Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1916, Síða 2

Bjarmi - 01.05.1916, Síða 2
50 <3 J A ft M t en er svo fátækur að liann treystist ekki til að borga andvirðið, þá getur hann látið mig vita; það verða ein- hver ráð með að senda honum blaðið. Málefnisins vegna leyfi jeg mjer í allri vinsemd að skora á hvern les- enda sem ann slefnu blaðsins, að rejma að úlvega því tafarlausl minsta kosti einn eða tvo nýja kaupendur og senda mjer andvirði árgangsins um leið og þeir senda utanáskriftina. — Þeir sem óska gela fengið hjá mjer einstök tölublöð Bjarma ókeypis til að gefa nágrönnunum og kynna þeim með því blaðið. Eldri árgangar blaðsins verða seldir innheftir fyrir hálfvirði fyrst um sinn gömlum og nýjum kaup- endum, nema 1. og 3. árg., sem eru á förum. En ráðlegt er þeim að liraða sjer, sem vilja eignast einhverja eldri árganga Bjarma, lil þess að eiga bann allan frá upphaíi, því að sennilega verða allir eldri árgangar komnir frá mjer til útsölumanna fyrir næslu áramót. Bjarmi heiir ekki fremur en önnur blöð komisl bjá viðskiftamönnum, sem gleymnir eru á blaðaskuldir. Það væri bærilegur styrkur blaðinu, ef allir áskrifendur borguðu því gamlar og nýjar skuldir i vor. Því miður virð- ast æðimargir, sem í rauninni eru skilvísir kaupendur, liafa gleymt því að undanförnu að gjalddagi blaðsins er 1. jiilí. Til að koma í veg fyrir slíka gleymsku framvegis — og vegna dýrlíðar við blaðaútgáfu leyfi jeg mjer að hækka verð blaðsins um 50 aura fyrir hvern þann áskrifanda, sem ekki liefir borgað blaðið að fullu fyrir 1. seftemb. n. k. — Flestöll önnur blöð hafa þegar hækkað í verði fyrir alla, svo að jeg býst við að enginn telji þessa hækkun ósanngjarna, enda bægðarleikur að komast lijá henni með því að borga blaðið nógu snemma. Slefna blaðsins. Flestallir lesendurnir munu vera svo kunnugir trúmálaslefnu minni bæði af því sem jeg hefi skrifað í Bjarma og annarstaðar að óþarft er að fjölyrða um liana. Eins og að undanförnu mun blaðið ganga í berhögg við vantrú og lijá- trú hverju nafni sein þær frænkur skreyta sig og hvorki liræðast hroka nje þröngsýni »frjálslynda« fólksins, sem vill láta kirkjuna liaga seglum eftir liverjum nýjum goluþyt. Saml sem áður mun blaðið ekki slyðja neinn »dauðan rjetltrúnað«, sem ját- ar að vísu allar kenningar lúterskrar kirkju, en virðist kærulilill um alt safnaðarlíf. Eftir fremsta megni mun jeg forðasl allar deilur við einlæga Kriststrúarmenn, þótl þeir hafi frá- brugðnar skoðanir í einhverjum öðr- um trúmála atriðum, en skuldbind mig þó ekki til að lála blaðið jafnan þegja við árásum þeirra á rjettar kenningar kirkju vorrar. Jeg mun gera mjer far um að blað- ið ræði smám saman ýms ytri og innri mál kirkju vorrar og almenn siðgæðismál, slyðji K. F. U. M. og Ií. F. U. K., barnaguðþjónuslur, kristni- boðsfjelög og hvern annan frjálsan fjelagsskap eða starfsemi til ellingar evangeliskum lúterskum kristindómi meðal þjóðar vorrar. Ljúft er því að styðja að samúð og viðkynningu trúaðra íslendinga fjær og nær, að vera vinur og leiðtogi þeirra, sem verða að fara einförum með trú sína innan um kuldann og kæruleysið víðsvegar um þetta land, og að eíla samvinnu trúaðra áhuga- manna í fjærlægum hjeruðum. En að sjálfsögðu verð jeg að biðja áhugamenn og vini blaðsins að styðja það betur en verið hefir. Prestarnir ættu að skrifa oftar í það og útbreiða það betur; minsla kosti treysti jeg

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.