Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.07.1913, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.07.1913, Blaðsíða 3
B J A R M I 115 unda lofa Guð fyrir líf og starf hinna trúföstu sannleiksvotta, sem héldu fast við trúna á guðdóm Jesú Krists og voru fyltir og knúðir fram af kær- leik lians. Þúsundir lofa Guð fyrir Spurgeon, fyrir William Booth, fyrir Vilhelm Beck, fyrir Hallgrím Péturs- son o. m. fl. Allir tilbáðu þeir Krist, lieygðu sig fyrir guðdómi hans og trúðu á frelsandi kraft blóðs hans. Og hið mikla frelsisverk Jesú Krists skein svo fyrir þeim, að þeir voru gagnteknir af því — og þó horfðu þeir á það úr fjarska. En hvað nú, er þeir hafa i nánd fengið að líta dýrð Guðs sonar og fá að sjá hann eins og hann er. Og þú, kæri bróðir eða systir, hetir þú séð þetta verk Guðs svo, að þú gelir í sannleika verið með í þeim mikla lofsöng? Heíir þú litið inn í hin breslandi augu Guðssonar á kross- inum og séð í þeim hið eilífa frelsis- verk hins krossfesta, sem er Guð yfir öllu, blessaður um allar aldir? Hefir þú gefið honum hjarta þitt og lært að tilbiðja hann sem Guð þinn og frelsara. Hans blóði er þó úthelt fyrir þig. Hann dó fyrir þig; hann bar þó þína synd. Hann kallar á þig nú! Rís upp og lilbið hann og játaðu svo fyrir öllum heimi: Jesús er Gud; hann er eilífur, alstaðar nálægur Guð. Ilonum sé dýrð og vegsemd með Guði föður í heilögum anda. Amen! Nýguðfræðin og Jón Helgason próf. (Framh.) IV. Margt slíkt gæti gcfið i skyn, að rcfs- ingin sc voðalcgar sálarkvalir, sektarlil- finning, samvizkubil á liáu sligi út at syndugu lífi, þá cr augu sálarinnar opn- ast loks fyllilega fyrir hryllilegleika synd- anna; pá er hún skynjar, live spilt og óhrein hún sjálf er, og kann að hafa vald- ið spilling og saurgun sálum annara með syndugu líferni, og með pvi hefir útilok- að sjálfa sig og aðrar sálir frá pví, að gela veitt móltöku náð Guðs og fyrir- gefningu og eilifu lífi i Guðs ríki, sem liún er sköpuð til að erfa og práir dýpst inni. Refsidómurinn væri eftir pví sjálfs- dómur; synduga lífernið sjálft fellir dóm- inn og framkvæmir hann, — útilokunar- dóminn frá Guðs rikinu, frá eilifa lífinu; en af pví leiða sálarkvalirnar, samvizku- bitið. Jesús segir: wFaðirinn dæmir heldur ekki nokkurn mann«, og: »Ef einhvcr heyrir orð mín og gætir þeirra ekki, þá dæmi ég hann ekki«. Ennfremur: »Orðið sem ég liefi talað, pað mun dæma hann á efsta degi«, og »pessi er dómurinn, að Ijósið kom í heiminn og mennirnir elsk- uðu myrkrið meira en ljósið«. Pað er pví svo, að menn fara á mis við lrelsun- ina og blessunina með pví, að kjósa lieim- inn en hafna Guðs ríkinu; vilja ekki eða skeyta ekki um að færa sér í nyt endur- lausn Jesú Krists, scm þeim stendur lil l)oða. Peir hafa sjálíir hafnað ljósinu, kosið myrkrið og með pví dæmt sjálfa sig til glötunar. Sj'nd þeirra og spilling helst við, en hún Iiindrar fj'rirgefandi náð Guðs frá þvi, að fá aðgang að sál- inni, til þess að skapa í hcnni nýtt líf, endurfæða hana og gera hana móttæki- lcga fyrir sæluna. Af því að maðurinn er gæddur frjálsum vilja getur hann hægt trá sér og hafnað kærleika Guðs. Ljós og liiti sólarinnar streymir úl hvert augnablik niður li! jarðarinnar, en skýin valda pví oft, að hann kcmur ekki jurt- um og skepnum að fullum notum. Skýin purfa fyrst að þokast burtu. Gamtir, slitnir belgir gcta ekki þolað, að gej'ma nýtt vín, er vegna ólgunnar sprcngir þá. Pað purfa nýir belgir fyrir nýtt vín. Sál mannsins er svo spilt, veikl- uð at syndinni, að hún er ekki hæf til, að veita móttöku Guðs hcilaga kærlcika. Ný sköpun parf til þess i sálunni; nýr kraftur, nýtt líf parf að fæðast. Pað er endurtæðingin. Jcsús segir: »Sannlcga, sannlega segi ég þér, ef maðurinn fæðist ekki af vatni og anda, gelnr liann ekki komist inn i Guðs ríkið«.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.