Bjarmi - 07.01.1915, Síða 3
BJARMI
K R I S T I L E G T HEIMILISBLAÐ
_AHLL árg. Reykjavík, 7. jan. 1915. 1.—2. tbl.
» Vcr sknlum Irúa á nafn sonar Guðs Jesú Krisls og clska Iwer annan«.. -1. Jóh. 3, 23.
+
Halldór Jónsson
bankaféhirðir.
»Alt cr golt þá endirinn
/allra bestur verður«.
IJað gelur verið að einhverjum
virðist undarlegt að komast svo að
orði um mann,
sem mestalla æfi
hafði nolið vin-
sælda, en varð
síðustu æfiárin
fyrir svo mörg-
umómildumdóm-
um, misti stöðu
sína vegna veik-
inda og leið marg-
oft sárar þjáning-
ar í (i mánaða
banalegu. — Samt
lield eg að þeir,
sem kunnugaslir
voru, séu mér
samdóma um, að
aldrei liafi i raun
og veru verið eins
bjart yfir æíi H.
.1., eins og þessi
síðustu ár, þegar ókunnugir héldu að
skuggarnir hefðu safnast að honum.
Um allmörg ár var H. J. meðal
frémstu gleðimanna þessa hæjar;
þrátt fyrir öll sín störf sótli hann
margar gleðisamkomur og var þar
einatt fremstur, sem mesl var nm að
Ilnlldór Jónsson bnnkni'chirðir.
vera. Þeim er telja áfengi nauðsynlegl
til skemtana, þótti þvi lieldur skarð
fyrir skildi, þegar H. .1. gekk úr þeim
hóp og gerðisl öruggur flutningsmað-
ur bindindis og bannlaga, — en
templarar glöddust og fólu honum
mörg trúnaðarstörf, sein liann leysti
ágællega af hendi.
Sennilega hefir heldur enginn
Reykvíkingur ver-
ið starfsmaður i
jafn mörgum fé-
lögum í senn og
H. J. var alllengi.
Starfskraftarnir
voru svo miklir
og fjölhæfir, en
áhuginn þó enn
meiri, svo að hann
ætlaði sér ekki af.
Jafnframt sívax-
andi slörfum i
Landsbankanum,
var liann um 20
ár með dugleg-
ustu mönnum í
bæjarstjórn
Reykjavíkur, og
sámtímis bókari
söfnunarsjóðsins
og slarfsmaðnr í fjölda félögum þar
fyrir utan. Því var það að heilsan
bilaði löngu, áður en elli færðist yfir
hann, og þá varð hann að draga sig
í hlé frá allllestum störfum sínum,
svo sem kunnugt er. En næðið, sem
þá hófst, varð honnm giftudrýgra en