Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.07.1913, Blaðsíða 8

Bjarmi - 15.07.1913, Blaðsíða 8
120 B J A R M I væri tíðkaður erlendis, sennilega þj’rftu og prestarnir sjálfir að lesa meira í biblí- unni en þeir gerðu margir, og alla sér lleiri góðra bóka um rilninguna, og benli liann þá sérstaklega á skýringarritin þýsku (kend við Jóh. Weiss), sem nú eru lesin við háskólann. Ilann bjóst við, að »bókstafskenningin« gamla yrði mörgum til falls, en bætti þó við, að biblían væri sér fullgild í trúar- og siðferöisefnum (norma fidei el mor- um), hann skoðaði hana framhaldandi og samanhangandi opinberunarsögu, »en eigi að gera hana að bókstafspáfa, þá cr eg ekki með«, . . . »leitum heldur fullgildis hjá Guði inn í voru eigin lijarta« . . . »Vér skulum trúa þvi, að biblían sé svo mikil gullnáma, að vér komumst þar allir fyrir .... Vitni svo liver af sinni trúar- reynslu og vinni hver sem má að cflingu kristindómsins með þjóð vorri« .... Pegar byskup bafði lokið erindi sinu, stóð upp Kristinn prófastur Daníelsson og kvaðst verða að hverfa af fundi, cn vilja biðja byskup að bera upp tillögu eða yíirlýsingu þess efnis, að sýnódus »teldi ómaklegar árásir þær á háskóla- guðfræðinga og byskup, sem birst hafa í blaðinu Ingólfur«, (sem sé grein Gísla Sveinssonar í Ingólfi24. júní).— lin byskup neitaði að bcra upp þessa tillögu, kvaðsl ekki vilja neina atkvæðagreiðslu um á- greiningsmálin. — Gæti eg trúað, að ef þcssi lillaga hefði komist lengra, þá hefði einhver prestanna lagt fram aðra tillögu eða yíirlýsingu gegn nýu guðfræðinni. — Og hefði satt að segja verið fróðlegt að sjá hvor þeirra hefði hafl meira fylgi. Pví að úr því að allir viðurkenna, að stcfnurnar séu tvær í kyrkju vorri, og guðfræðingar deila um þær í blöðum og prestafundum, get eg ekki séð, að hægt verði til langframa að banna þeim að láta álit sitt i Ijósi með atkvæðagreiðslu, þvi að þá geta þeir játað lit sinn, sem einhverja hlulu vegna taka ekki þátt í opinberum umræðum um málið. Pað þarf meira en litlar vinsældir eða alræðis- vald til, að nokkrum fundarstjóra þolist til lengdar, aö neita að bera upp slíkar tillögur. Ilaraldnr próf. Nielsson lalaði næstur og mælti mjög með skýringarrilum Weiss og barnabiblíunni, og fór svo nokkrum orðum um, að í gamla testamentinu væru nokkrir rangir og enda hneysklanlegir siðferðilegir .dómar. Sr. Gísli lijarlansson talaði nokkur orð um að enginn gæti réttlætt sjáll'an sig og því væri friðþæging Krists alveg lífs- nauðsyn. Var þá gelið morgunvcrðarhlé og fundi frestað til hádegis. (Framh.) Úr fermingarljóði. (1. Kor. 9, 21—25.) I.ng: Sœlir þelr, er sárt til jlnna. Ilátið cr í hjörtum ungum heilög þrá og vonarljós; syngja börnin sælum lungum sjóla bimins dýrð og hrós. Hverlur bliður bcrnsku-dagur, búast má við þraul og raun; eftir stríðið ílokkur l'agur fær á himnum sigurlaun. Börnin ungu kát þá keppa kransinn dýra’ að vinna sinn; settu marki síst þau sleppa, sjálfur hjálpar lausnarinn. Hvað er dýpra, hreinna, liærra en hlýða Guði og trúa’ á Krist? Hvað er sveini og svanna kærra en sæla á jörð og himnavist? Ilvar er meiri fegurð, friður, Irelsi, tign og heiðurskranz, en hjá Guði, cr gcfur yður geislakrónu lausnarans? Jónm, J. Halldúrsson. mú er gjaifidagi „Itjarma*’ kominn. Útgefandi: Hlutafélag í Reykjavik. Rilstjóri: Bjann Jónsson kcnnari, Grettisgötu 24, Rcykjavík. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Laugavegi 63. Afgreiðslan opin kl. 9—10 f. h. og 2—3 e. h. Prentsmiðjan Gutenbcrg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.