Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.05.1916, Side 3

Bjarmi - 01.05.1916, Side 3
B J A R M I 51 því um alla þá, sem ekki er sama um þótt nýguðfræði og andatrú skifti með sjer kirkjulegum arfi þjóðar vorrar. Enn fremur væri æskilegt að trúað fólk sendi blaðinu smágreinar um reynslu sína í trúarefnum, t. d. ljúf- ar endurminningar frá fermingarár- unum, frásögur um sjerstaka bæn- heyrslu eða varðveislu Drottins, eða eitthvað þess háttar. Nöfn þarf ekki að birta í blaðinu fremur en menn óska. Sameiningin hefir flutt um liríð slíkar frásögur frá löndum veslra, og þær þótt fagrar og heillaríkar. Þá vildi jeg mælast til þess við vini blaðsins vestan liafs að þeir sendu því við og við frjettagreinar um safnaðarstarfið þar vestra og ýms kirkjumái. Bjarmi er að ýmsu leyti á vega- mótum. Stefnubreyting í aðalatriðun- um kemur ekki til greina, en þess er vænst að fieiri riti í blaðið, íleira verði rælt og fleiri lesi það en verið hefir. — Styðjið að því góðir menn og bræður, sem unnið lúterskum krisl- indómi og kannist við að blöðin eru eitt at slerkuslu öfium samtímans. Sigurbjöni A Gislason. ---- —^ Heimi 1 ið. Deilil þessn annast Guðrún Lárusdóttir. Þegar sumarið kemur. Þá hýrnar yfir hugum manna og harnshjörtun fyllast kæti og tilhlökk- uu: nú fara blómin að koma og ber- in að vaxa, fuglarnir að syngja og fossarnir að ;leika á silfur-strengi hörpu sinna; og í allri glaðværðinni yfir sumarkomunni býr ósk og von um golt sumar. Börnin þrá sumarið. þau elska blóm og birtu. Ljúft mun því fleslum að ryfja upp bernsku árin, sumarkom- an vekur alla jafna endurminning þeirra, endurminningarnar hugljúfu um dvölina heima, i foreidrahúsunum, á æskustöðvunum. En sumarið líður svo fljólt. Haustið kemur. Dagurinn styttist. Grasið fölnar. Lyngið gulnar. Berin falla. Fuglarnir flýja brolt und- an köldum, löngum vetri, sem óð- fluga fer nær. Barnshjarlað á þó auðugar endur- minningar um sólgeisla og glitrauða velli, — það eru Paradísar óðöl æsk- unnar, þar gróa eilífðarblóm sak- leysisins. Hversu hugljúf er barnæsk- an! En barnsárin líða einnig svo skjótt. Leikirnir verða að starfi, — kætinni fylgir alvaran, — lífið heiml- ar hvortveggja. Eigi að síður verður hugurinn að geyma síunga sólargeisla æskunnar, þeir verða að fá ráðrúm til þess að verma og lýsa, — þá er eklti svo mjög hætl við hörðuin velri. Barnsgleðin breytist að vísu, en i insta eðli sínu er og verður hún ávalt hin sama, svo framarlega sem vjer kappkostum að varðveita barns- lundina, sem vorn dýrmætasta kjör- grip. Ljelt lund lifgar heimilin. Glatt bros er liressandi, liýrt andlit er ytri lilið auðugrar sálar, sálar er geym- ir sólaryl sumarsins, þrátt fyrir ytri kjörin, sem í mörgu kunna að vera vetrarleg. Sumarkoman vekur bjartar liugsan- ir. í geisluin sumarsólarinnar býr mörg framlíðarvon þjóða og einstak- linga, þar er fólgið forðabúr margra manna. Yjer hljótum að minnast hinna gullfögru orða skáldsins: »í sannleik livar sem sólin skín, er sjálfur Guð að leita þín.« Og er vjer hugleiðum hvilík náð felst í þessum orðuin, bærasl þá eigi hjörtu vor í barnslegu þakklæti lil

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.