Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 07.01.1915, Síða 8

Bjarmi - 07.01.1915, Síða 8
c B J A R M I honuin brauðbita eða appelsínu-börk handa þeim. Einu sinni dvaldi eg um bríð við Genezaretvatnið, skamt frá Tíberias. í kringum tjaldið mitt var gott gras og mikið, og þar var fjárhirðir alla jafna með hjörð sína. Eg átti tal við hann og urðum við á stultu bragði góðir vinir. Hann var einkar ná- kvæmur og góður við björðina, rak bana tvisvar á dag niður að vatninu til þess hún fengi að drekka, og lét hana svo ella sig aflur upp i fjalls- hliðina, þangað sem liagarnir voru beztir. Hann brá liendinni fyrir munn sér, og kallaði á féð hárri raustu, og það fylgdi honum jarmandi, lömbin hoppandi og stökkvandi, en fullorðna féð fór sér hægara. Eg hafði mikið gaman af þessu, og loks langaði mig til að vita, hvort eg gæti ekki fengið skepnurnar lil að fylgja mér eftir, með því að kalla eins og hann, og bað hann að kenna mér það. Það var auðlært og þegar eg þóttist vera orðinn full- numa, þá gekk eg fram fyrir hópinn og kallaði. Skepnurnar lilu upp for- viða, en slóðu grafkyrrar og horfðu aftur, en að því búnu tóku þær á rás í gagnstæða átt, hvernig, sem eg kallaði. Þetta gerði eg aflur og aftur, en all af fór á sömu Jeið, og eg sá á hirðinum, að hann gladdisl af þvi, að sauðirnir hans vildu engum öðr- um fylgja en honum. Þeir þeklu hann allir og vissu, að hann leiddi þá ekki nema á góðan haga; en þeir áræddu ekki að fylgja þeim eftir, sem þeir þektu ekki. En hvað þessi atvik gerðu mér ljós og Iifandi orð Frelsarans um sjálfan sig: »Eg er góði liirðirinn. Fyrir lionum lýkur dyravörðurinn upp og sauðirnir heyra raust lians og hann kallar þá með nafni og fer út með þá. Þegar hann hefir látið út alla sauði sína, gengur liann á undan þeim og sauðirnir fylgja hon- um, af því þeir þekkja raust hans, en ókunnugum fylgja þeir alls ekki, heldur munu þeir ilýja frá honum, af því að þeir þekkja ekki rausl ókunnugra« (Jóh. 10). Fyrirbæn og trú. Spurgeon, hinn frægi prédikari, álti oft tal við mann nokkurn um sálu- lijálparveginn Einu sinni að enduðu samtali þeirra, sagði maðurinn: »Vilj- ið þér biðja fyrir mér?« »Nei, það vil eg ekki gjöra«, mælti Spurgeon. Maðurinn varð forviða og spurði: »Hvers vegna ekki?« »Það skal eg segja yður. Eg er búinn að sýna yður veginn. Urn hvað á eg þá að biðja Guð yður lil handa? Á hann að gefa yður annað fagnað- arerindi? eða á hann að gera yður hólpinn, án þess að þér trúið þess- nm fagnaðarboðskap? Eg vil ekki biðja Guð að gera neitt meira fyrir yður. Trúið honurn, eins og þér komið lil dyranna«. »Eg trúi á Guð«, mælti maðurinn, »en hvernig get eg vitað, að eg sé hólpinn?« »Eg tók biblíuna«, sagði Spurgeon og sýndi honum orðið: »IIver sem trúir á Ivrist kemur ekki lil dónrs- ins«. »I}etta er vitnisburður Guðs, trygging frá hans hálfu. Ef þelta l’ull- nægir yður ekki, þá trúið þér ekki Drotni Jesú — alls ekki«. »(), nú sé eg það, nú þori eg að trúa því«, mælti maðurinn. »íJá eruð þér hólpintr að vilnis- burði ritningarinnar«, mælti Spurgeon. »Pá glaðnaði yfir lronunr og við báð- unr saman og lofuðum Guð«.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.