Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.07.1913, Side 1

Bjarmi - 15.07.1913, Side 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = VII. árg. Reykjavík, 15. júlí 1913. 15. tbl. Hefir G ið ckki gert nð heimsku speki heimsins? 1. Kor. 1, 20. Hver dirfist að deila við Guð? ræða eftir Fr. Fr. (Framli.) Aldir liðu og hinum kristnu lof- söngum fjölgaði stöðugl Hið volduga »Te deum« (Þér mikli Guð sé mesli prís) kom fram og var sungið um alla kristnina og er enn. Fleiri og íleiri sálmar bættust við og frá hinni kaþólsku móðurkirkju höfum vér enn i dag dýrðlegt safn af háfleygum lof- söngvnm t. d. »Jesú, þín minning mjög sæt er«, »Tunga mín af hjarta hljóöi«, »Ó, höfuð dreyra drifið«, og fleiri. — Kirkjuskilnaðurinn kom; hin lútherska og reformerta kirkjudeild tók til slarfa. Ekki þagnaði loísöng- urinn fyrir það. Nei, þá margfaldað- ist liann. í þýzkum sálmabókum á 17. öld voru 100,000 mismunandi sálmar. I öllum löndum prótestanta reis upp fjöldi sálmaskálda. í Dan- mörku var liarpan slegin af prýði, nema að eins um eitt skeið; því þeg- ar nýja guðfræði þess tíma (kringum 1800) kom fram, þá urðu hljómarnir hjáróma. Hér á íslandi var fjöldi ortur af sálmum og lofsöngvum l)æði í hinum gamla og nýja sið: Eysteinn kvað »Lilju«, Jón Arason kvað »Ljóm- urnar« og »Píslargrátinn«, og mær- ingur allra íslenzkra sálmaslcálda, Hall- grímur Pétursson, orti sína 50 Passiu- sálma. Reformerta kirkjan á líka ákaílega stórl safn af lofsöngvum og alt af bætist við. — Hvað er nú höfuð- innihald allra þessara sálma og lof- söngva? Meginþorri allra kristilegra sálma lýtur að því að víðfrægja og vegsama það verk Guðs, að hann gaf sinn eingetinn son, lét hann birtast á jörð sem sannan Guð og sannan mann, getinn af heilögum anda, fæddan af Maríu meyju, krossfestan, dáinn og grafinn, upprisinn af dauða o. s. frv. Um ekkert verk Guðs hefir eins rnikið verið sungið af mönnum á jörð. Þeir söngvar sem sungnir hafa verið um hina undursamlegu fæðingu Krists, um pínu hans og fórnardauða, um upprisu hans og himnaför, um send- ingu lians heilaga anda, um konungs- tign hans og starf hans til hjálpræð- is á öllum öldum og enn í dag, um dýrðlega von kristninnar, um endur- komu hans, það söngvasafn er svo stórt og óviðjafnanlegt, að vel má segja, að ekkert hafi verið kveðið eins undan hjartarótum mannkynsins eins og þetta; vel má heimfæra lil þess orð tekstans: »Minstu þess, að þú vegsamir verk hans, það sem menn- irnir syngja um lofkvæði. Allir menn liorfa með fögnuði á það. Dauðlegur maðurinn lítur það úr fjarska«. — Já, hinir dýrðleguslu menn, sem fram hafa komið á jörðunni hafa horfl á það Guðs verk með fögnuði, og því nær sem þeir hafa kornist Guði, þess meir hefir einmitt það fylt þá með himneskum unaði. Það hefir verið

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.