Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.06.1919, Page 11

Bjarmi - 01.06.1919, Page 11
B J AR M I 91 móður sinni, og þá komu æíinlega tár í augun á honum. Honum hefir víst þólt reglulega vænt um móður sína«, bætti hún við, »ójá, hann hefir sjálfsagl ált heimili og móður, sem þráði hann, — og hjarta álti hann, þó þýskur væri« — sagði hún liik- andi. »Hann fjell rjett áður en óvinirnir fóru burl úr þorpinu, og fjelagar hans jörðuðu liann í kirkjugarðinum með öðrum fleiri. Eitthvað af smá- vegis munum, sem liann átti, er hjer enn þá, — þarna inni í stofunni, fjelagar hans glejundu því í ósköp- unum þegar þeir flýðu þorpið«. — Loks var liann þá einn og Iil- aðisl um í litla fátæklega herberginu með lampakrílið í hendinni. Einkennilegt að hugsa til þess að óvinur hafði búið hjer fyrir skömmu! Sill af hverju minnti á hann. Þarna hjekk hermannahúfan, og fáeinar slilnar llíkur, sem hann hafði átt. Á borðinu lá vasabókin hans og biblían. h rakkinn opnaði hiblíuna, sum hlöð- *n voru límd saman með brúnleitum vökva, hann vissi að það var blóð. Það var einkennilegt að skoða eftirlátna muni pilts, sem hvíldi nú 1 kirkjugarðinum, og hafði átt heimili, móður, sem þráði hann, og hjarta, — eins og gamla konan liafði komist að orði. Osjálfrátt rjelli liann liöndina eflir vasahókinni. Hún var einnig ötuð Ifióði og fáein brjef, riluð á þýsku með æfðri smágjörðri rithönd, fjellu •unan úr henni. »Elsku drengurinn minn! Elsku goði drengurinn minn!« f’annig var uPphafið á þeim öllum, og honum faust hann vera að saurga helgan ‘lóni, með því að hnýsast I brjef, sem móðir liafði skrifað syni sínum, ei hún álti ekki framar að fá að sjá. Legar hann lagði bókina á borðið aftur, dall sendibrjef úr bókinni, það var hripað með blýant á grápappirs- blað. Ósjálfrált fór hann að Iesa það: »Elsku mamma! Jeg verð að senda þjer kveðju, og mjer finnst að það muni verða seinasla kveðjan, sem þú færð frá mjer. Jeg bý hjer í fálæk- legum kofa, ef nokkur maður gæti kallað það bústað! O, þegar jeg liugsa lil þín, mamma, og um sól- ríku, indælu slofurnar okkar heima, þar sem okkur leið svo undur vel, og vorum æfinlega svo samrýmd, einkum eítir að pabbi dó, þá gel jeg ekki annað en brosað að því að kalla þetta bústað eða heimili. En jeg er nú hællur að brosa, jeg hefi sjeð alt of mikla eymd í kring- um mig til þess. Og einkum þegar jeg liugsa um þig, mamma min. Gamla konan, sem á kofann hjerna, hefir móðurhjarla eins og þú, hún á líka son í franska hernum, í óvina- hernum. Jeg þyrfti sannarlega að seljasl við hlið þína, mamma, og þakka þjer fyrir all og alt. Og einkum þarf jeg þó að biðja þig forláts á svo mörgu, ó, hvað jeg hefi oft valdið þjer ang- urs og tára! Jeg gat aldrei tekið þált í trúnni þinni, eða rjettara sagt, jeg vildi það ekki. Trúin þín var hindrun því liíi, sem jeg vildi helsl lifa. Og vantrúin mín álti betur við líferni milt, á meðan friður var og jeg fjekk að vera lieima. En vantrúin dugði mjer ekki þegar mæðudagarnir komu. Mamma, jeg hefi oft lesið i bókinni, sem þú gafsl mjer, og hún hefir verið mjer lil mikillar gleði. Jeg ber hana í brjósl- vasa mínum, og lít í liana þegar jeg get. En veistu livað, mamma, þegar jeg ællaði svo að fara að leita að trúnni þinni til þess að öðlast þinn frið og

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.