Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.03.1917, Side 1

Bjarmi - 01.03.1917, Side 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ XI. árg. Iteyltjavík, 1. mars 1917. 5. tbl. Iljarta milt fagnar í Drollni. (I. Sam. 2, 1.) Morgunsálmur. Syngi liarpa, hjarla, varpa, hjarta, varpa þjer Guðs í skaut, Aldrei hann sefur, ávalt hann gefur, ávalt hann gefur oss líkn í þraut. Syngi harpa, lijarta, varpa, hjarta, varpa þjer Guðs í skaut. Vakti’ af blundi blessuð stundin, blessuð stundin með gull í mund. Ber hún þess vottinn, blíður er Drottinn, blíður er Drottinn á alla lund. Vakti’ af blundi blessuð stundin, blessuð stundin með gull í mund. Menn á láði laðar náðin, laðar náðin á morgunstund. Iíonur og karlar, komum því allir, komum því allir á Drottins fund. Menn á láði laðar náðin, laðar náðin á morgunstund. Ljós og fagur ljúfur dagur, ljúfur dagur oss gleður enn, skín yfir láðin, leikur svo náðin, leikur svo náðin við auma menn. Ljós og íagur Ijúfur dagur, ljúfur dagur oss gleður enn. Líður niður Ijós og íriður, ljós og friður um árdags stund. Ljúftberhún votlinn.leiðir ossDroltinn, leiðir oss Drottinn með þýðri mund. Líður niður ljós og friður, ljós og friður um árdags stund. Herrans styðjumst hönd og iðjum, hönd og iðjum vorn æfidag. Daga og nætur Drottinn þá lætur, Drottinn þá lætur vorn efla hag. Herrans styðjumst hönd og iðjum, hönd og iðjum vorn æfidag. Guði þökkum geði ldökku, geði klökku um árdags stund; lætur hann alia eitt sinn oss kalla. eitt sinn oss kalla af grafarblund. Guði þökkum geði klökku, geði klökku um árdags stund. Syngi haipa, hjarta, varpa, hjarta, varpa þjer Guðs í mund. Aldrei hann sefur, eilífan gefur, eilífan gefur oss sælu fund. Syngi harpa, hjarta, varpa, hjarta, varpa þjer Guðs í mund. Síra Lárns Halldórsson frikirkjuprestur. Þjer skuluð og Yitna. Ræða við setningu Synodusar 1914 eftir sr. Ofeig Vigfússon í Fellsniúla. Nl. Lífakkeri mitt í lífi og dauða hefir mjer altaf sýnst og fundist vera guð- dómur frelsarans, eins og hann er kendur og sýndur i og með orðum og verkum Krists sjálfs, og vitnisburði hinna fyrstu votta, sem sáu hann og heyrðu, og reyndu hannn frá upp-

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.