Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.10.1914, Síða 2

Bjarmi - 15.10.1914, Síða 2
162 B J A R M I Síra Siprður Stefáussou. IJað er ekki lilaupið að þvi að lieimsækja prestinn í Vigur fyrir þá, sem vilja ferðasl á hestbaki svo langl sem þeir komast, eins og er siður margra Skagíirðinga. Eg komst að raun um það sumarið 1911. Eg fór fyrst og fremst landveg úr Reykjavík vestur að ísafjarðardjúpi, ællaði það- an til ísafjarðarkaupstaðar, vildi koma við í Vigur, en mátti ekki vera að því að bíða eflir ferð »Ásgeirs litla«, — gufubálsins, sem fer um Djúpið, og kemur við í Vigur. — Það er fárra stunda sigling með honum frá Arn- gerðareyri til ísafjarðarkaupstaðar, en tveggja daga ferð landveg inn og úl með löngum fjörðum og um óruddar heiðar, sagður versti vegur. Jón Halldórsson frá Rauðamýri, bóndi á Melgraseyri, flutti mig á smá- bál fyrir framan ísafjörð og Reykjar- fjörð lil Vatnsfjarðar. Þar sat eg 2 daga í góðu yíirlæli hjá Páli prófasli Ólafssyni. Þaðan fór eg svo ríðandi yfir háls að Skálavík, fékk þar flutn- ing yíir Mjóafjörð að Lálrum. Þar var mér lánuð út að Ögri sú óþæg- asta bikkja, sem eg hefi setið á um dagana, — hún prjónaði og stakk sér þangað til reiði, gjörð og ístaðs- ólar biluðu, og á miðri leið varð eg að fá mann til að riða á undan mér, og mikið, að eg þurfti ekki að kaupa annan lil að reka á eftir! í Ögri fékk eg 2 menn til að ílytja mig á bát fyrir framan Skötufjörð og Hesl- fjörð lil Vigur. Varð eg feginn er eg sleig J>ar á land, og hefði eg verið útlendingur, liefði mér þóll ólrúlegl að prestur á »svo afskeklri eyju«, væri slíkur áhrifamaður í þjóðmál- um sem síra Sigurður er, og líklega hefði eg alls ekki trúað því að honum hefði nokkrum mánuðum áður verið Imðið æðsta sætið, sem þessi þjóð gelur boðið, ráðherrasælið, og hann liafnað því. — En eg var enginn út- lendingur og mér fanst eg skilja það, er eg gekk heim túnið í Vigur, að síra Sigurði mundi þykja hér bros- hýrra og skjólasamara en »hefðar upp á jökultindi«. — Hann hefir heldur ekki liafl mörg brauðaskifti um dag- ana; hann vígðist að Ögurþingum árið 1881, og verður þar sennilega það sem eflir er æfinnar. Að vísu sótti hann um dómkirkjuprestsem- bæltið, þegar Hallgrímur Sveinsson slepti því, og var veitt það samkvæmt kosningu safnaðarins, — en þá sá hann sig um hönd og sat kyr í Vigur. Væri eg kunnugri og blaðið stærra, mundi eg skrifa dálítið um Vigur, búskapinn þar og æðarvarpið, sem veitir góðum vorum margfaldan ynd- isþokka, er æðarkollurnar bæla sig um túnið heim að húsgluggum; — en vænt þótti mér um að verða þess var, að minningarnar úr Skagaíirði, sem alloft eru lengdar við góðhesta, voru í lieiðri hafðar á, að mig minnir, hestlausri eyju. Unga fólkið kallaði minni mótorbátinn »reiðheslinn presls- ins«, af því að síra Sigurður fór oft- ast í lionum um prestakallið, og þeg- ar eg að skilnaði skoraðist undan að drekka eins marga kaffibolla og hús- ráðandi bauð, bætti hann einum við mig með því að kalla hann »hesla- skál, sem Skaglirðing væri sjálfsagL að drekka að skilnaði«. — Eg þarf ekki að bæta því við, að það gekk greill fyrir mér að komast frá Vigur aftur; synir prestsins flullu mig á mótorbát alla leið lil ísafjarðarkaup- staðar. Síra Sigurður í Vigur er fæddur 80. ágúsl 1854 á Rip í Skagalirði, for- eldrar hans voru: Slefán Stefánsson frá Keflavík og Guðrún Sigurðardóttir

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.