Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 07.03.1916, Blaðsíða 7

Bjarmi - 07.03.1916, Blaðsíða 7
B J A R M I 31 mæna ætíð til þín, Drotlinn, því Iiann greiðir fól minn úr snörunni (Davs. 26, 15). Miðföstu-sunnudagurinn nefndist: Laetare (Gleð þig), af ritningarorðinu: Gleðjist með Jerúsalem og fagnið yfir lienni, allir þér, sem elskið hana; kætist með henni, allir þér, sem hrygg- ist yfir henni (Jes. 66,10). Fimti sunnudagur nefndist: Judica (Dæm mig), af ritningarorðinu: Dœm mig, ó, Guð, og iaklu að þér mál- efni mitt gegn ómildu fólki (Dvs. 43,1, sbr. »Lál mig ná rétli mínum, Guð«, í yngri þýðingunni). í þessum ritningarorðuni er alvara föstutímans fólgin, lieilög, gleðil)land- in alvara, því að á bak við all felst fullvissan um þetta cina, að Drottinn sé mönnunum vígi og verndarbjarg, samkvæmt fyrirheiti sínu um l)æn- heyrsluna. Hrygðin mun snúast í ei- lífan fögnuð og frið. Smávegis. Trúarpróf. Bræður! Vér höfum ekki tíunda partinn af þeirri trú, sem vér höld- um að vér höfum. En þó trú vor sé lílil, þá verður hún að ganga und- ir próf. Guð byggir aldrei skip, sem liann lætur ekki í haf. Spurgeon. Til þess að líkjasl Krisli, og það ælti að vera metnaður hvers kristins manns, þá verðum vér að lemja oss að vera mcð Guði. John R. Mott. Einrúmið, bænaherhergið er for- slofa Drottins; vér þurfum eigi nema að slíga eitt spor, og þá erum vér koinnir inn þangað, sem hann cr sjálfur. Londar. Hvað er helgun? Því hefir Nikulás Herman svarað með þessum fáu, einföldu orðum: Helgun vor er ekki fólgin í því, að vér förum að hafast að eitlhvað annað, heldur í því, að vér gerum það Guðs vegna, sem vér að öllum jafnaði gerum vegna sjálfra vor. Hvað er hlýðni við Guð? Venjulega er þeirri spurningu svar- að á þá leið, að það sé að lilýða Guði, að gera það, sem hann hefir hoðið og lála ógert það, sem hann hefir bannað. En þetla svar er ekki nógu víðtækl. Það kemur svo margl fyrir í daglegu lífi, sem ekki er hægt að finna skýlausa skipun Drottins fyrir. Og þegar þú hefir enga beina skip- un frá Drotni um það, hvað þú eigir að gera í því og því efni, hvernig gelurðu þá hlýtt honum? Lestu eftirfarandi orð og hugfeslu þau, og prófaðu hlýðni þína með þeim: Pad er hlgðni, að hjarta vort aj- sali scr öllu, sem vér finnum að eigi leiðir oss lil Guðs. Fjórða boðorðið. Einu sinni sá hershöfðingi ungan hermann vera að leita að einhverju, sem hann hafði týnt. »Hverju hatið þér glatað«? »Það var verðlaunapeningur ásamt hárlokk af honum föður mínum«. Ilershöfðinginn fór þá að leita með hinum unga manni, og var svo hepp- inn að finna þenna týnda grip. Hinn ungi maður tók við henni og vildi vera fljótur að fela hana, en hershöfðinginn varð þess vís, að ný- liði þessi hafði úrfesti, en hann álti ekki úrið. »Komdu með mér«, sagði hershöfð-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.