Bjarmi - 15.10.1914, Page 3
B .! A ft M 1
163
frá Heiði, bjuggu þau nieslallan bú-
skap sinn á Heiði í Gönguskörðum,
og er þeirra hjóna víða enn getið að
mörgu góðu í Skagafirði. Ofl heyrði
eg í æsku minst á Slefán á Heiði,
því að faðir minn og liann voru
systrasynir, — en þótt eg liefði af því
umtali góðar hugmyndir um hann,
urðu þær þó enn bjartari, er eg síðar
hitti liann norður á Möðruvöllum
bjá Stefáni skólastjóra, syni hans, og
komst að raun um að hann var sann-
kristinn öldungur með óvenju mikl-
um áhuga á kristindómsmálum.
-----það er ekki rúm til að segja
hér frá afskiftum síra Sigurðar Stef-
ánssonar af almennum málum þjóð-
arinnar, þau eru mörg og mikil öll
þessi ár, síðan hann fór fyrst til al-
þingis 1886, og eg held að fieslum
komi saman um að þau liafi oftast
verið góð, þrátt fyrir allan pólitískan
ílokkadrátt. IJjóðin veit það, að það
liefir jafnan munað um hann, hvar
sem hann hefir gengið að verki, og því
urðu margir sannir vinir lúlerskrar
trúar vor á meðal harla glaðir, er
liann í fyrra skrifaði grein sína hér
í blaðið gegn nýju guðfræðinni. Síra
Jón Helgason prófessor svaraði bon-
um með persónulegum ónotum, eins
og bonum er tamt, og brá honum
um messuföll í Ögurþingum; en eg
gæti trúað því að sóknarbörn síra
Sigurðar kynnu að svara þeim linút-
um, með því að sækja kirkjurnar bet-
ur en áður, enda þótt sérstaklega ein
þeirra sé á mjög óhentugum stað fyrir
meiri liluta sóknarmanna, — síðan
fólki fór svo mjög að fjölga í Súða-
vík. Því að vinsæll mjög er síra Sig-
urður bjá sóknarbörnum sínum.
I’egar eillhvert þarfiegt þingmál
liefir verið að komast í ógöngur, hefir
allofl verið leilað til síra Sigurðar, og
honum tekisl að bjarga því við; en
nú munu margir leila þar trausts
sem liann er í baráttunni við skyn-
semistrúna, og vona að honum auðn-
ist að gera samtök við sem flesta
sanna vini eldri stefnunnar, svo að
þjóðin taki ekki með trúgirni eða
þrælsótta við þótlafullum fullyrðing-
um skynsemistrúarinnar. •— —
Ivona síra Sigurðar er Þórunn
Bjarnadóttir Brynjólfssonar frá Ivjar-
ansstöðum á Akranesi. Eiga þau 8
syni á lífi, Bjarna, Sigurð og Stefán.
Bjarni er ráðsmaður í Vigur, Sigurð-
ur málaflulningsmaður á ísafirði, og
Stefán ver/lunarmaður á ísafirði.
S. Á. Gislason.
Náttúran og mannlífið.
Það er hulið samband milli ncáttúr-
unnar og mannlífsins. ÖIl skepnan
stynur undir þeirri líkamlegu neyð, sem
leiðir af falli mannsins. Maðurinn eins
og dregur náttúruna niður með sér um
leið og hann fellur sjálfur. En um leið
og maðurinn frelsast aftur fyrir Krist,
þá losnar hann úr álögunum, og þá
stund þráir öll náttúran.
Samkvæmt orði Drottins er það af-
leiðing syndarinnar, að ein skepntan of-
sækir aðra, stormar gnýja og slys verða
á sjó og landi eða ófriður rís með þjóð-
unum eða dýrtíð kemur yfir eða drep-
sóttir. Alt er þetta tímanleg neyö.
En þrátt fyrir .alt, getur þó mannin-
um tekist að ná að nokkru leyti aftur
því valdi, sem hann hafði í öndverðu
yfir náttúrunni. En það er með starf■
semmni. Blessun þá, sem Drottinn lagði
yfir jörðina í upphafi, lagði hann yfir
starfsemi mannsins og leggur enn í dag,
ef unnið er í ótta Drottins. Maðurinn
getur eins og leyst náttúruna og öíl
hennar úr böndum með starfsemi, helg-
aðri af ótta Drottins.
Náttúran og maðurinn eru samfara,