Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.03.1915, Side 1

Bjarmi - 01.03.1915, Side 1
BJARMI —:g=== KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ VIII. árg. Iteykjavík, 1. marz 1915. 5. tbl. vVerid ávalt gladir vegna samfélagsins við Droltinn.a Fil. 4, 4. ! Björn próf. Halldórsson 1823-1882. Hann var sonur Halldórs Björns- sonar prófasts á Sauðanesi, tók stúd- entspróf í Bessastaða- skóla 1844, embættispóf á prestaskólanum 1850, var vigður 1852 sem aðstoðarprestur til séra Gunnars Gunnarssonar í Laufási og fekk veit- ingu fyrir því presta- kalli að séra Gunnari látnum 1854 og var þar siðan preslur til dauða- dags. Prófastur var hann um nokkur ár í IJing- eyjarþingi. Hann kvong- aðist 1851 Sigríði Ein- arsdóttur frá Saltvík á Tjörnesi. Hann var faðir núverandi byskups vors, Þórhalls Bjarnarsonar. Séra Björn var gáfu- maður mikill og skáld gott og orðlagður kenni- maður, þó ekki færi hann með neinar nj'- ungar; hann hélt fast við fagnaðarerindi Krisls, samkvæmt skilningi kyrkju vorrar á þvi. Ef einhver gerði árásir á kristindóminn, í viðtali ljósi, að ekki væri til nema ein tru, eins og ekki væri til nema einn drottinn. Sem skáld er hann kunnastur af andlegum Ijóðmælum, sálmum og Björn próf. Ilalldórsson. við hann eða í ritum, þá lét hann I einstöltum versum, og er margt af þá sannfæringu sina afdráttarlaust i | þvi tekið í sálmabókina 1886. Flest

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.