess að frelsa
mannnkynið? Hví gerðir þú það ekki
á einhvern annan hátt, sem mér fynd-
ist eölilegri?« Mundi ekki svarið frá
Guði verða á þá leið: »Eg gerði það
af því mér þóknaðist að gera það!
hvað kemur það þér við? — Hvers
vegna ætti elcki hinn eilífi og almátl-
ugi Guð að geta gengið inn í kjör
mannanna, og lifað í sönnu mannlífi,
liðið í óendanlegum mæli og gengið
gegnum öldur dauðans? Gæti hann
það ekki, þá væri liann ekki hinn
algjöri og ótakmarkaði Guð; gæti hann
það ekki, væri hann ekki lengur Guð,
lieldur takmörkuð og ófullkomin vera,
og þá gæti eg ekki lengur treyst lion-
um né tilbeðið hann; já, kæmist eg
á þá skoðun að hann gæti það ekki,
færi eg að efast um að hann væri til.
Svo stendur þetla fyrir mér. Og er
eg svo les liina lieilögu trúarjátningu,
sem kend er við postulana og sé, að
þar stendur um Jesúm Krist, að liann
sé getinn af lieilögum anda og fædd-
ur af Maríu meyju, þá trúi eg því og
veil, að það er salt; undrast eg þá
alls ekki yíir því, að þelta sé mögu-
legt, lieldur yíir hinu, hve Guð er
góður að velja einmitt þenna veg.
Eg trúi því þannig með allri Guðs
heilögu kirkju, að Jesús Kristur, hinn
sanni maður, sé einnig sannur Guð.
Eg trúi því, að hann sé svo mikill og
máltugur, að liann eftir eilífu vísdóms-
ráði sínu gat orðið svo lítill og veik-
ur að búa í mannlegu holdi og sam-
einast því. Á hvern liátl þessari sam-
einingu sé varið, það veit eg ekki, og
skil það ekki; kæri mig heldur ekki
uin að skilja það, því það er mér
eilíílega nóg að vita að svona var
það. Eg dáist að þessum mikilleik
máttar, vísdóms og kærleika.
Eg fyllist lotningu, er eg hugsa um
liinn skapandi Guð, er útþenur himn-
ana, framkallar sólirnar og hnitmið-
ar brautir reikandi stjarna. En enn
þá meiri lotningu og aðdáun fyllist
eg, er eg virði fyrir mér, að sá liinn
sami sem framkvæmandinn er við
alla sköpun, að hann hangir á krossi
og lekur á sig mina sekt og líður í
staðinn fyrir mig og veitir mér með
því kost á frelsi og fyrirgefning. Já,
eg vil vitna um það til minnar síð-
ustu stundar og segja það óhikað:
Eg dái enn meir kærleiksmátt hins
krossfesta Guðs en almættis krapt
hins skapanda Guðs. Jesús Kristur,
liinn mikli eilífi Guð, orð Guðs, sem
var í upphafi, er orðinn maður, sem
lifði, leið og dó, og reis aftur líkamlega
upp frá dauðurn. Og hann, sem hefir
opinberað guð, liann hefir alla eilífð
verið framkvæmandi við alla sköjiun,
því »fyrir hann eru allir lilutir gerðir og
án hans varð ekkert til, sem til er
orðið«. Þannig segir oss hið órask-
anlega eilífa sannleiksorð, sem mált-
ugra er en allar getgátur manna og
mun á sínum tíma verða þeim til
dóms, sem ekki vilja beygja sig fyrir
því.
Guðs orð í heilagri ritningu liefir
fyrir mig eilíft sannleiksgildi, og er
það segir, að Guði sé ekkert ómáltugl,
þá trúi eg því bókstaflega, trúi um
leið þeirn sannleika, að honum hafi
lieldur ekki verið ómáttugt að sam-
eina sitt guðdómseðli við manneðlið
og vera i einu sannur Guð og sannur
maður. Svo bjargfast er Guðs orð í
heilagri ritningu fyrir mig, að þar
stendur ekkert, sem eg get ekki trúað.
Frá tyrstu blaðsíðu til hinnar síðustu
finn eg hátign og óendanlegan heil-
agleik sameinaðan liinum dýrðlegasla