Bjarmi - 07.01.1915, Blaðsíða 13
B J A B M I
11
Lögmál og fagnaðarboðskapur,
Lögmálið er skínandi ljós, en það
ljós birlir oss ekki náð Gnðs né það
réttlæli sem veitir oss eilíft líf og sælu,
heldur sj'nd vora og samvizku, dauð-
ann, reiði Guðs og dóminn.
Fagnaðarboðskapurinn er líka skín-
andi ljós, cn það Ijós upplýsir, lífgar
og huggar hreldar sálir, því það birt-
ir oss náð Guðs við ómaklega og fyr-
irdæmda syndara, Krists vegua, efþeir
trúa því, að Kristur haii endurieyst
þá með dauða sinum og sigur lians
veiti þeim náð, fyrirgefningu synd-
anna, réttlæti og eilíft líf.
Lögmálið linnur sjúkdóminn í oss,
en fagtiaðarboðskapurinn veitir lækn-
isdóminn.
Lögmálið segir oss, livað við eig-
um að gjöra, en fagnaðarboðskapur-
inn segir oss þar á móli, livað Guð
vill geja. Lúther.
Bréf til barna minna,
Brúðför í Iandinu helga.
rEftir Hcnry A. Harpcr).
I Austurlöndum eru niargir kynlegir siðir,
þar á meðal brúðkaupssiðirnir.
Einu sinni var eg á ferð í borg nokkurri
um kvöld. Fór þá fram hjá mér hópur
manna. Fremstir gengu menn, sem báru
kyndla, sem lýstu ágætlega. Á eftir fóru
hljóðfæramenn með flautur og trumbur, en
aftast gengu menn og báru fána.
Þetta var brúðgumi með föruneyti sínu
að sækja brúði sína. Þegar hann kom
nærri heimili brúðurinnar, þá kom yngis-
meyjahópur á móti honum og höfðu þær
allar logandi lampa í höndum. Þær léku
á ilatar trumbur með bjöllum á röndun-
um og glumdi hátt í þeim. Síðan hvarf
allur skarinn inn í húsið og varð þá alt
hljótt aftur.
Lamiiarnir, sem brúðmeyjarnar báru, voru
gerðir úr leir; lokið á þeim var fast og göt
á og niður um þau er olíunni (viðsmjörinu)
helt í lampana; í lampanefinu er stuttur
baðmullarkveikur. Dauft er Ijósið á þess-
um lömpum og hætt við að slokna, ef súg-
ur kemur að því. Lamparnir rúma lftið af
olíu í einu og verða meyjarnar því að hafa
með sér olfu á könnum og hella í þá jafn-
óðum og á þeim þornar.
Þessi lýsing kemur nákvæmlega heim við
dæmisögu frelsara vors um forsjálu og ófor-
sjálu meyjarnar. Óforsjálu meyjarnar höfðu
enga olíu með sér; en komu brúðgumans
seinkaði og þær urðu þreyttar og sofnuðu
og vöknuðu ekki aftur, fyr en brúðguminn
var því nær kominn með brúðsveinum sín-
um; urðu þær þá óttaslegnar og báðu for-
sjálu meyjarnar að gefa sér á lampana af
olíunni sinni, en þær höfðu ekki meira en
þær þurftu sjálfar á að halda; fóru þá meyj-
arnar með skyndi til að kaupa sér olíu, en
þegar þær komu aftur, var brúðkaupssaln-
um lokað og þær fengu ekki að koma inn.
Börn, sern halda, að þau þurfi ekki á
hjálp Guðs að halda til þess að vera hlýð-
in, ráðvönd og ástúðleg, eru eins og ófor-
sjálu meyjarnar. Börn mega aldrei hætta
að biðja Guð að auka þann forða, sem þau
hafa, af kærleika, hlýðni og sannleika. Þau
ná skamt í því af eigin mætti að halda
lömpum hjarta síns logandi. En hverju því
barni, sem biður, gefur Guð af sínum ó-
tæmandi forða; hann nægir handa öllum og
hann fæst ókeypis, hann er gefinn með
gleði.
Jólabókin 1914
var send Bjarma eins og undanförnu. liún
er inndælasta dægrastytting handa þeim,
sem unna góðum sögum og Ijóðum. Fyrst
er Nóllin helga, Ijólaljóð eftir (Juðm. Guð-
mundsson. Þá koma: Týnd jól — fundin
jól, saga frá æskuárum Grundtvigs, hins
fræga kennimanns og sálmaskálds Dana,
ásamt yfirliti yfir lífstarf hans, ritað til þess,
að þeir, sem lesa, geti fundið bjarta gleði
á jólaháttðinni. Þá kemur saga eftir Olfert
Ricard, sem mörgum er orðinn kunnur
hér heima, forstöðumann K. F. U. M. í
Kaupmannahöfn; Míra, er nafn sögunnar.
Það er saga af stúlku, sem Mira hét eða
Maria og var ein af börnum þeim, sem
jesús tók sér í faðm og blessaði. Sagan
er hin fegursta dæmisaga — minnir á skírn-
ina og ferminguna — minnir á blesun þá,
sem trúaðar mæður geta veitt börnum sín-