Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.12.1916, Page 14

Bjarmi - 15.12.1916, Page 14
190 B J A R M I f---------- -.......... Hvaðanæfa. Ný bók cftir Skovgaard-Petersen. Hann á svo marga vini vor á meðal sem vilja eignast bækur hans að rett þykir að geta þess að nú er 4. bókin með sameiginlega nafninu: Menneskeskikkelser. Bibelske Karakterer nýútkomin, er lnin um nýja testam. og eru þá komnar 2 bækur um livort testam. eftir hann. Hver bókin kostar í góðu bandi 3 kr. Erlendis. »Kirkjumánuður« í Kaupmanna- höfn. Pað hefir verið venja í Danmörku allmörg undanfarin ár, að lialda svo- nefndar »missónarvikur« út um alt land á veturna. Eru þá guðsþjónustur haldnar á hverju kvöidi 7 til 10 daga, ýmist í trú- boðshúsi eða kirkju, eða báðum jafn- snenima þar sem fjölment er, og 2 ræðu- mcnn á hverju kvöldi, — oftast prestur og leikprjedikari saman. Hafa slíkar sam- komur vakið víða marga andlega sofandi menn og styrkt aðra. — í fyrra tóku áhugamenn i Höfn sig saman um að koma svipuðum vakningasamkomum á í höfuðborg Dana. Voru þá haldnar guðs- þjónustur í mörgum kirkjum samtímis kvöld eftir kvöld, í licilan mánuð. En jafuframt tók trúað fólk að sjer í hverri sókn að fara daglega með kristileg smá- rit og tilkynningu um guðsþjónusturnar til hverrar fjölskyldu innan sóknar. Pótt mestöll vinnan væri gefin, varð þó kostnaðurinn við þetta um 7200 kr., en áhugafólkið ljet það fúslega í tje, og árangurinn þótti svo góður, að í haust var stofnað til svipaðs starfs aftur. Kirkju- mánuðurinn hófst að þessu sinni 29.okt. og var úti 22. f. m. Borginni var skift í 4 hluti og prjedikað í 12 til 15 kirkjum samtímis 6 kvöld í röð. Pað voru fengnir til starfsins um 300 ræðumenn, prestar og leikmenn. Breska og erlenda hihlíufjelag- ið í Lundúnum úthlutaði eða seldi tíma- bilið ’/4 1915 til 'li 1916 yfir 11 miljónir biblía og testamenta og einstakra bibliu- rita. Pað verður um 1258 eintök á liverri klukkustund að mcðaltali. — Og hafa þó samlímis 2 önnur ensk biblíufjelög gefið út ógrynni slikra bóka. Pað er öðru nær en heimsófriðurinn hafi hindrað útbreiðslu ritningarinnar. Aldrei liefir eftirspurnin eftir henni verið meiri en einmitt nú. Síðan áfengisbannið kom í Rúss- landi hefir glæpum fækkað þar um 62°/o og lögreglubrolum um 72°/o. JTóla.liveðja.11 ÍOIO. — Pví miður eru töluvert margar prentvillur í henni. En áður en menn dæma þær hart eru menn beðnir að muna, að enginn skildi is- lensku i prentsmiðjunni, þar sem luin var prentuð, og að þeir sem liandritin skrif- uðu, gátu engan þátt tekið í prófarkalestrinum. Flestar eru villurnar ýmist stafaskifti eða orðum rangt skift við línuskil, og lesa menn það væntanlega í málið. Alveg rangt orð er neðst á bls. 8 í slðara dálki: »samskotu dublum« fyrir »samskotadeildum«. Enn- fremur hefir blaðið verið beðið fyrir þessar leiðrjettingar við »Söguna hans afa«: A 3. bls. fyrri dálki 9. 1. a. n. á að standa: »og þá kvað manni líða svo vel«. — Á tveimur stöðum er »Nú« í stað »Nei«: á 5. bls. 12. 1. a. o. og 7. bls. 17. 1. a. o. — Á 5. bls. 20. 1. a. n. í fyrri dálki stendur: »Pað að væri jólanótt«, en á að vera: »að það væri jólanótt«. — Á 6. bls. 15. 1. a. n.: »skitnu« í stað »skímu«. TJtsöliiinoiiii að sögunum »A heimleið«. og »Sigríði«, sem eitthvað eiga óselt af þeim við áramót, eru beðnir að endursenda þær með fyrstu skipsferð lil Reykja- víkur, þar eð þær eru uppseldar hjer í bæ. Myndlna af Höfn í Hornafirði, eftir málverki Ásgríms Jónssonar, má panta hjá útg. Bjarma. Hún kostar 1 kr. 50 aura, og hefir selst mjög vel í Rvík. Ef borgun fylgir pöntun, greiðir útg. burðargjald með póstum. Áreiðanlegir útsölumenn óskast. Pelta tölubl. er prentnð 4. des, — Jólakveðjan og Bjarmi 21. og 22. tbl. í Skagafjörð, Iiúnnvalnssýslu, og aö mestu í Múlasyslur, voru send með Goöafoss. Útgefandi: Sigttrbjorn Á. Gtíslason (cand. theol.) Box 62. — Reykjavík. — Simi 236. Prentsmiðjnn Gutcnberg,

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.