Bjarmi - 01.07.1913, Qupperneq 7
B JARMI
111
Nýguðfræðin og Jón Helgason próf,
(Framh.)
IV.
Min 7. hugleiðingin er um »Hvað Krist-
ur opinberar oss uni Guð og sjálfa oss«.
J. H. segir, að Jesús hafi opinberað oss
pann Guð, sem liann kallar Guð sinn og
föður sinn. Auðvitað er þetta rétt; en
liér er þó ekki um nijjan Guð að ræða,
heldur hinn sama Guð, sem Gyðingar
þektu áður sem Guð og »föður« sinn.
Móse segir í ljóði sinu 5. Mós. 32,G: »Er
hann ekki faðir þinn?« í 89. Sálmi segir:
»Þú ert faðir minn, Guð minn og kleltur
lijálpræðis mins«. Hinn 103. Sálmur er
dýrðleg lofgjörð um Guð, og honum líkt
við föður, er »sýnir miskunn börnum
sinum«. Jesaja segir: »Sannarlega crt þú
faðir vor«. Jeremía scgir: »Faðir minn,
þú ert unnusti æsku minnar« og »Þér
skuluð nefna mig föður og eigi lála af að
fylgja mér«. Fleiri staði í Gamla testam.
mætli tilfæra, sem sýna, að Gyðingar
þektu Guð, sem föður sinn. En Jesús
gerir föður-hugmyndina víðlœkari; opin-
ltcrar, að Guð er ekki að cins Guð og
faðir Gyðinga, heldur Guð og faðir allra
numna. En svo opinberar Jesús líka, að
Guð er faðir hans í sérstakri merkingu.
Pegar liann talar við mennina um Guð,
þá segir hann annaðhvort: »Faðir yðar«
cða: »Faðirinn«; cn aldrei: Faðir vor
allra. Hann blandar aldrei sjálfum sér á
þann liátt inn í manna hópinn. Hann
greinir sjálfan sig frá. Hann segir t. d.:
»Eg stíg upp til föður mins og föður yðar,
til Guðs míns og Guðs yðar«, Jóh. 20. 17.
— En lærisveinunum ætlaði hann að segja:
»Faðir vor«.
Þegar nú .1. IJ. fcr að svara spurning-
unni: »Hvað heíir Jesús opinberað oss
um þcnnan Guð sinn og föður?« þá
sleppir bann aðal-svarinu.
Gyðingar vissu það áður, að Guð er
heilagur, réttlátur, almáttugur, náðugur
og miskunnsamur, þolinmóður og gæzku-
ríkur, trúfastur og kærleiksrikur o. s. frv.
Pella sýna Sálmarnir oss greinilega og
spámcnnirnir sömuleiðis. Jesú þurfti þvi
ekki að opinbera mönnum það. En það,
sem Jesús o])inberar Gyðingum og öllum
heiminum, er />að nijja, að Guð cr svo
óumrœðilega kœrlciksrikur, að hann hefir
gert alveg sérs/aka, dýrðlega rúðslöfun til
þess, að frelsa alla mcnn frá glötun og
gefa þeim eilifl lif með þvi að scnda son-
inn sinn í lieiminn. Þella er hið ngja,
fagnaðarerindið, sem Jesús o])inbérar öil-
um mönnum: »Svo elskaði Guð heim-
inn, að hann gaf soninn sinn eingetinn,
til þess að hver, sem á hann trúir, glat-
ist ekki, heldur liafi eilíft líf«, Jóh. 3. 16.
Alt lífsstarf Jesú Krists er, að prédika
þetta mönnunum, skýra það fyrir þeim
og framkvœma það.
Um Guð sjálfan opinberar Jesús þetta
l. d.: að hann sé »andi, og að þeir sem
tilbiðja liann, eigi að tilbiðja hann í anda
og sannleika«, að Gnð einn sé góður, eng-
inn nema hann; að fyrir Guði séu allir
hlutir mögulegir; að Guð sé ekki Guð
dauðra, heldur lifeuda; að Guð einn sé
drottinn. Gyðingar höfðu að meiru eða
minna leyti þckking á þessu öllu áður.
Jesús segir einnig að Faðirinn elski sig
(Jesúm) og clski lærisveina hans, og hafi
elskað þá. En elsku Guðs, kærlcika Guðs,
liefur Jesús upp í hœsla veldi, þegar liann
opinberar mönnunum þelta: »Svo elsk-
aði Guð heiminn« o. s. frv. og opinberaði
þar með hina nýju, dýnnætustu kærlciks-
ráðstöfun Guðs«.
Pað er stór-undarlegt, að J. H. skuli
sleppa þessu hö/uð-alriði, sjálfu fagnaðar-
erindinu, þegar liann lekur sér fyrir hend-
ur að hugleiða: »IIvað Kristur opinberar
oss um Guð og sjálfa oss«.
í þessu fagnaðarerindi eru fólgnar opin-
beranir um öll atriðin, sem tilheyra krist-
indómnum; t. a. m. að til sé Guðs ríki,
himnaríki, eilíft lif; að þetta ríki, þetta lif
sé fyrirbúið öllum mönnum; i bverju ráð-
stafanir Guðs þessu viðvikjandi séu fólgn-
ar; hvað af manna liálfu útheimtist, lil
þess að geta fært sér í nyt borgararétt í
þessu riki, öðlast eilifa lííið, er byrjar
hér á jörðunni og heldur áfram um alla
eilifð, o. s. frv., o. s. frv.
Pað geta varla lalist kristilegar trúmála-
hugleiðingar um »Hvað Krislur opinber-
ar oss um Guð og sjálfa oss«, sem sleppa
alveg sjálfu fagnaðarerindi Krists, nýja
rikinu, nýja lífinu, sem Guð faðir gefur
oss mönnunum mcð sendingu síns ein-
getna sonarins í heiminn og fullkomnast
með gjöf heilags anda.
I stað þess að »hugleiða« fagnaðarer-
indið tekur ,1. H. til að fullyrða, að »þrenn-
ingar-hugtakið« komi alls ekki fyrir í
Ritningunni spjaldanna á milli. Petta full-