Bjarmi - 01.01.1918, Side 10
8
BJAflMl
af Guðspekingum, Andatrúarmönnum og
Nýguðfræðingum o. s. frv. En það er
ekki svo að skilja, að þelta sjeu allir,
nei, lof sje Guði fyrir það, að hjer eru
margar trúaðar sálir, sem lifa í samfje-
lagi við Drottin; — en þeim þarf að
fjölga, það þarf að vekja menn af því
vantrúarmóki, sem þeir lifa í; »Pað þarf
dýrðlega vakningarskúr«, til þess að hrífa
þá frá valdi dauðans og djöfulsins og
leiða þá á Iífsins veg. — Jeg er jafnframt
sannfærður um það að sú vakningarskúr
kemur innan skamms og kollvarpar öllu
því illa og óguðlega og þá mun þeiru
fjölga, sem lifa í samfjelagi við Guð, og
sem fá inngöngu í ríki lians. — Það
vantar tilfinnanlega umferðarprjedikara,
til þess að ferðast hjer um sveitirnar til
þess að opna augu manna og vara þá
við þeim mikla háska, sem þeim er bú-
inn, ef þeir ekki taka sinnaskiftum og
breyta eftir Guðs heilögu boðum«. —
Nýjar bækur.
Ljóð eftir Schiller. (160 bls. Verð 2 kr.
50 a.). Dr. Alexander Jóhannesson sá urn
útgáfuna, en Guðm. Gamalíelsson er kostn-
aðarmaður. Dr. Alexander skrifar glöggan
og góðan formála og byrjar á þessa leið:
»í þessu kveri er íslenskum lesendum
boðin í einu lagi tlest þau Ijóð Schillers,
er þýdd hafa verið á íslenska tungu, og
hafa flest þeirra verið áður prentuð í
blöðum og bókum«.
Schiller er alment talinn með mestu
ljóðskáldum veraldar, og þótt sum úrvals-
kvæði lians sjeu ekki til á íslenskri tungu,
eru þó önnur jafnsnjöll í þessari bók, og
má þá einkum nefna »KlukkuIjóð«, sem
Stgr. Thorsteinsson íslenskaði. Væntan-
lega verður bók þessari tekið feginsliendi
meðal allra ljóðvina.
Freyjukellir og Freyjufár (40 bls. Verð
60 aur.) heitir nýprentaður fyrirlestur eftir
Steingrim lækni Matthíasson. Kostnaðarm.
Guðm. Gamalíelsson. Pessi fyrirlestur á
brýnt erindi til fjölda manna. Pótt umtals-
efnið — samræðissjúkdómar eða »Freyju-
fár« — sje ekki aðlaðandi, þá veitir þó
ekki af að aðvara fólk í þeim efnum.
Sjötta boðorðið er brotið meira en lítið
vor á meðal. Pað fæðast 6 börn á sólar-
hring að mcðaltali hjer á landi, og 1 af
hverjum 6 er óskilgetið.
íslendingar eru framúrskarandi i þeim
efnum. Oskilgetnu börnin vor á meðal
eru að tiltölu tvöfalt meiri en með Dön-
um og mcira en tvöfalt fleiri en hjá
Frökkum eða Englendingúm. Pó slanda
íbúarnir í I3ayern og Saxlandi oss jafn-
fætis — ef einhver vill telja það máls-
bætur. Ilöf. vekur eftirtekt á þessu, og þó
sjerstaklega á hinu, að sjúklingum með
samrœðissjúkdóma liafi fjölgað mjög í
landinu. Fyrir 20 árum leituðu 16 slíkir
sjúklingar læknis, en árið 1914 voru þeir
343 (þar af 40 með illræmdustu veikina).
— »Pað er því ástæða til að vara alla ís-
lendinga við þessum ófögnuði«, segir
læknirinn. Og það er ólíklegt annað en
erindið geti borið árangur í þeim efnum,
því að þótt Ijettúðin sje mikil, er vonandi
að þeir sjeu ekki mjög margir, »sem
skeyta hvorki um skönrm nje lreiður,
skaða eða svivirðing«. — Bjarmi mælir
mjög vel nreð bækling þessurn, þólt lrann
sje ekki harnabók, og leyíir sjer að taka
upp nokkrar setningar læknisins (sbr.
bls. 39) til ílrugunar fyrir lesendurna:
»Peir óskírlífu menn, sem gjöra sjer
að leik að tæla stúlkur og sýkja þær,
eiga að sæta lagalegri ábyrgð«. — Ákvæði
til í þá átl í hegningarlögununr, en því
»of sjaldan beitt«. —»Víða í löndum lrefu'
það verið alsiða, að öll skömnrin og
refsingin lrefir bitnað á veslings stúlkun-
um, en karlnrennirnir, senr tældu þær,
lrafa sloppið við allar átölur. Petta er al-
gjörlega rangt og þarf því að skapast sá
lrugsunarháttur, að ábyrgðin hvíli miklu
miklu l'remur á körlunr en konum. Ham-
ingjan gefi að vjer tslendingar nregunr
sleppa við þá nrörgu eynrd, sem af óskír-
lílinu lrefrr stafað víða í öðrum löndum.
Hamingjan gefr að hjer skapist andlegt
loftslag þrungið alvöru og andstygð gegn
hinum illu afleiðingum óskírlífrsins«. —
Já, Guð gefi að alt siðferði þjóðar vorr-
ar nrcgi taka miklunr og góðunr um-
bótunr.
Höfundurinn hefir tileinkað Ungmenna-
fjelagi íslands erindið; mætti það fjelag
bera gæfu til að vekja andstygð gegn
öllu óskírlífi.
Prontsmiðjan Gutenberg.