Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 07.03.1916, Blaðsíða 3

Bjarmi - 07.03.1916, Blaðsíða 3
B J A R M 1 27 að eiga sér stað hjá þeim, sem dást að annari eins lokleysu og anda- trúin er. Og það er sá hugsunar- háttur, sem dregur fólk þangað, sem hjátrúin er að leika sjónhverfinga- leiki sína. Þaðan kemur henni að- drátlarkraflurinn. Botninn í þessu öllu saman er mannadýrkun. Ilvað getur verið fávislegra en það, cr menn varpa hinum opin- heraða sannleika á bak sér aftur, og þykjast svo ætla að fara að leila uppi sannleikann, fyrst og fremsl í sjálfum séf, og þá með draumaráðn- ingum og andasæringum og öðru slíku, þar sem þeirra eigin hcila- spuni hrekkur eigi til. Þá er það, að menn berast á eina villigötuna al annari síspyrjandi: Hvað er sannleikur? og ía aldrei fullnægjandi svar. Það þykir heimskulegl, er heiðn- ir menn lilbiðja stokka og steina; en hvað er sú heimska hjá þvi, er þeir, er vilja kristnir kallast, hópa sig inn í myrkrið til þess að leita þar að Ijósi — að sannleika og — linna svo ekki annað en lygi. Heiðnir menn trúa því, að þeir geti vitað örlög sín fyrir með þvi að leita frétta af framliðnum. En jafnvel þeim hefir reynst, að þeir verða eigi að sælli, heldur baka sér með þvi kveljandi áhyggjur, þaðan stafar heilræðið forna: Orlög sín vili engi fyrir; þcim er sorglausaslr sefi (liugur). Ilvað mætti þá eigi kristnum mönn- um finnast, þeim er vilsl hafa, þeg- ar y>sálin vaknaro ? 9 Arni Jónsson præp. hon. preslur á Hólinum í Reyðarlirði, and- aðisl sunnudagskvöldið 27. f. m. Hann messaði samdægurs á Búðareyri í Reyðarfirði, og kendi sér einskis meins fyr en hálftima áður en liann dó. Síra Árni var fæddur í). júlí 1849 að Lilluströnd við Mývatn. Foreldr- ar hans voru Jón Árnason síðast bóndi á Skútustöðum (d. 13. ág. 1875) og kona hans Þuriður Helgadóllir bónda á Skútuslöðum (d. 10. des. 1902). Hann ólst upp með foreldruni sín- um og vann þeim, en gal ekki kom- ist í skóla vegna efnaleysis, þótt hug- ur hans hneigðist snemma að bók- inni. Árið 1874 fór hann vestur um haf, og dvaldi i Quebeck þriggja ára tíma. Þar komst hann á alþýðuskóla og hlaut Iof fyrir gáfur sínar. Ein- setli liann sér nú að ganga skólaveg- inn heima á ælljörð sinni, og hvarf því altur til Islands og gekk í lærða skólann haustið 1879, tók þaðan stúd- enlspróf eftir þriggja velra nám með 1. einkunn, og fór svo á preslaskól- ann. Honum var veilt Rorg á Mýrum haustið 1884 og Mývatnsþing 4 árum siðar. Bjó hann sómabúi á Skúluslöðum í 25 ár, þar lil hann fluttisl að Hólm- um í Reyðarfirði 1913. Hann var prófastur Suður-Þingeyinga árin 1890 lil 1913, og tvisvar þingmaður fyrir Mýramenn 1886 til 1891 og fyrir Norður-Þingeyinga 1902—1907. Hann sat í kyrkjumálanefndinni, er skipuð var sumarið 1904, og heima í hér-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.